Morgunblaðið - 21.09.1994, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 21.09.1994, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 1994 39 IDAG Arnað heilla O f!T ÁRA afmæli. í dag, Otl 21. september, er áttatíu og fimm ára Klara Vemundsdóttir, Háaieitis- braut 103, Reykjavík. Eig- inmaður hennar var Ársæll Kjartansson, sem er látinn. Hún tekur á móti gestum á heimili sonar síns og tengdadóttur í Hábergi 36, Reykjavík, eftir kl. 20 í dag, afmælisdaginn. ÁRA afmæli. í dag, vf 21. september, _ er sextug frú Ragna K. Ág- ústsdóttir, Hábæ 31, Reykjavík. _ Eiginmaður hennar er Arsæll Þor- steinsson. Þau eru að heim- an og dvelja á Levante Club, Calle Amsterdam, 3500 Benidorm, Spáni. Ljósmyndavinnustofa/Sæmundur Kristinsson BRÚÐKAUP. Þann 16. júlí voru gefin saman í Seltjarn- arneskirkju af sr. Solveigu Láru Guðmundsdóttur þau Gunnhildur Grétarsdóttir og Ingvar Kristinsson. Heimili þeirra er í Álaborg í Danmörku. HOGNIHREKKVISI KATTASWiWS !Z3 A i uarfaUMO. Qert <xf þtraJS Kjóipa mkr oS komast Keim.“ Farsi MÁ/ aðtíns þrir jtfánucJir í. ui&bót’ og námstáni^mir^eiu qroidd upp- BRUÐKAUP. Hinn 21. ágúst voru gefin saman í Ann Arbor í Michiganríki Sarah Elísabet O'Neill og Stefán Orn Arnarson. Heimili þeirra er 1043 Is- land Dr. 103, Ann Arbor, MI 48105, USA. Pennavinir BRASILISKUR frímerkja- safnari vill eignast íslenska pennavini með skipti á frí- merkjum i huga. Safnar merkjum með fuglum, blómum og og fiðrildum: Antonio Carlos, Rua Alfonso, R. Benjamin, Constant 60-203, Gloria - R.J., Cep 20241-150, Brasil. FJÖRUTÍU og sjó ára norskur karlmaður með áhuga á stangveiðum, sveitatónlist, íshokkí, fót- bolta og hestum: Kai Eriksen, Jernbanegt. 11, 1738 Borgehaugen, Norway. TVÍTUGUR ára Ghanapilt- ur með áhuga á landafræði og íþróttum: Kizito Yawboa-Ampon- sem, St. Augustine College, Box 98, Cape Coast, Ghana. Með morgunkaffinu 450 krónur fyrir rakst- urinn og 120 kr. fyrir plástra. að sakna hans. 1 I V Þú vilt áreiðanlega ekki vita úr liverju kássan er. STJORNUSPA cftir Franccs Drake MEYJA Afmælisbam dagsins: Þú vinnur vel og þú leggur mikið upp úr fjárhagslegu öryggi. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Ef þú átt erfitt með að ein- beita þér í vinnunni, leitaðu já aðstoðar hjá starfsfélög- um. Varastu óþarfa eyðslu í kvöld. Naut (20. april - 20. maO Frestun getur orðið á fyr- irhuguðum fundi í dag. Láttu ástvin ráða ferðinni í leit ykkar að afþreyingu í kvöld. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þú gætir verið með hugann við annað í stað þess að ein- beita þér að vinnunni árdeg- is. Það lagast þegar á daginn líður. Krabbi (21. júni - 22. júlí) Þú ættir ekki að skýra öðrum frá fyrirætlunum þínum fyrr en þær eru fullmótaðar. Vertu ekki með of mörg járn í eldinum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Einhver fær þig til að skipta um skoðun í dag. Þú þarft að sýna ættingja og þaul- sætnum gestum þolinmæði í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú hefur rétt mörgum hjáip- arhönd að undanförnu, en nú þarft þú að sinna eigin þörfum. Hugsaðu um hags- muni ijölskyldunnar. Vog (23. sept. - 22. október) Þú getur orðið fyrir trufl- unum frá sérvitrum ættingja í dag, en með þolinmæði tekst þér að gera það sem þú ætlaðir þér. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú átt vinsældum að fagna í vinnunni, en kemur ekki miklu í verk í dag. Sumir eru að undirbúa helgarferð eða lengra ferðalag. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) Gættu þess að týna ekki ein- hverju sem þér er kært í dag, og taktu enga áhættu í fjármálum. Láttu ekki freistast af gylliboði. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú þarft að sýna nærgætni í samskiptum við ráðamenn. Þér tekst að koma hugmynd- um þínum á framfæri og ástvinir eiga gott kvöld. Vestfirðingar - prófkjör Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Vestfjarðakjördæmi hefir samþykkt að viðhaft verði prófkjör við val frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins í Vestfjarðakjördæmi til alþingiskosninga á komandi vori. Prófkjörið fer fram 15. október nk. og er opið öllum fullgildum félögum sjálfstæðisfélaganna á Vestfjörðum og þeim stuðningsmönnum flokksins sem eiga kosningarétt á Vestfjörðum við komandi alþingiskosningar og undirrita stuðningsyfirlýsingu samhliða þátttöku i prófkjöri. Kjörnefnd kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins á Vestfjörðum auglýsir hér með eftir tillögum til framboðs í prófkjörið. Framboðum skal skila til formanns kjörnefndar, Geirþrúðar Charlesdóttur, Urðarvegi 6, 400 ísafirði, fyrir kl. 15.00 á föstudag 23. sept. nk. Nánari upplýsingar gefur formaður kjörnefndar, hs. 3330, vs. 3733. Kjörnefnd kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Vestfjarðarkjördæmi. qítarskoli Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) oy; Þú færð nýstárlega hug- mynd sem þarfnast frekari íhugunar áður en þú kynnir hana fyrir öðrum. Haltu þig heima í kvöld. __ Fiskar (19. febrúar-20. mars) Kannaðu vel kostnaðarhlið- ina áður en þú ákveður ferðalag og láttu ekki ferða- löngunina hlaupa með þig í gönur. Stj'órnuspóna a ad lesa sem dægradvöl. Spdr af þessu tagi byggjast ckki a traustum grunni visindalegra staðreynda. OLAFS GAUKS Síðasta innritunarvika Skemmtilegt byrjunarnám í undirleik undir söng fyrir alla aldursflokka. Heimaæfingar leiknar með kassettum. Árangur næst fljótt með aðferðum byggðum á margra ára reynslu. Framhald fyrir þá sem kunna nokkur grip og vilja halda lengra, fá meiri æfingu og læra fjölbreyttari afslátt. Nám í hefðbundnum gítaleik eftir nótum og frumatriðum tónfræðinnar f mörgum byrjunar- og framhaldsþrepum. Létt lagaval, auðlærð tónfræði. Jazzþrep og poppþrep með splunkunýju námsefni byggðu á námsdvöl í stærsta gítarskóla heims, Musicians Institute í Hollywood, Gítarar, bæði kassa- og rafmagns- og annað sem til þarf er á staðnum. Þú getur komið beint úr skólanum eða vinnunni. Gítarar til leigu eina önn í senn. Ákaflega þægilegt og gefandi tómstundagaman, bæði þroskandi og streitueyðandi. Leiðbeiningar varðandi hljóðfærakaup og afsláttur hjá 3 stærstu hljóðfæra- verslunum f Reykjavík. Nánari upplýsingar og innritun daglega virka daga milli kl. 14 og 17 í síma 27015 eða í skólanum, Stórholti 16. Faxnúmer 621715. Skírteinaafhending laugardaginn 24. sept. kl. 14-17 í skólanum, Stórholti 16. Kennsla hefst mánudaginn 26. september. § Kynningarfundur ® DALE CARNEGIE Þjálfun Miðvikudagskvöld kl. 20.30 að Sogavegi 69 Námskeiðið Guðiún Jóhannesdóttir D.C. kennari Eykur hæfni og árangur einstaklingsins Byggir upp leiðtogahæfnina Bætir minni þitt og einbeitingarkraftinn Skapar sjálfstraust og þor Árangursríkari tj á n i n g Beislar streitu og óþarfa áhyggjur EykureIdmóðinn og gerir þig hæfari í daglegu lífi Fjárfesting í menntun skilar þér arði ævilangt. Innritun og upplýsingar í síma: 812411 0 E STJÓRNUNARSKÓLINN Konráð Adolphsson. Einkaumboð fyrir Oale Carnegie' námskeiðin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.