Morgunblaðið - 04.09.1994, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 04.09.1994, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1994 23 Helgistund á Siglunesi Barðaströnd - Helgistund var haldin á Siglunesi 28. ágúst sl. til að minnast staðarins og þeirra sem þar hafa búið. Afhjúpaður var minnisvarði af því tilefni sem á eru letruð nöfn síðustu hjóna sem bjuggu þar, þeirra Gísla Marteins- sonar og Guðnýjar Gestsdóttur, en þau létust fyrir 25 árum. Gísli sonur þeirra sem er 84 ára afhjúpaði styttuna sem er steinn sem tekinn er úr Siglunesá. Þess má geta að síðasti bóndi á Siglu- nesi var sonur Gísla og Guðnýjar, Guðmundur. Bjó hann þar einn í 18 ár en er nú látinn. Eftir athöfnina voru veitingar, kaffi og kleinur, sem ættingjar veittu á hlaðinu en samankomnir voru 35 manns bæði ættingjar og sveitungar. ----♦ ♦ ♦ ■ TAFLFÉLAGIÐ Hellir mun í vetur standa fyrir vikulegum skákæfingum. Æfíngamar verða haldnar á mánudögum kl. 20 og er teflt í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Fyrsta æfing vetrar- ins verður haldin mánudaginn 5. september nk. Þátttökugjald verð- ur 200 kr. fyrir félagsmenn en 300 kr. fyrir aðra. Unglingar 15 ára og yngri fá helmingsafslátt. Einn- ig verður boðið upp á haustkort sem gildir á allar æfingar fram að áramótum. Verð á þeim er 900 kr. fyrir félagsmenn en 1.400 kr. fyrir aðra. Einnig er helmingsaf- sláttur fyrir unglinga. Æfíngamar eru öllum opnar. ■ ALMENN kynning verður haldin á Aikido-sjálfsvamarlist í Heilsuræktinni Mörk, Mörk- inni 8, í dag, sunnudaginn 4. sept- ember kl. 14. HREINT LAND FAGURT LAND HF.LMINGUR AF ANDVIRÐl POKANS RENNUR TIL LANDGRÆÐSLU OG NÁTTÚRUVERNDAR Aöeins þetta merki á haldi buröarpoka tryggir aö hluta andviröisins verði varið til umhverfisverndar. LANDVERND ) i ) SÓNGLEIKURINN Pffij/jkl, . Jl 1 % | | IjjlM " ‘ , ííÆ- Æi ,||| ^éEíÉÆÉíiééík ■ /Á~, S?íi Á Hótel íslandi. Frumsýning 10. sept. Miða- og borðapantanir á Hótel íslandi í síma 687111. „ Ég þakka öllum þeim, sem glöddu mig á áttatiu ára afmceli mínu. Óska ykkur öllum GuÖs blessunar. Guðmundur Jóhannsson, Hraunbæ 103, Reykjavík. Hkw - hwmr Dag- og kvöldtímar fyrir byrjendur og lengra komna. Undirstöðuatriði og tækni. Málað með vatns- og olíulitum. Upplýsingar og innritun eftir kl. 13 alla daga. Rúna Gísladóttir, listmálari, sími 611525. 13 NYJAR VORUR Mikið úrval af úlpum með eða ■MmM. án hettu Póstsendum Laugavegi 21,s. 25580 DAEWOO DAEWOO * TÖLVA D2700U * Microsoft Works fylgir • % DAEWOO * TÖLVA D2600R * Microsoft Works fylgir • Í486DX/2-66 MHz * 210 MB diskur • 14" lággeisla litaskjár • 1 MB myndminni VESA Local Bus skjástýring • 4 MB vinnsluminni, stækkanlegt í 64 MB 128 skyndiminni • Overdrive sökkull • MS-D0S, Windows og mús Kr. 159.900 staðgreitt TÍ486DLC-40 MHz • 210 MB diskur • 14“ lággeisla litaskjár • 1 MB myndminni VESA Local Bus skjástýring • 4 MB vinnsluminni • MS-D0S, Windows og mús Kr. 113.000 staðgreitt Komdu eða hringdu * við kynnum hana fyrir þér.... DAEWOO - Leiðandi í tölvulausnum EINAR J. SKÚLASON HF Grensásvegi 10, Sími 63 3000 NEMA hvað?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.