Morgunblaðið - 20.07.1994, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 20.07.1994, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. JÚLÍ1994 37 laiMEiEÍÍi Hostilé Hoslages Sýnd kl. 5 og 9. Sýnd kl. 7. Síöasta slnn. .s:u/bi SAMmí SAMWÉ FYRSTA STÓRMYND SUMARSINS ER KOMIN MEL GBSON * JODIE FOSTER»JAMES GARNEI MEL GIRSON»JODIE FOSTER • JA.MES GARIVEI " Thx Leikstjórinn Richard Donner, sem gerði „Lethal Weapon" myndirnar, og stórleikararnir MEL GIBSON, JODIE FOSTER og JAMES GARNER koma hér saman og gera einn skemmtilegasta grin-vestra sem komið hefur! „MAVERICK" - SLÓ í GEGN í BANDARÍKJUNUM, NÚ ER KOMIÐ AÐ ÍSLANDI! Aðalhlutverk: Mel Gibson, Jodie Foster.James Garner og James Goburn. Framleiðendur: Bruce Davey og Richard Donner. Leikstjóri: Richard Donner. LÖGREGLUSKÓLINN TÓMUR TÉKKI FJANDSAMLEGIR GISLAR I HX Leikstjórinn Richard Donner sem gerði „Lethal Weapon" myndirnar og stórleikararnir MEL GIBSON, JODIE FOSTER og JAMES GARNER koma hér saman og gera einn skemmtilegasta grín-vestra sem komið hefur! „MAVERICK" - SLÓ l' GEGN í BANDARÍKJUNUM, NÚ ER KOMIÐ AÐ ÍSLANDI! Aðalhlutverk: Mel Gibson, Jodie Foster.James Garner og James Goburn.Framleiðendur: Bruce Davey og Richard Donner. Leikstjóri: Richard Donner. I31IIIIII1IIIIIIIII1IBIIIIIIIIIIIIII1IIIIII..........IIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIII.......llllllllllllllllllllillllllllll Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bonnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 11. Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 5 og 9.15. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. Sýnd kl. 5f 6.45, 9 og 11. Sýnd í sal 2 kl 6.45 og 11. Sýnd kl og 11 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Synd kl. 9 og 11. » Dcnnis Leary Kevin Spaccy ♦ ^ Judy Davis ^ Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 FOLK Leikur Ziggy Marleý föður sinn? ►EF TIL er nóg af ein- hverju í Hollywood, þá eru það peningar. Stjörn- urnar fá ekki aðeins borgað fyrir að leika í kvikmyndum, heldur líka fyrir að leika ekki. Ziggy Marley fékk nýlega 1,5 milljón dollara, eða 105 milljónir ísl. króna, í vas- ann, án þess að hreyfa legg né lið. Upphæðin á að tryggja að hann sé til taks, finnist ekki annar leikari til að leika Bob Marley föður hans í væntanlegri kvikmynd sem nefnist „Catch' a Fire: The Life of Bob Marley“. Sérviska Bítlalög með Bugs Bunny og Björk JIM Phelan hefur sérstætt áhugamál. Hann safn- ar hljóðupptökum af lögum Bítlanna með öðrum hljómsveitum. í maí síðastliðnum gaf fyrirtæki hans, Exotica Records, síðan út safnplötu með 26 óvenjulegum útgáfum á bítlalögum. Þegar með pakkanum fylgdi að fyrirtækið hefði áhuga á að gefa út aðra siíka plötu fengu þeir sendingar hvaðanæva úr heiminum í kjölfarið á óvenjulegum útgáfum af bítlalögum með ótal hljómsveitum. Það var frá rússneskum bítlum, japönskum bftl- um, ungverskum bítlum, sýrutónlistarbítlum, bhangrabítlum, sveifludjassbítlum og sekkjapípu- bítlum. Phelan fær ennþá 10-20 upptökur á viku og á orðið safn sem telur um tvö þúsund bítlalög. Má þar nefna „Fool on the Hill“ með Björk, sama lag með Bugs Bunny, „Let It Be“ flutt eins og Charlie Chan, „Hey Jude“ í anda Belu Lugosi, „She’s Leaving Home“ með Baja Marimba Band og eró- tíska útgáfu af „Imagine" í flutningi Joan Coll- ins. Þijár plötur eru væntanlegar úr þessu safni. Önnur safnplata með óvenjulegum bítlalögum, sýrutónlist bítlanna og plata sem geymir tuttugu ólíkar útgáfur af laginu „Yellow Submarine". BÍTL ARNIR veita tónlistarmönnum ennþá innblástur. JIM Phelan hefur meðal annars fengið hljóðupptökur frá hljómsveitinni „The Bootles“ í Ungverjalandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.