Morgunblaðið - 04.09.1994, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 04.09.1994, Blaðsíða 48
48 SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIR NINJAR SNUA AFTUR Colt, Rocky og Mallakútur eru komnir aftur í rosalegasta ævintýri ársins! Þeir fara til Japans til að afhenda verðlaun í stórri ninjakeppni en þau eru líka lykilinn að földum fjársjóði. Bræðurnir lenda í miklum svaðilförum og eiga í höggi við illan fjársýslumann og þrjá forheimska rokkara! Sýnd í A-sal kl. 1, 3, 5 og 7. Miðinn gildir sem 20% afsláttur af byrjendanámskeiðum hjá / Karatefélagi Reykjavíkur. Frumsýnir spennutryllinn HEILAÞVOTTUR Edward Furlong úr „Terminator 2" er mættur til leiks í spennutryllinum „Heilaþvottur" í leikstjórn John Flynn. Michael er gagntekin af hryllingsmyndum, en þegar hann kemst í kynni við „Brainscan" myndbandsleikinn fer líf hans að snúast í martröð. Sýnd í A-sal kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. AMANDA VERÐLAUNIN 1994 BESTA MYND NORÐURLANDA SÝND KL. 1, 3, 5, 7 og 9. GULLÆÐIÐ THI liGtND Of CURIY’SGOLD' SÝND KL. 11. STJÖRNUBlÓLÍNAN Sími 991065.Verð kr. 39,90 mínútan. Taktu þátt í spennandi kvikmynda- getraun. Verðlaun: Bíómiðar, „Þrír ninjarúr" og plaköt Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. HASKOLABIO SÍMI 22140 -/f our Weddings and a Funeral . Jason >man ^vhreyfimynda flfltajpélagiö nrurMi □ AKÚREYRI Sjáðu Sannar lygar í DTS Digital BLÓRABÖGGULLINN FJÖGUR BRÚÐKAUP OG JARÐARFÖR Guðdómlegur gleðileikur með Hugh Grant, Andie McDowell og Rowan Atkinson. Vinsælasta mynd Breta fyrr og síðar. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. „Stórfyndin og vel gerð mynd, þrjár stjörnur" Ó.H.T. Rás 2. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. Ný mynd frá Pedro Almodóvar. B. i. 16 ára. Sýnd sunnud. kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. Sýnd mánud. kl. 9 FRONSK KVIKMYNDAVIKA M NÆRMYND: ALAIN ROBBE-GRILLET HtIpHÍ í kvöld kl. 9.10, L'a Belle Captive frá 1983. Síðasta myndin á hátíðinni er nýjasta mynd meistarans aldna um einkennileg ævintýri næturinnar. Enskur texti. 400 kr. í kvöld kl. 8.30 sýnum við stutta kynningarmynd um DTS digital hljóðkerfi Háskólabíós á undan sýningu á Sönnum lygum sem að sjálfsögðu er í DTS digital. Sýnd verða brot úr nokkrum myndum sem skarað hafa framúr í hljóðvinnslu. dts digital Arnold Schwarzenegger, Jamie Lee Curtis og Tom Arnold koma hér í mögnuðustu spennu- og hasarmynd ársins. James Cameron magnaðasti spennumyndaleikstjóri okkar tima. Sýnd kl. 5, 6.30, 9 og 11.15. B. i. 14ára. Nýtt í kvikmyndahúsunum Regnboginn sýnir Ljóti strákurinn Bubby REGBOGINN hefur hafið sýningar á átrölsk-ítölsku myndinni „Bad Boy Bubby“ eða Ljóti strákurinn Bubby“. Myndin hefur hlotið mikla athygli og umtal þar sem hún hefur verið tekin til sýninga enda fjallar hún um óvenjulegt efni þar sem áleitnum spumingum er varpað fram á mis- kunnarlausan hátt. Myndin vakti mikla athygli á kvik- myndahátíðinni í Feneyjum 1993 þar sem hún hlaut sérstaka viðurkenn- ingu dómnefndar (Gran Premio Spec- iale Della Giuria). Einnig hefur •myndin verið tilnefnd sem mynd árs- ins 1993 í Ástralíu. Heimur Bubbys einskorðast við gluggalausa kytru þar sem hann hefur búið alla sína ævi, 35 ár, með móður sinni. Hann hefur aldrei farið út undir bert loft og þekkir enga manneskju utan móður sína en leikur sér við köttinn og kakkalakkana. Þegar pabbi Bubbys kemur óvænt til sögunnar verður mikil breyting á til- verunni. Innri maður Bubbys gerir uppreisn sem leiðir til þess að hann kynnist heiminum fyrir utan í fyrsta sinn. Siðferðis- og dómgreindarlaus tekst Bubby á við ruglingslega og þversagnakennda veröld: Tónlist, Hjálpræðisherinn, pizzur, tré, böm, ATRIÐI úr kvikmyndinni. ofbeldi, gott fólk, slæmt fólk, kynlíf, vísindamenn, trúarbrögð, rokkhljóm- sveit o.s.frv. Van Damme leikstýrir ► JEAN-CLAUDÉ Van Damme, hasarmyndaleikarinn vinsæli, mun feta í fótspor starfsbróður síns og hasar- myndaleikarans Stevens Seag- als þegar hann leikstýrir sinni fyrstu kvikmynd á næstunni. Van Damme mun leikstýra slagsmálamyndinni „The Quest“ og hefur þegar gengið frá ráðningu Rogers Moore (Simon Templer) í hlutverk ræningja. Hann vonast síðan til að geta narrað Madonnu í hlut- verk fréttamanns. JEAN-CLAUDE Van Damme situr við stýrið í næstu kvikmynd sinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.