Morgunblaðið - 04.09.1994, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 04.09.1994, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1994 49 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX LAUGARÁSBÍÓ FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA ENDURREISNARMAÐURINN Gallerí Regnbogans: Egill Eðvarðsson Nýtt í kvikmyndahúsunum n N CD Sunnudagur 4. sept. Kl. 15.00. Útvarpshúsið, Efstaleiti. Opnunarhátið RúRek. Niels-Henning og Ole Kock Hansen. Hljómsveit Carls Möllers. Kl. 21.00. Hótel Saga. Tríó Niels-Henning Orsted Pedersen. Niels-Henning, bassa; Ole Kock, píanó, og Alex Riel, trommur. Miðasala frá kl. 17.00 á Hótel Sögu. Verð kr. 1.950. KRÁKAN Sumir glæpir eru svo hræðilegir i tilgangsleysi sinu að þeir krefjast hefndar. Ein besta spennumynd ársins, sem fór beint i 1. sæti í Bandarikjunum. (Siðasta mynd Brandon Lee). Nýjasta mynd Danny DeVito, undir leikstjórn Penny Marshall, sem gerði meðal annars stórmyndirnar Big og When Harry Met Sally. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.20. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Sala aðgangskorta er hafin! 6 sýningar aðeins kr. 6.400. Miðasalan er opin alla daga frá kl. kl. 13-20 á meöan korta- salan stendur yfir. - Tekið ó mólti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10. Sími 680-680. - Greiðslukortaþjónusta. KORTASALAN ER HAFIN Áskriftarkort getur tryggt sœti á óperuna Vald örlaganna. Sala miða á óperuna hefst 9. september. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Tekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00. Grttna línan 99 61 60 - brífsími 61 12 00. Sími 112 00 - greiðslukortaþjónusla. H&ris Sýnt í íslensku óperunni. [ kvöld kl. 20, uppselt. Fim. 8/9 kl. 20. Fös. 9/9 kl. 20. Ath. þeir sem hafa miða á sýn. sun. 28/8 hafi samband við miðasölu til að fá miðann endurnýjaðan. Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðapantanir f símum 11475 og 11476. Ath. miðasalan opin virka daga frá kl. 10-21 og um helgar frá kl. 13-20. PÍANÓ Þreföld Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05. KRYDDLEGIN HJÖRTU Mexíkóski gullmolinn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 9 og 11. B. i. 16 ára. SÍMI19000 FLÓTTIIUIU Svik á svik ofan - hagiabyssur og blóð - taum- lausar, heitar ástríður - æðis- legur eltingar- leikur. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. B. i. 16 ára. UMRENNiNGAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 16 ára. Stjörnubíó frumsýnir Þrír ninjar snúa aftur STJÖRNUBÍÓ hefur hafið sýningar á kvikmyndinni Þrír ninjar snúa aftur eða „3 Ninj- as Kick Back“ eins og hún heitir á frummálinu. Myndin er sjálfstætt framhald mynd- arinnar „3 Ninjas" sem var sýnd fyrir tæpum tveimur árum. Bræðurnir Colt, Rocky og Mallakútur eiga erfitt verk- efni fyrir höndum. Þeir þurfa að hjálpa hafnaboltaliðinu sínu Drekunum að sigrast á andstæðingunum í sjálfum úrslitaleiknum. Afi þeirra, Mori, þarfnast aðstoðar þeirra við að veita sigurvegara í ^wsir/'ÆM WWWWI> AS MtS OW/XjF/ GESTIRMIR „Besta gaman- mynd hér um langt skeið." ★★★ Ó.T., Rás 2. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bö. i. 12 ára. ATRIÐI úr myndinni. ninjakeppni verðlaun, hníf sem hann vann sjálfur í þeirri keppni hálfri öld áður. Hnífur- inn er líka lykillinn að földum fjársjóðshelli og þess vegna vill forn andstæðingur afa eignast hann. Frumsýning í kvöld Ljóti strákurinn Bubby Sterk, áhrifamilil og frumleg mynd um Bubby, sem búið hefur innilokaður með móður sinni í 35 ár. Hvað gerist þegar uppburðarlítill og óþroskaður sakleysingi sleppur laus í vitskertri veröld? Meinfyndin, grátbrosleg og óvægin mynd sem engan lætur ósnortinn. Verðlaun gagnrýnenda á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Tilnefnd sem mynd ársins í Ástralíu. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. ATH! Með hverjum miöa fylgir getraunaseðill og verða 5 vinningar frá einu glæsilegasta veitingahúsi landsins, L.A. Café, dregnir út á hverjum virkum degi á Bylgjunni fram til 9. september. Glæsilegur aðalvinningur! Þríréttuð máltíð fyrir 10 manna hóp, verður dregin út þann 9. september á Bylgjunni. qqqqEBEBÐ Seljavegi 2 - sfmi 12233. MACBETH eftir William Shakespeare í þýðingu Matthíasar iochumssonar f hlutverkum eru: Macbeth: Þór Tulinius, frú Macbeth: Edda Heiðrún Back- man, Duncan Skotakonungur: Þröstur Guðbjartsson, Banquo: Kjartan Bjargmundsson, Ungfrú Rosse: Helga Braga Jónsdóttir, MacDuff: Steinn Ármann Magnússon, Frú Mac- Duff: Ása Hlín Svavarsdóttir, Hekata: Jóna Guðrún Jónsdótt- ir. FRUMSÝNING fös. 9. sept kl. 20._ HANN ER STÓRKOSTLEGUR, SNJALL OG STELSJÚKUR! Sprenghlægileg mynd um stelsjúka apann Dodger, sem er sífellt að koma sér og öðrum I vandræði. Fjölskyldumyndir gerast einfaldlega ekki betríl Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.