Morgunblaðið - 04.09.1994, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.09.1994, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1994 9 Draumur Sportbíll og fjölskyldubíll Volvo 850 sameinar frábærlega vel kosti rúmgóðs og öruggs fjölskyldubíls og afl og aksturseiginleika sportbíls. Þú getur valið niilli þriggja vélargerða í Volvo 850 sem allar eru 5 strokka og20 ventla en gefa misntunandi afl. 143 hestöfl. 170 hestöfl eða 210 héstöfl. Þrír kostir byggðir á sama grunni - þilt er valið. Yfirbyggingin tekur við högginu Volvo 850 er án efa öruggasti bíll í hcinti. Margrevndur öryggisbúnaður cins og læsivarðir hemlar(ABS). loftpúði í stýri. krumpsvæði i l'ram- og alturhlula, 3-punkta bílbelti fvrir alla farþega. innbyggt barnasæti. bílbeltastrekkjarar. sjálfvirk aðlögun bílbclta og SlPS-hliðarárekstrarvörn sannar það. Og nú kynnir Volvo eina nteslu byltingu síðustu ára - SlPS-hliðarloftpúðann. Otrúlegt afl Volvo 850 T5 turbo Öflugust er turbo vclin sem búin er millikæli og skilar hún 210 hestöflum ogseigla(tork) vélarinnar er geysilega mikið eða 300 Nm frá 2200 sn.m. til 4900 sn.nt. Volvo 850 T5 turbo er 7.4 sekúndur í 100 km. hraða á klst. SlPS-hliðarloftpúði Með árgerö 1995 kynnir Volvo sem aukabúnað hliðarloftpúöa fyrstur btlafranileiöenda sem nefnist SIPS- púöinn. SlPS-púðinn ásamt SIPS hliðarárekstrar-vörninni er algjör bylling á sviði öryggis og minnkar líkur á dauða eða alvarlegum meiðslum í hliðarárekstrum urn allt að 45% að mati Volvo. Volvo 850 er án efa öruggustu bílakaúpin. Volvo 850 station kappakstursbíll Volvo 850 tekur nú þátt í einum virtasta kappakstri í Bretlandi. British Touring Car Championship(BTCC). Mikla athvgli vakti þegar Volvo ákvað að nota 850 station í BTCC kappakstrinum þar sem aksturseiginleikar hatts eru jafngðöir og 4 dyra tifgáfunnar. SYNING um helsina OPIÐ LAUGARDAG 10U7OG SUNNUDAG 13-16 Mynd: Volvo 850 station, álfelgur ekki innifalið i verði sem er frá: 2.498.000 stgr. kominn á götuna. Volvo 850 4 dyra kostar frá: 2.348.000 stgr. kominn á götuna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.