Morgunblaðið - 21.09.1994, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 21.09.1994, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 1994 47 DAGBÓK VEÐUR Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægðin V aflandinu fer N fyrir, en eftir verður lægðardrag á Grænlandshafi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma Akureyri 8 léttskýjað Glasgow 13 skúr Reykjavik 9 skýjaö Hamborg 16 léttskýjað Bergen 13 skýjað London 15 skýjað Helsinki 12 alskýjað Los Angeles 18 alskýjað Kaupmannahöfn 16 hálfskýjað Lúxemborg 13 skýjað Narssarssuaq 5 súld Madríd 25 léttskýjað Nuuk 3 rigning Malaga 24 heiðskírt Ósló 11 skýjað Mallorca 25 léttskýjað Stokkhólmur 15 úrkoma í gr. Montreal 14 skýjað Þórshöfn 12 skýjað NewYork 17 léttskýjað Algarve 24 heiðskírt Orlando 22 skýjað Amsterdam 11 rigning París 13 rigning Barcelona 22 hálfskýjað Madeira 24 léttskýjað Berlín 15 skýjað Róm 20 hálfskýjað Chicago 14 léttskýjað Vín 15 skýjað Feneyjar 18 þokumóða Washington 16 heiðskírt Frankfurt 16 hálfskýjað Winnipeg 11 þoka REYKJAVÍK: Árdegisflóö kl. 0.57 og síðdegisflóð kl. 19.18, fjara kl. 7.01 og 13.11. Sólarupprás er kl. 7.14, sólarlag kl. 19.31. Sól er i hádegisstaö kl. 13.19 og tungl í suðri kl. 2.07. ÍSAFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 8.55 og síðdegisflóð kl. 21.11, fjara kl. 3.03 og 15.16. Sólarupprás er kl. 6.10. Sólar- lag kl. 18.39. Sól er í hádegisstað kl. 12.25 og tungl í suðri kl. 1.14. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegis- flóð kl. 1-1,27 og síðdegisflóð kl. 23.47, fjara kl. 5.16 og 17.29. Sólarupprás er kl. 6.52. Sólarlag kl. 19.21. Sól er í hádegisstað kl. 13.07 og tungl í suöri kl. 1.55. DJÚPI- VOGUR: Árdegisflóð kl. 3.41 4.13 og síðdegisflóð kl. 16.32, fjara kl. 10.29 og 22.37. Sólarupprás er kl. 6.36 og sólarlag kl. 19.02. Sól er í hádegisstað kl. 12.50 og tungl í suðri kl. 1.37. (Morgunblaðiö/Sjómælingar íslands) Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað é é é é UUsiydda %%%% Snjókoma SJ É ’/ Skúrir | y Slydduél | VÉI s Sunnan, 2 vindstig. Vindörinsýnirvind- stetnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjööur er 2 vindstig. 10° Hitastig s Þoka Súld * * é VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Við strönd Grænlands vestur af Reykja- nesi er 990 mb heldur vaxandi lægð sem hreyf- ist norðaustur um Grænlandssund í nótt, en mun skilja eftir sig lægðardrag. Spá: Suðvestan- og vestanátt, víða stinning- skaldi eða allhvass. Smáskúrir suðvestan- og vestanlands, en annars þurrt og víða léttir til norðaustan- og austanlands þegar kemur fram á daginn. Fremur hlýtt í veðri. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fimmtudag og föstudag: Suðaustlæg eða breytileg átt. Skúrir víða um land. Hiti 4-13 stig. Laugardagur: Norðaustlæg átt og rigning með köflum norðan- og vestanlands en breytileg átt og skúrir annars staðar. Hiti svipaður. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð á vegum er yfirleitt góð, en gæta verður varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega- gerð. Hálendisvegir eru yfirleitt opnir jeppum og öðrum fjallabílum. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðar- innar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt núm- er) og 91-631500, Einnig eru veittar upplýs- ingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðv- um Vegagerðarinnar, annars staðar á landinu. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirllt á hádegi I Krossgátan LÁRÉTT: 1 fen, 4 fugl, 7 fimur, 8 kirtil, 9 jurt, 11 ein- kenni, 13 flanar, 14 eitt af heitum Óðins, 15 grassvörður, 17 skaði, 20 illgjöm, 22 málmur, 23 þokast áfrain, 24 ránfugls, 25 tudda. LÓÐRÉTT: 1 kjósa, 2 krumla, 3 forar, 4 braglína, 5 kyn- ið, 6 kjánar, 10 bleytukrap, 12 meðal, 13 gott eðli, 15 fela í sér, 16 niðurgangurinn, 18 ysta brún, 19 kroppa, 20 vex, 21 held. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 villibráð, 8 suddi, 9 arkar, 10 fis, 11 riðla, 13 arna, 15 helft, 18 snögg, 21 æst, 22 ólmur, 23 ylinn, 24 vamaglar. Lóðrétt: 2 ildið, 3 leifa, 4 brasa, 5 álkan, 6 Æsir, 7 þrár, 12 lyf, 14 Rán, 15 hróf, 16 lemja, 17 tæran, 18 stygg, 19 örina, 20 gand. í dag er miðvikudagur 21. sept- ember, 264. dagur ársins 1994. Orð dagsins er: Betri er fátæk- ur maður, sem framgengur í ráðvendni sinni, heldur en lævís lygari og heimskur að auki. (Orðskv. 19, 1.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Helgafell, Kyndill, Júpíter, Vest- urvon og Súlnafell sem fór samdægurs. Þá fóru Múlafoss, Núpur og Reykjafoss. I dag em Gissur og Freyja vænt- anleg. Hafnarfjarðarhöfn: I gær kom þýski togarinn Bootes af veiðum. Mannamót Vitatorg. í dag kl. 9.30 kemur sóknarprestur í heimsókn. Kl. 13-16 al- menn handavinna/silki- málun, kl. 14 boccia, kaffiveitingar, kl. 15.30 almennur dans. Bók- bandskennsla mánu- daga og fimmtudaga kl. 13.30-16.30. Gerðuberg, félagsstarf aldraðra. Kór félags- starfs aldraðra er að hefja sitt 9. starfsár. Allir 67 ára og eldri og nýir félagar eru vet- komnir. Stjómandi Kári Friðriksson. Nánari uppl. i s. 79020. Gjábakki, félagsstarf aldraðra. Enn er hægt að bæta við á námskeið í myndlist, postulínsmál- un og leðurvinnu. Opið hús frá kl. 13. Kl. 15 verður kynning á hljóð- bókaútgáfu frá Blindra- félaginu. Framhalds- flokkur í dansi kl. 17 og byijendur kl. 18. Hæðargarður 31, fé- lagsmiðstöð aldraðra. Morgunkaffi kl. 9, fönd- ur og saumur, fótaað- gerð kl. 9-16.30, hádeg- ismatur kl. 11.30, eft- irmiðdagskaffi kl. 15. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Æfing söngfélags eldri borgara kl. 17 í Risinu. 4. hæð. Nýir félagar velkomnir. Lögfræðing- ur félagsins er til viðtals fyrir félagsmenn á morgun. Panta þarf við- tal í síma 28812. Kársnessókn. Starf- semi í safnaðarheimilinu Borgum á morgun, fimmtudag. Farið verð- ur að Lágafelli í Mos- fellsbæ. Uppl. gefur Margrét í s. 41949. Tourette-samtökin halda aðalfund í kvöid kl. 20 í E-sal, Gerðu- bergi. ITC-deildin Björkin heidur fund í kvöld kl. 20.30 í sal slysavarna- deildar kvenna, Sigtúni 9. Öllum opinn. Uppl. gefur Hulda í s. 653484. Félag íslenskra há- skólakvenna og Kven- stúdentafélag íslands halda hádegisverðar- fund nk. laugardag ki. 12 á veitingastaðnum Skólabrú. Gestir. Bríet Héðinsdóttir leikkona og Soffía Auður Birgisdótt- ir bókmenntafræðingur. Fjallað um Karen Blixen sem dóttur Lúsífers. Barnamál er með opið hús í dag kl. 14-16 í Hjallakirkju. OA-deildin er með fund í kjallara félagsmið- stöðvarinnar Tónabæjar í kvöld kl. 18. Bamadeild Heilsu- verndarstöðvar Rvk. og Hallgrímskirkja eru með opið hús fyrir for- eldra ungra barna í dag frá kl. 10-12 í Hall- grimskirkju. Umræðu-* efni: Mataræði bama. Furugerði 1, félags- starf aldraðra. Vetrar- starfíð er hafíð og opið öllum 67 ára og eldri. í dag kl. 9 bókband, handavinna, böðun, fótaaðgerðir, hár- greiðsla. Upplýsingar í síma 36040. Kirkjustarf Áskirkja: Samveru- stund fýrir foreldra. ungra barna í dag kl. 13.30-15.30. Dómkirkjan: Hádegis- bænir kl. 12.10. Orgel- leikur frá kl. 12. Léttur hádegisverður á kirkju- lofti á eftir. Háteigskirkja: Kvöld- og fyrirbænir í dag kl. 18. Langholtskirkja: Aft- ansöngur kl. 18. Neskirkja: Bænamessa kl. 18.20. Sr. Guðmund- ur Óskar Ólafsson. ■* Seltjarnarneskirkja: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimili. Árbæjarkirlqa: Opið hús í dag kl. 13.30. Kaffí, fóndur, spil. Fyr- irbænastund kl. 16. Breiðholtskirkja: Kyrrðarstund kl. 12. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður í safnaðarheimili á eftir. Fella- og Hólabrekku- sóknir: Helgistund í Gerðubergi fímmtudaga kl. 10.30. Hjallakirkja. Samveru- stund fyrir 10-12 ára böm í dag kl. 17. I FULLKOMHD FRÁ MADELEiNE Hönnun er einstök. Þú velur úr full- komnu úrvali og samsetningum og stíllinn fer ekki framhjá neinum GÆÐIÁN MÁLAMIÐLUNAR Aðeins það besta varðandi gæði hönnun Madeleine, þar er engin málamiðlun. . ÞÆGILEG VIÐSKIPTI í verslun okkar þar sem er úrval fatnaðar og þú gerir góð kaup eða hringir og pantar. KVNNSTU NVÍ BESTJt SIMINN Eff 64-2000. Úrval fatnaðar frá MÁDELEINE í verslun okkar, kápur, leðurjakkar, jakkar, heimafatnaður, peysur, draktir, einstakar silkiblússur, stuttar og síðar. Líttu við og til loka september verður 15% kynningarafsláttur á pöntunum úr Madeleine-tískulistanum. SAMSTARFSAOILI A ÍSLANDI LISTAKAUP, DALVECI 2, KÓPAVOCI.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.