Morgunblaðið - 04.09.1994, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 04.09.1994, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1994 55 VEÐUR Spá kl. 12.00 f dag: l V' \ O T --------- Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * * Rigning y Skúrir 1»^ Slydda ý Slydduél Alskýjað S % # % Snjókoma \J Él ‘J Sunnan, 2 vindstig. IQo Hjtastig Vindðrinsýnirvind- __ stefnu og fjöðrin = Þoka vindstyrk, heil flöður é * , er 2 vindstig.4 bula VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Yfir Finnlandi er 1.028 mb hæð en um 1.200 km suðvestur af Reykjanesi er vaxandi 977 mb lægð sem hreyfist norðaustur. Spá: Austlæg átt, allhvasst eða hvasst um sunnanvert landið, en heldur hægari norðan- til. Rigning sunnantil en þykknar upp norðant- il og þar rignir einnig síðdegis. Hiti 10-15 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Mánudag og þriðjudag: Nokkuð stíf austan- og suðaustanátt og skúrir, einkum á Suður- og Austurlandi. Hiti 8-15 stig. Miðvikudag: Norðaustlæg átt. Skýjað norðan- og austanlands og víða súld á annesjum en á Suður- og Vesturlandi léttir til. Hiti 6-14 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin SV i hafí hreyfist til norðausturs, i átt til landsins. VEÐUR kl. 12.00 í Akureyri Reykjavík Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Narssarssuaq Nuuk Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Feneyjar Frankfurt VIÐA UM HEIM gær að ísl. tima FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð á vegum er yfirleitt góð, en gæta verður varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega- gerð. Hálendisvegir eru yfirleitt opnir jeppum og öðrum fjallabílum. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðar- innar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt núm- ?r) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýs- ingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðv- um Vegagerðarinnar, annars staðar á landinu. 8 skýjað Glasgow 5 þoka 9 skýjað Hamborg 13 þokumóða 12 skýjað London 12 þoka 14 skýjað LosAngeles 19 heiðskírt 15 alskýjað Lúxemborg 8 léttskýjað 4 léttskýjað Madrid vantar 1 léttskýjað Malaga vantar 14 skýjað Mallorca vantar 14 skýjað Montreal 7 léttskýjað 11 hálfskýjað NewYork 18 léttskýjað 18 heiðskírt Orlando 26 rigning 16 alskýjað Paris 8 lágþokublettir vantar Madeira 21 skýjað 13 skýjað Róm vantar vantar Vín 17 rignlng 19 skýjað Washington 17 skýjað 12 skýjað Winnipeg 11 heiðskírt REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 5.17 og síðdegisflóð kl. 17.33, fjara kl. 11.27 og 23.51. Sólarupprás er kl. 6.17, sólarlag kl. 20.32. Sól er í hádegis- stað kl. 13.25 og tungl í suðri kl. 12.15. ÍSA- FJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 7.18 og síðdegisflóð kl. 19.28, fjara kl. 1.18 og 13.26. Sólarupprás er kl. 5.16. Sólarlag kl. 19.44. Sól er í hádegisstað kl. 12.31 og tungl i suðri kl. 11.22. SIGLUFJÖRÐ- UR: Árdegisflóð kl. 9.47 og síðdegisflóð kl. 21.49, fjara kl. 3.29 og 15.33. Sólarupprás er kl. 5.58. Sólarlag kl. 20.26. Sól er í hádegisstað kl. 13.13 og tungl í suðri kl. 12.03. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóö kl. 2.25 og síðdegisflóð kl. 14.49, fjara kl. 8.31 og kl. 20.58. Sólarupprás er kl. 5.46 og sólarlag kl. 20.03. Sól er í hádegisstað kl. 12.56 og tungl í suðri kl. 11.45. (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) Krossgátan LÁRÉTT: 1 stilltur, 4 hæfileikinn, 7 skautum, 8 þor, 9 vesæl, 11 boli, 13 frá- sögn, 14 vondum, 15 not, 17 kippur, 20 lík- amshluti, 22 bitar, 23 hindra, 24 kássu, 25 sefaði. LÓÐRÉTT: 1 vafasöm, 2 borguðu, 3 víða, 4 draug, 5 kenna, 6 hafna, 10 hár- ið, 12 málmur, 13 lítil, 15 grípum, 16 sveru, 18 festa lauslega, 19 ís, 20 lof, 21 borðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 táplltill, 8 svæði, 9 remma, 10 nót, 11 af- inn, 13 áurar, 15 fjörs, 18 aggan, 21 van, 22 óraga, 23 garms, 24 liðsinnir. Lóðrétt: 2 áræði, 3 lúinn, 4 terta, 5 lemur, 6 Esja, 7 maur, 12 nær, 14 ugg, 15 flór, 16 örari, 17 svans, 18 angan, 19 garði, 20 nasa. í dag er simnudagur 4. septem- ber, 247. dagur ársins 1994. Orð dagsins er: Drottinn hinn al- valdi hjálpar mér, því lét ég ekki háðungarnar á mér festa. Fyrir því gjörði ég andlit mitt að tinnu- steini, því að ég veit, að ég verð ekki til skammar. (Jes. 50, 7.) kl. 20 í kvöld. Ath. að ekki er dansað í Risinu. ITC-deildin íris heldur fund í Gaflinum, Dals- hráuni 1, Hafnarfirði á morgun mánudag kl. 20.15. Kvenfélag Fríkirkj- unnar í Rvík fer í sína árlegu haustferð föstu- daginn 9. sept. Nánari uppl. gefa Ásta Sigríður í s. 43549 og Sigurborg í s. 875573. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Pétur Jóns- son og Viðey kom úr siglingu. Þemey fer út í dag og Brúarfoss og Reykjafoss koma á morgun mánudag. Hafnarfjarðarhöfn: í dag er Strong Iceland- er væntanlegur. Mannamót Gerðuberg, félagsstarf aldraðra. A morgun hár- greiðsla og fótsnyrting. Hjálmar byrjar kennslu í tréútskurði. Dans- kennsla hefst kl. 15.30 hjá Sigvalda. Banka- þjónusta kl. 13.30- 15.30. Kór félagsstarfs aldraðra í Rvík heldur fund kl. 14 miðvikudag- inn 7. sept. nk. Vesturgata 7, félags- starf aldraðra. Á morg- un vinnustofa opin kl. 9-16. Danskennsla fyrir framhaldshópa kl. 12.15-13.15. Dans- kennsla fyrir byxjendur kl. 13.30-14.30. Leik- hópur kl. 14.30, nýir nemendur velkomnir. Vetrardagskrá liggur fyrir [ afgreiðslu. Ilvassaleiti 56-58 fé- lags- og þjónustumið- stöð. Vetrardagskrá er hafin. Leikfimi þriðju- daga og fimmtudaga kl. 10-12. Kennari Kristín Einarsdóttir. Silki- og taumálun, bútasaumur o.fl. hefst mánudag kl. 10. Kennari Sigríður Jónsdóttir. Aflagrandi 40, félags- og þjónustumiðstöð. Fé- lagsvistin hefst á morg- un mánudag kl. 14 og handavinnustofan opnar eftir sumarleyfi. Norðurbrún 1, félags- miðstöð. Vetrardag- skráin hafin. Á morgun kl. 8.30 böðun, kl. 9 fótaaðgerðir, kl. 13 beijaferð Nesjavell- ir/Grafningur/Þingv- ellir. Kl. 13 hannyrðir, leirmótun og myndlist. Þriðjudagur kl. 8.30 böðun, kl. 9 hárgreiðsla og smíði, kl. 10 föndur. Nánari uppl. í s. 686960. Dalbraut 18-20, félags- miðstöð. Vetrarstarfið hafið. Á morgun kl. 10 myndlist, beijaferð kl. 13, Nesjavellir/Grafn- ingur/Þingvellir. Kl. 13.30 fijáls spila- mennska. Þriðjudag fótagerð kl. 19, kl. 10 samverustund og kl. 14 hefst félagsvistin aftur. Nánari uppl. í s. 889533. Hæðargarður 31, fé- lagsstarf aldraðra. Fé- lagsvistin hefst á ný á morgun mánudag kl. 14. Kvenfélagið Freyja verður með félagsvist á Digranesvegi 12 á morgun kl. 20.30 og er öllum opið. Molakaffi. Félag eldri borgara i Rvík og nágrenni. í dag bridskeppni, tvi- menningur kl. 13 og fé- lagsvist kl. 14. Dansað í Goðheimum, Sigtúni 3 Félag breiðfirskra kvenna fer í ferðalag laugardaginn 10. sept- ember. Uppl. gefur Hall- dóra í s. 40518 og Gyð# í s. 41531. Þroskahjálp á Suður- nesjum heldur upp á 10 ára afmæli Ragnarssels, Suðurvöllum 7, Kefla- vík, sunnudag kl. 14-17. Kaffiveitingar. Allir vel- komnir. Kirkjustarf Reykjavíkurprófasts- dæmi: Hádegisfundur presta í Hallgrímskirkju á morgun mánudag kl. 12. '___________ Áskirkja: Lofgjörða- kvöld í kvöld kl. 20.30. Fjölbreytt lofgjörðar- dagskrá. Taize. Þema kvöldsins: „Að elska Guð af öllu hjarta, huga og sál.“ Kynning á Systradögum 1994 í Skálholti. Seltjamameskirkja: Fundur í æskulýðsfélag- inu í kvöld kl. 20.30. Fella- og Hólakirkja: Fyrirbænastund í kap- ellu mánudaga kl. 18 í umsjón Ragnhildar Hjaltadóttur. Skák SKÁKÞING íslands hefur staðið yfir að undanfömu, en 81 ár er nú liðið frá fyrsta skákþinginu á Islandi. Talið er að skák hafi verið iðkuð hér á landi a.m.k. frá um 1200. Vitað er að Snorri Sturluson kunni að tefla og í Sturlungu er orðtakið „í uppnámi". Elstu þekktu heimildir um skák em frá lndlandi á 7. öld. Evrópubú- ar kynntust henni á 11. öld. Fyrsta taflfélag- ið á íslandi var Taflfélag Reykjavíkur, sem var stofnað árið 1900, og stóð það að fyrsta Skákþingi íslands árið 1913, þar sem Pétur Zóphóniasson varð skákmeistari íslands. Skáksamband Islands var stofnað 12 árum síðar. Á myndinni sjást íslenskir taflmenn frá 17. eða 18. öld. Candita sveppaóþolsnámskeið 4 kvöld kr. ÍMO,- Fyrsta námskeið hefst 12. sept. kl. 18.00. Annað námskeið hefst 13. sept. kl. 18.00. Þriðja námskeið hefst 27. sept. kl. 18.00. Sólveig Eiríksdóttir býður upp á námskeið í matreiðslu aðalrétta úr grænmeti og baunum, ásamt hollum og góðum eftirréttum. Allt hráefni er laust við sykur, hvítt hveiti, ger og óæskileg aukaefni. Leiðbeiningar frá ónæmissérfræóingi fylgja. Námskeiðin verða haldin að Hamragörðum, Hávallagötu 24, Rvk. Upplýsingar og bókanir í síma 671812.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.