Morgunblaðið - 04.09.1994, Side 9

Morgunblaðið - 04.09.1994, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1994 9 Draumur Sportbíll og fjölskyldubíll Volvo 850 sameinar frábærlega vel kosti rúmgóðs og öruggs fjölskyldubíls og afl og aksturseiginleika sportbíls. Þú getur valið niilli þriggja vélargerða í Volvo 850 sem allar eru 5 strokka og20 ventla en gefa misntunandi afl. 143 hestöfl. 170 hestöfl eða 210 héstöfl. Þrír kostir byggðir á sama grunni - þilt er valið. Yfirbyggingin tekur við högginu Volvo 850 er án efa öruggasti bíll í hcinti. Margrevndur öryggisbúnaður cins og læsivarðir hemlar(ABS). loftpúði í stýri. krumpsvæði i l'ram- og alturhlula, 3-punkta bílbelti fvrir alla farþega. innbyggt barnasæti. bílbeltastrekkjarar. sjálfvirk aðlögun bílbclta og SlPS-hliðarárekstrarvörn sannar það. Og nú kynnir Volvo eina nteslu byltingu síðustu ára - SlPS-hliðarloftpúðann. Otrúlegt afl Volvo 850 T5 turbo Öflugust er turbo vclin sem búin er millikæli og skilar hún 210 hestöflum ogseigla(tork) vélarinnar er geysilega mikið eða 300 Nm frá 2200 sn.m. til 4900 sn.nt. Volvo 850 T5 turbo er 7.4 sekúndur í 100 km. hraða á klst. SlPS-hliðarloftpúði Með árgerö 1995 kynnir Volvo sem aukabúnað hliðarloftpúöa fyrstur btlafranileiöenda sem nefnist SIPS- púöinn. SlPS-púðinn ásamt SIPS hliðarárekstrar-vörninni er algjör bylling á sviði öryggis og minnkar líkur á dauða eða alvarlegum meiðslum í hliðarárekstrum urn allt að 45% að mati Volvo. Volvo 850 er án efa öruggustu bílakaúpin. Volvo 850 station kappakstursbíll Volvo 850 tekur nú þátt í einum virtasta kappakstri í Bretlandi. British Touring Car Championship(BTCC). Mikla athvgli vakti þegar Volvo ákvað að nota 850 station í BTCC kappakstrinum þar sem aksturseiginleikar hatts eru jafngðöir og 4 dyra tifgáfunnar. SYNING um helsina OPIÐ LAUGARDAG 10U7OG SUNNUDAG 13-16 Mynd: Volvo 850 station, álfelgur ekki innifalið i verði sem er frá: 2.498.000 stgr. kominn á götuna. Volvo 850 4 dyra kostar frá: 2.348.000 stgr. kominn á götuna

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.