Morgunblaðið - 04.09.1994, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 04.09.1994, Blaðsíða 46
46 SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ FOLKI FRETTUM e / kvöld kl. 8.30 sýnum við stutta kynningarmynd um DTS digital hljóðkerfi Háskólabíós á undan sýningu á Sönnum lygum sem að sjálfsögðu er í DTS digital. Brot úr nokkrum myndum sem skarað hafa framúr í hljóðvinnslu verða sýnd. Áhugaverð mynd fyriralla unnendur góðra kvikmynda. GOLLI RÓTARI, Hjörtur Howser og Eyþór Gunnarsson voru meðal gesta. Morgunblaðið/Halldór KARL Steingrímsson, Fjóla Friðbergsdóttir, Har- aldur Jóhannsson og Elín Kristjánsdóttir. Opnun á Kaffi Reykjavík ►í SÍÐUSTU viku yar Kaffi góðar undirtektir. Jón G. Bjarna- heilsuívafi og skemmtistaður. Reykjavík opnað í Álafosshúsinu. son veitingastjóri sagði að Kaffi Boðið yrði upp á léttan mat alveg Bogomil Font og Skattsvikararn- Reykjavík kæmi til með að verða til lokunar og um helgar yrði lif- ir spiluðu fyrir opnunargesti við kaffihús, veitingastaður með andi tónlist og ýmsar uppákomur. KRISTÍN, Erla Harð- ardóttir, Hreinn Hreinsson og Anna Guðfinna voru við onnunina. Hjólreiða- keppni í brani ►reiðhjóla- FÉLAG Reykja- víkur stóð fyrir sérstæðri keppni í Úlfarsfelli síð- astliðinn sunnu- dag, en þá var haldin reið- hjólakeppni í bruni. Góð þátt- taka var í keppn- inni og sigurvegari var Óskar Páll Þor- gilsson, en á eftir hon- um lentu Aðalsteinn Bjarnason og Kristinn R. Kristinsson. Morgunblaðiö/Jon bvavarsson NOKKRIR þátttakenda í keppninni, frá vinstri: Sighvatur, Kristinn R. Kristinsson, Óskar Páll Þor- gilsson, Aðalsteinn Bjarnason, Sigríður Ólafsdóttir og Þórður Höskuldsson. Einn keppenda geysist á fleygiferð niður brekkuna. Landspítalinn vann á Norrænu spítalaleikunum NORRÆNU spítalaleikarnir í íþróttum eru haldnir annað hvert ár og taka um 2.000 manns þátt í þeim. Leikarnir voru nú í Janköping í Svíþjóð 11. til 14. ágúst. Tólf lið kepptu í knattspyrnu þar sem sjö leik- menn voru inná í einu. Skipt var Hef flutt lögfræðistofu mína af Suðurlandsbraut 4a, Reykjavík, að Klapparstíg 29, Reykjavík. Þorsteinn Einarsson HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR í riðla og sigraði lið Landspítalans í einum riðlinum og lið Borgarspítal- ans í öðrum. Bæði liðin sigruðu í undanúrslitunum og í úrslitaleiknum sigraði Landspítalinn 2:0^ en heildar- markatalan var 18:4. Á myndinni er lið Landspítalans. Fremri röð frá vinstri: Erling Aðalsteinsson, Páll Arason, Gísli Hermannsson og Axel Skúlason. Aftari röð Örn Sigurðs- son, Sigurður Sigurðsson, Guð- mundur Helgi Guðmundsson og Vil- helm Friðriksen. Kiapparstíg 29,2. hæð - Pósthólf 917,121 Reykjavík Sími 623939 - Myndsendir 622150 Guðríður A. Kristiúnsdóttir tannlæknir hef hafið störf hjá Höllu Sigurjóns tannlækni, Grensásvegi 48. Tímapantanir í síma 34530.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.