Morgunblaðið - 04.09.1994, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1994 49
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
HX
LAUGARÁSBÍÓ FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA
ENDURREISNARMAÐURINN
Gallerí Regnbogans: Egill Eðvarðsson
Nýtt í kvikmyndahúsunum
n
N
CD
Sunnudagur 4. sept.
Kl. 15.00.
Útvarpshúsið, Efstaleiti.
Opnunarhátið RúRek.
Niels-Henning og Ole Kock Hansen.
Hljómsveit Carls Möllers.
Kl. 21.00.
Hótel Saga.
Tríó Niels-Henning Orsted Pedersen.
Niels-Henning, bassa; Ole Kock, píanó, og Alex Riel, trommur.
Miðasala frá kl. 17.00 á Hótel Sögu.
Verð kr. 1.950.
KRÁKAN
Sumir glæpir eru svo hræðilegir i
tilgangsleysi sinu að þeir krefjast
hefndar.
Ein besta spennumynd ársins, sem
fór beint i 1. sæti í Bandarikjunum.
(Siðasta mynd Brandon Lee).
Nýjasta mynd Danny DeVito, undir leikstjórn Penny Marshall, sem gerði meðal
annars stórmyndirnar Big og When Harry Met Sally.
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.20.
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
Sala aðgangskorta er hafin!
6 sýningar aðeins kr. 6.400.
Miðasalan er opin alla daga frá kl. kl. 13-20 á meöan korta-
salan stendur yfir. - Tekið ó mólti símapöntunum alla virka
daga frá kl. 10.
Sími 680-680. - Greiðslukortaþjónusta.
KORTASALAN ER HAFIN
Áskriftarkort getur tryggt sœti á óperuna Vald örlaganna.
Sala miða á óperuna hefst 9. september.
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20
meðan á kortasölu stendur.
Tekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00.
Grttna línan 99 61 60 - brífsími 61 12 00.
Sími 112 00 - greiðslukortaþjónusla.
H&ris
Sýnt í íslensku óperunni.
[ kvöld kl. 20, uppselt.
Fim. 8/9 kl. 20.
Fös. 9/9 kl. 20.
Ath. þeir sem hafa miða á
sýn. sun. 28/8 hafi samband
við miðasölu til að fá miðann
endurnýjaðan.
Ósóttar pantanir eru seldar
3 dögum fyrir sýningu.
Miðapantanir f símum
11475 og 11476.
Ath. miðasalan opin virka
daga frá kl. 10-21 og um
helgar frá kl. 13-20.
PÍANÓ
Þreföld Óskarsverðlaunamynd.
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05.
KRYDDLEGIN HJÖRTU
Mexíkóski gullmolinn.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sýnd kl. 9 og 11. B. i. 16 ára.
SÍMI19000
FLÓTTIIUIU
Svik á svik ofan -
hagiabyssur og
blóð - taum-
lausar, heitar
ástríður - æðis-
legur eltingar-
leikur.
Sýnd kl. 4.50,
6.50, 9 og 11.10.
B. i. 16 ára.
UMRENNiNGAR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 16 ára.
Stjörnubíó frumsýnir
Þrír ninjar snúa aftur
STJÖRNUBÍÓ hefur hafið
sýningar á kvikmyndinni Þrír
ninjar snúa aftur eða „3 Ninj-
as Kick Back“ eins og hún
heitir á frummálinu. Myndin
er sjálfstætt framhald mynd-
arinnar „3 Ninjas" sem var
sýnd fyrir tæpum tveimur
árum.
Bræðurnir Colt, Rocky og
Mallakútur eiga erfitt verk-
efni fyrir höndum. Þeir þurfa
að hjálpa hafnaboltaliðinu
sínu Drekunum að sigrast á
andstæðingunum í sjálfum
úrslitaleiknum. Afi þeirra,
Mori, þarfnast aðstoðar þeirra
við að veita sigurvegara í
^wsir/'ÆM
WWWWI> AS MtS OW/XjF/
GESTIRMIR
„Besta gaman-
mynd hér um
langt skeið."
★★★
Ó.T., Rás 2.
Sýnd kl. 5, 7,
9 og 11.
Bö. i. 12 ára.
ATRIÐI úr myndinni.
ninjakeppni verðlaun, hníf
sem hann vann sjálfur í þeirri
keppni hálfri öld áður. Hnífur-
inn er líka lykillinn að földum
fjársjóðshelli og þess vegna
vill forn andstæðingur afa
eignast hann.
Frumsýning í kvöld
Ljóti strákurinn Bubby
Sterk, áhrifamilil og frumleg mynd um Bubby, sem búið hefur innilokaður með móður
sinni í 35 ár. Hvað gerist þegar uppburðarlítill og óþroskaður sakleysingi sleppur laus í
vitskertri veröld? Meinfyndin, grátbrosleg og óvægin mynd sem engan lætur ósnortinn.
Verðlaun gagnrýnenda á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum.
Tilnefnd sem mynd ársins í Ástralíu.
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára.
ATH!
Með hverjum miöa fylgir getraunaseðill og verða 5 vinningar frá einu glæsilegasta veitingahúsi landsins, L.A. Café,
dregnir út á hverjum virkum degi á Bylgjunni fram til 9. september.
Glæsilegur aðalvinningur! Þríréttuð máltíð fyrir 10 manna hóp, verður dregin út þann 9. september á Bylgjunni.
qqqqEBEBÐ
Seljavegi 2 - sfmi 12233.
MACBETH
eftir William Shakespeare
í þýðingu
Matthíasar iochumssonar
f hlutverkum eru:
Macbeth: Þór Tulinius, frú
Macbeth: Edda Heiðrún Back-
man, Duncan Skotakonungur:
Þröstur Guðbjartsson, Banquo:
Kjartan Bjargmundsson,
Ungfrú Rosse: Helga Braga
Jónsdóttir, MacDuff: Steinn
Ármann Magnússon, Frú Mac-
Duff: Ása Hlín Svavarsdóttir,
Hekata: Jóna Guðrún Jónsdótt-
ir.
FRUMSÝNING
fös. 9. sept kl. 20._
HANN ER STÓRKOSTLEGUR, SNJALL OG STELSJÚKUR!
Sprenghlægileg mynd um stelsjúka apann Dodger, sem er sífellt að koma sér og öðrum I
vandræði. Fjölskyldumyndir gerast einfaldlega ekki betríl
Sýnd kl. 3, 5 og 7.