Morgunblaðið - 04.09.1994, Side 46

Morgunblaðið - 04.09.1994, Side 46
46 SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ FOLKI FRETTUM e / kvöld kl. 8.30 sýnum við stutta kynningarmynd um DTS digital hljóðkerfi Háskólabíós á undan sýningu á Sönnum lygum sem að sjálfsögðu er í DTS digital. Brot úr nokkrum myndum sem skarað hafa framúr í hljóðvinnslu verða sýnd. Áhugaverð mynd fyriralla unnendur góðra kvikmynda. GOLLI RÓTARI, Hjörtur Howser og Eyþór Gunnarsson voru meðal gesta. Morgunblaðið/Halldór KARL Steingrímsson, Fjóla Friðbergsdóttir, Har- aldur Jóhannsson og Elín Kristjánsdóttir. Opnun á Kaffi Reykjavík ►í SÍÐUSTU viku yar Kaffi góðar undirtektir. Jón G. Bjarna- heilsuívafi og skemmtistaður. Reykjavík opnað í Álafosshúsinu. son veitingastjóri sagði að Kaffi Boðið yrði upp á léttan mat alveg Bogomil Font og Skattsvikararn- Reykjavík kæmi til með að verða til lokunar og um helgar yrði lif- ir spiluðu fyrir opnunargesti við kaffihús, veitingastaður með andi tónlist og ýmsar uppákomur. KRISTÍN, Erla Harð- ardóttir, Hreinn Hreinsson og Anna Guðfinna voru við onnunina. Hjólreiða- keppni í brani ►reiðhjóla- FÉLAG Reykja- víkur stóð fyrir sérstæðri keppni í Úlfarsfelli síð- astliðinn sunnu- dag, en þá var haldin reið- hjólakeppni í bruni. Góð þátt- taka var í keppn- inni og sigurvegari var Óskar Páll Þor- gilsson, en á eftir hon- um lentu Aðalsteinn Bjarnason og Kristinn R. Kristinsson. Morgunblaðiö/Jon bvavarsson NOKKRIR þátttakenda í keppninni, frá vinstri: Sighvatur, Kristinn R. Kristinsson, Óskar Páll Þor- gilsson, Aðalsteinn Bjarnason, Sigríður Ólafsdóttir og Þórður Höskuldsson. Einn keppenda geysist á fleygiferð niður brekkuna. Landspítalinn vann á Norrænu spítalaleikunum NORRÆNU spítalaleikarnir í íþróttum eru haldnir annað hvert ár og taka um 2.000 manns þátt í þeim. Leikarnir voru nú í Janköping í Svíþjóð 11. til 14. ágúst. Tólf lið kepptu í knattspyrnu þar sem sjö leik- menn voru inná í einu. Skipt var Hef flutt lögfræðistofu mína af Suðurlandsbraut 4a, Reykjavík, að Klapparstíg 29, Reykjavík. Þorsteinn Einarsson HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR í riðla og sigraði lið Landspítalans í einum riðlinum og lið Borgarspítal- ans í öðrum. Bæði liðin sigruðu í undanúrslitunum og í úrslitaleiknum sigraði Landspítalinn 2:0^ en heildar- markatalan var 18:4. Á myndinni er lið Landspítalans. Fremri röð frá vinstri: Erling Aðalsteinsson, Páll Arason, Gísli Hermannsson og Axel Skúlason. Aftari röð Örn Sigurðs- son, Sigurður Sigurðsson, Guð- mundur Helgi Guðmundsson og Vil- helm Friðriksen. Kiapparstíg 29,2. hæð - Pósthólf 917,121 Reykjavík Sími 623939 - Myndsendir 622150 Guðríður A. Kristiúnsdóttir tannlæknir hef hafið störf hjá Höllu Sigurjóns tannlækni, Grensásvegi 48. Tímapantanir í síma 34530.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.