Morgunblaðið - 20.07.1994, Blaðsíða 42
42 MIÐVIKUDAGUR 20. JÚLÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
Sjónvarpið
18.15 ►Táknmálsfréttir
18.25
RADUAFFUI ►Draumur a
DflnliHCrill Jónsmessunótt
(Shakespeare’s Tales: A Midsummer
Night’s Dream) Velskur teikni- og
brúðumyndaflokkur byggður á leik-
ritum Williams Shakespeares. Ást-
hildur Sveinsdóttir þýddi og endur-
sagði. Leikraddir: Hiimir Snær
Guðnason, Vigdís Gunnarsdóttir og
Þórhallur Gunnarsson. (5:6) OO
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 ►Leiðin til Avonlea (Koad to
Avonlea IV) Kanadískur mynda-
flokkur um Söru og vini hennar í
Avonlea. Aðalhlutverk: Sarah Poiley,
Gema Zamprogna, Zachary Bennett
og Cedric Smith. Þýðandi: Ýrr Bert-
elsdóttir. (5:13)
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Ferðin til tunglsins 1969 (25th
Anniversary of Man’s Landing on the
Moon) Bandarískur þáttur um fram-
tíð geimferðaáætlunar Bandaríkja-
manna nú þegar 25 ár eru liðin frá
því að Neil Armstrong steig fyrstur
manna fæti á tunglið.
21-30 hfFTTID ►Við hamarshögg
rfLl lllt (Under the Hammer)
Byeskur myndaflokkur eftir John
Mortimer um sérvitran karl og röggs-
ama konu sem höndla með listaverk
í Lundúnum. Saman fást þau við
ýmsar ráðgátur sem tengjast hinum
ómetanlegu dýrgripum listasögunn-
ar. Hver þáttur er sjálfstæð saga.
Aðalhlutverk: Jan Francis og Richard
Wilson. Þýðandi: Kristrún Þórðar-
dóttir. (6:7)
22.25 ►Hjá Havei í Tékklandi Katrín
Pálsdóttir fréttamaður fylgdist með
opinberri heimsókn Vigdísar Finn-
bogadóttur, forseta íslands, til Tékk-
lands í sumarbyijun og átti meðal
annars viðtal við Vaclav Havel, for-
seta Tékklands, og Vaclav Klaus,
leiðtoga bandalags hægriflokka sem
nú fer með völd í landinu.
23.00 ►Etlefufréttir og dagskrárlok.
ÚTVARP/SJÓNVARP
STÖÐ tvö
17.05 ►Nágrannar
173°BARNAEFNI"Hal"p’"'
17.50 ►Tao Tao
18.15 ►Ævintýraheimur NINTENDO
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
19.50 ►Víkingalottó
20.15 kfETTID ► * Heimavist (Class
PICI llll of 96) (16:17)
21.10 ►Matglaði spæjarinn (Pie in the
Sky) (2:10)
22.05 ►Tíska
22.30 ►Stjórnin (The Management ) (6:6)
23.00 ►Banvænn leikur (White Hunter,
Black Heart) Clint Eastwood er frá-
bær í hlutverki leikstjórans Johns
Huston. í myndinni segir frá Huston
á meðan á kvikmyndin The African
Queen var tekin. Aðalhlutverk: Clint
Eastwood, Jeff Fahey og George
Dzundza. Leikstjóri: Clint Eastwood.
1990. Maltin gefur ★ ★★
0.45 ►Dagskrárlok
Vidlalsþáttur við
útgerðarmann
Þórarinn
Björnsson
ræðir við Júlíus
Ingibergsson
frá
Vestmannaeyj-
um I þættinum
Þá var ég
ungur
RÁS 1 kl. 14.30 í þættinum Þá var
ég ungur á Rás 1 klukkan 14.30 í
dag ræðir Þórarinn Björnsson við
Júlíus Ingibergsson frá Vestmanna-
eyjum. Júlíus byrjaði snemma á sjó
og tók vélstjóra og skipstjórapróf
frá Stýrimannaskólanum. Á fimmta
áratugnum keypti hann bát og hóf
útgerð og seinna keypti hann ný-
sköpunarbát ásamt Páli bróður sín-
um. í þættinum segir Júlíus frá
sinni sjómannstíð, vetrarvertíðum í
Eyjum, sumarsíldveiðum fýrir
Norðurlandi og síldarböllum á
Siglufirði. Umsjón með þáttaröðinni
Þá var ég ungur hefur Þórarinn
Björnsson.
Karlinn á tunglinu
Menn fylgdust
heillaðir með
þessu
kraftaverki
tækninnar sem
virtist skapa
nánast
ótakmarkaða
möguleika
SJÓNVARPIÐ kl. 20.35 Fyrir 25
árum, hinn 20. júlí 1969, sté Neil
Armstrong fyrstur manna fæti á
tunglið og markaði þar með djúp
spor í vitund samtíðarmanna sinna.
Menn fylgdust heillaðir með þessu
kraftaverki tækninnar sem virtist
skapa nánast ótakmarkaða mögu-
leika í könnun geimsins og þar með
alheimsins. En eftir þetta stórvirki
dró úr áhuga manna á geimferðum.
Nýjabrumið var horfið og vandamál
tóku að hijá hinar kostnaðarsömu
geimferðaáætlanir NASA.
Ron og Ron í klípu
Þegar þeir
félagar ætla að
halda heim á
leið í bleika
blöðrubílnum
sínum er hann
gjörsamlega
horfinn
STÖÐ 2 kl. 22.30 Félagarnir Ron
og Ron lenda í vondum málum í
þættinum um Stjórnina í kvöld.
Þeir eru að gera upp eftir góða
kvöldstund í klúbbnum og sjá sér
til mikillar ánægju að salan nemur
15.000 pundum. Þetta er mest
megnis drykkjusvola einum miklum-
að þakka og ekkert athugavert við
það. En þegar þeir félagar ætla að
halda heim á leið í bleika blöðrubíln-
um sínum, er hann gjörsamlega
horfínn og þeir tilkynna stuld til
lögreglunnar. Lögreglan tilkynnir
þeim hins vegar að bíllinn hafi ver-
ið notaður við bankarán og að ræn-
ingjarnir hafi haft 15.000 pund upp
úr krafsinu. Ron og Ron sjá sína
sæng upp reidda og ákveða að koma
ágóðanum af sölu kvöldsins undan
í flýti. Lögregian virðist hins vegar
staðráðin í að koma þeim á bak við
lás og slá fyrir ránið og það er
bágt að sjá hvernig þeir félagar
geta sloppið undan refsivendinum.
YMSAR
STÖÐVAR
OMEGA
7.00 Þinn dagur með Benny Hinn
7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni
8.00 Livets Ord/ Ulf Ekman E 19.30
Endurtekið efni 20.00 700 Club er-
lendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur
með Benny Hinn E 21.30 Homið,
rabbþáttur O 21.45 Orðið, hugleiðing
O 22.00 Praise the Lord, blandað efni
24.00 Nætursjónvarp
SKY MOVIES PLUS
5.00 Dagskrárkynning 9.00 The Dove
Æ 1974, Joseph Bottoms, Deborah
Raffin 11.00 Petticoat Pirates G 1981
13.00 Columbo: It’s All in the Game,
1993, Faye Dunaway, Claudia Christ-
ian 15.00 American Anthem F 1986,
Mitch Gaylord, Janet Jones 17.00 The
Dove Æ 1974, Joseph bottoms, De-
borah Raffin 19.00 Another You G
1991, Gene Wilder, Richard Pryor
21.00 Mobsters T 1991, Anthony
Quinn Murray Abraham 23.00 Foxy
Lady E 0.40 The Groundstar Consp-
iracy T 1972 2.15 Grave Secrets: The
Legacy of Hilltop Drive, 1992, Patty
Duke, Davik Selby, David Soul
SKY ONE
5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
7.45 Teiknimyndir 8.30 Card Sharks
9.00 Concentration 9.30 Love At First
Sight 10.00 Sally Jessy Raphael
11.00 The Urban Peasant 11.30 E
Street 12.00 Falcon Crest 13.00
Hart to Hart 14.00 Another Worid
14.50 Bamaefni (The DJ Kat Show)
16.00 Star Trek 17.00 Summer wiht
the simpsons 17.30 Blockbusters
18.00 E Street 18.30 MASH 19.00
Stalin 21.00 Star Trek: The Next
Generation 22.00 Late Show with
David Letterman 22.45 V 23.45 Hill
Street Blues 0.45 Dagskráriok
EUROSPORT
6.30 Pallaeróbik 7.00 Olympic-frétta-
skýringarþáttur 8.00 Hjólreiðar 9.00
Þinþraut 11.00 Hjólreiðar: Bein út-
sending frá Frakklandi 15.05 Tennis
17.30 Eurosport fréttir 18.00 Hnefa-
leikar 20.00 Hjólreiðar 21.00 Akst-
ursíþróttir 22.00 Fijálsíþróttir 23.30
Eurosport fréttir 23.30 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennu-
myndll = unglingamynd V = vísinda-
skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn. Morgunþáttur Rásar
1. Sigríður Stephensen og
Trausti Þór Sverrisson. 7.30
Fréttayfirlit og veðuríregnir.
7.45 Heimsbyggð Jón Ormur
Halldórsson. (Einnig útvarpað
kl. 22.15.)
8.10 Að utan. (Einnig útvarpað
kl. 12.01) 8.20 Músík og minn-
ingar 8.31 Tíðindi úr menning-
arlifinu. 8.55 Fréttir á ensku.
9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali
og tónum. Umsjón: Karl Eskil
Pálsson. (Frá Isafirði.)
9.45 Segðu mér sögu, Dordingull
eftir Svein Einarsson. Höfundur
les (9)
10.03 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Bjarni Sigtryggsson og
Kristjana Bergsdóttir.
11.57 Dagskrá miðvikudags.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Endurtekið úr
Morgunþætti.)
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsing-
ar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik-
hússins, Höldum því innan fjöl-
skyldunnar eftir A. N.
Ostrovskij. 3. þáttur af 5. Þýð-
andi: Óskar Ingimarsson. Leik-
stjóri: Klemens Jónsson. Leik-
endur: Sigurður Siguijónsson,
Þórhallur Sigurðsson, Guðrún
Þ. Stephensen, Jónína H. Jóns-
dóttir, Helgi Skúlason og Þóra
Friðriksdóttir. (Áður útvarpað
árið 1980.)
13.20 Stefnumót. Meðal efnis tón-
listar- eða bókmenntagetraun.
Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir
og Trausti Ólafsson.
14.03 Útvarpssagan, Gunnlaðar
saga eftir Svövu Jakobsdóttur.
Margrét Helga Jóhannsdóttir og
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
lesa (14)
14.30 Þá var ég ungur. Þórarinn
Björnsson ræðir við Júlíus Ingi-
bergsson frá Vestmannaeyjum.
(Einnig útvarpað nk. föstu-
dagskv. kl. 21.00.)
15.03 Miðdegistónlist eftir Pjotr
Tsjajkofskíj.
- Strengjaserenaða í C-dúr ópus
48. Evrópska kammersveitin
leikur, Gerard Korsten stjórnar.
Þættir úr Árstíðunum ópus 37a.
Antonin Kubalek leikur á píanó.
16.05 Skíma. fjölfræðiþáttur. Um-
sjón: Kristín Hafsteinsdóttir og
Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur.
Umsjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.03 Dagbókin.
17.06 1 tónstiganum. Umsjón: Sig-
ríður Stephensen.
18.03 Horfnir atvinnuhættir. Um-
sjón: Yngvi Kjartansson.
18.30 Kvika. Tíðindi úr menning-
arlífinu.
18.48 Dánarfregnir og auglýsing-
ar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregn-
ir.
19.35 Ef væri ég söngvari. Tónlist-
arþáttur í tali og tónum fyrir
börn. Morgunsagan endurflutt.
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir.
(Endurflutt á Rás 2 á laugar-
dagsmorgun kl. 8.30.)
20.00 Hljóðritasafnið. Verk eftir
Karólínu Eiríksdóttur. Umsjón:
Gunnhild Oyahais.
21.00 íslensk tunga. Umsjón:
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
(Áður á dagskrá sl. mánudag.)
21.25 Kvöldsagan, Ofvitinn eftir
Þórberg Þórðarson. Þorsteinn
Hannesson les (27) (Áður út-
varpað árið 1973.)
22.07 Tónlist.
22.15 Heimsbyggð. Jón Ormur
Halldórsson. (Áður útvarpað í
Morgunþætti.)
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Tónlist á síðkvöldi.
- Sinfónfa nr. 36 í C-dúr eftir
Wolfgang Amadeus Mozart.
Enska kammersveitin leikur
undir stjórn Jeffrey Tate.
23.10 Veröld úr klakaböndum.
saga kalda stríðsins. Ferskir
vindar. Gorbasjov, 9. þáttur.
Umsjón: Kristinn Hrafnsson.
Lesarar: Hilmir Snær Guðnason
og Sveinn Þ. Geirsson. (Áður
útvarpað sl. laugardag.)
0.10 1 tónstiganum. Umsjón: Sig-
ríður Stephensen. Endurtekinn
frá síðdegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Frátlir 6 Rós 1
og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,
10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17,
18, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvarpið. Leifur
Hauksson og Skúli Helgason. Anna
Hildur Hildibrandsdóttir talar frá
London. 9.03 Halló ísland. Eva
Ásrún Albertsdóttir. 11.00 Snorra-
laug. Umsjón: Snorri Sturluson.
12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar
Jónasson. 14.03 Bergnuminn. Um-
sjón: Guðjón Bergmann. 16.03
Dægurmálaútvarp. Sverrir Guð-
jónsson frá London. 18.03 Þjóðar-
sálin. SigurðurG. Tómasson. 19.32
Milli steins og sleggju. Umsjón:
Snorri Sturluson. 20.30 Á hljóm-
leikum. Umsjón: Guðni Már Henn-
ingsson. 22.10 Allt í góðu. Umsjón:
Sigvaldi Kaldalóns. 24.10 Sumar-
nætur. Hrafnhildur Halldórsdóttir.
1.00 Næturútvarp til morguns.
NÆTURÚTVARPID
1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur.
Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags-
ins. 2.00 Fréttir. 2.04 Rokkþáttur
Andreu Jónsdóttur 3.30 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. Næturlögin.
5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Badf-
inger. 6.00 Fréttir, veður, færð og
flugsamgöngur. 6.01 Morguntón-
ar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntón-
ar hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp
Austurland. 18.35-19.00 Svæðis-
útvarp Vestfjarða.
ADALSTÖDIN
FM 90,9/ 103,2
7.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 9.00
Górilla, Davíð Þór Jónsson og Jak-
ob Bjarnar Grétarsson. 12.00 Gull-
borgin 13.00 Albert Ágústsson
16.00 Sigmar Guðmundsson. 18.30
Ókynnt tónlist. 21.00 Górilla end-
urtekin. 24.00 Albert Ágústsson,
endurtekinn. 4.00 Sigmar Guð-
mundsson, endurtekinn.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík-
ur Hjálmarsson. 9.05 Island öðru
hvoru. 12.15 Anna Björk Birgis-
dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni
Dagur Jónsson og Örn Þórðarson.
18.00 Hallgrímur Thorsteinsson.
20.00 Kristófer Helgason. 24.00
Næturvaktin.
Frétlir á heila timanum frá kl. 7-18
og kl. 19.30, fróttayfirlit kl. 7.30
ag 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00.
BROSIÐ
FM 96,7
7.00 Friðrik K. Jónsson og Halldór
Leví. 9.00 Kristján Jóhannsson.
11.50 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13.
14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00
Lára Yngvadóttir. 19.00 Ókynnt
tónlist. 20.00 Breski- og bandarfski
vinsældalistinn. 22.00 nís-þáttur
FS. Eðvald Heimisson. 23.00 Eð-
vald Heimisson. 24.00 Næturtónl-
ist.
FM 957
FM 95,7
8.00 í lausu lofti. Sigurður Ragn-
arsson og Haraldur Daði. 11.30
Hádegisverðarpottur. 12.00 Glódís
Gunnarsdóttir. 16.05 Valgeir Vil-
hjálmsson. 19.05 Betri blanda.
Pétur Árnason. 23.00 Rólegt og
rómantískt. Ásgeir Páll.
Fróttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþrótta-
fróttir kl. 11 og 17.
HIJÓDBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson.
Fréttir frá fréttast. Bylgjunn-
ar/Stöðvar 2 kl. 18.00.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-
Bylgjun. 12.30 Samtengt Bylgj-
unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp
TOP-Bylgjun. 16.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
7.00 Baldur. 9.00 Górillan. 12.00
Simmi. 15.00 Þossi. 18.00 Plata
dagsins. 18.55 X-Rokk. 20.00
Þossi 22.00 Nostalgía. Árni Þór
með gamla rokkið og hljómsveit
vikunnar. 24.00 Skekkjan. 2.00
Baldur Braga. 5.00 Þossi.