Morgunblaðið - 21.09.1994, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.09.1994, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 1994 11 LANDIÐ Morgunblaðið/Atli Vigfússon EYÐING birkiskógarins vestan Aðaldalsflugvallar er alvarlegt mál sem úr þyrfti að bæta. Alvarlegt sandfok inn af Skjálfanda Laxamýri - Mjög mikið landfok er á svæðinu inn af Skjálfanda, nyrst í Aðaldalshrauni. Víða á svæðinu meðfram Laxá hefur melgresi látið undan og mikið sandfok hefur spillt hrygningarstöðvum. Sand hefur lagt í neðstu hólmana í ánni sem hafa þá hækkað og eru bakkarnir farnir að brotna niður og eyðast. Vestan Aðaldalsflugvallar má sjá mikla eyðingu birkitrjáa þó svo að stór hluti svæðisins hafi verið friðað- ur um langt árabil. Víða má sjá fúna birkilurka og dauðar hríslur og engan nýgræðing er að finna í sandinum. A einum stað hafa sand- skaflar hafið innreið sína svo rétt sést í toppa stórra trjáa upp úr ka- faldinu. Á sl. vori var sáð melgresi í 20 ha meðfram Laxá, norðan flugvallar- ins, en það er einungis byijunin á því stóra verkefni sem þarna þyrfti að vinna. Morgunblaðið/Silli VEITENDURNIR Anna V. Þorsteinsdóttir og Birkir Þ. Jónsson. Hótel Húsavík leigir út veitingarekstur sinn Húsavík - Hótel Húsavík hefur leigt allan veitingarekstur hótelsins til Önnu Vigdísar Þorsteinsdóttur, sem verið hefur veitingastjóri hót- elsins, og Birkis Þórs Jónssonar, sem verið hefur starfandi kokkur þar. Þau tóku við rekstrinum 1. september sl. og hafa gert leigu- samning til tveggja ára. Að öðru leyti er rekstur hótelsins óbreyttur. Miklar endurbætur og nokkrar breytingar voru gerðar á hótelinu á sl. vetri m.a. herbergjum fjölgað svo að nú eru þau 34 og öll með baði sem ekki var áður. Hafa þess- ar breytingar þótt mjög til bóta. Aðsókn á hótelinu á liðnu sumri var góð en þar fjölgaði meira er- lendum gestum en íslenskum. Nokkrar ráðstefnur voru haldnar og síðast hélt Læknafélag íslands ársfund sinn á Hótel Húsavík og lofuðu þeir aðstöðu og allan viður- gjörning. Húnvetningar halda unglingalandsmót ÚMFI Blönduósi - Annað unglingalands- mót UMFÍ verður haldið í Austur- Húnavatnssýslu, félagssvæði Ung- ménnasambands A-Húnavantssýslu (USAH) dagana 14., 15. og 16. júlí á næsta ári. Formaður UMFÍ, Þórir Jónsson, og framkvæmdastjórinn, Sæmundur Runólfsson, kynntu sér aðstæður í héraðinu fyrir skömmu. Að sögn Valdimars Guðmannsson- ar, formanns USAH, voru formaður og framkvæmdastjóri UMFÍ ánægðir með allar aðstæður og eru menn bjartsýnir á að þátttaka verði góð í ljósi góðrar reynslu af fyrsta ungl- ingalandsmótinu sem haldið var á Dalvík árið 1992. Unglingalandsmót- ið verður haldið víða um sýsluna en sundkeppnin verður haldin á Hvammstanga í V-Húnavatnssýslu. ................................. ' Gott fyrirtæki til sölu Vinsæll skyndibitastaður - veitingahús mjög vel staðsettur, er í rúmgóðu húsnæði sem tekur 80 manns í sæti. Mjög fjölbreyttur matseðill og léttvíns- leyfi. Selst af heilsufarsástæðum. Þessi staður gefur góðar tekjur! Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni. Firmasala Reykjavíkur, Gunnar Jón Yngvason, Suðurlandsbraut 50, sími 885070, fax 684094. 011CA 01070 LARUSÞ.VALDIMARSS0N,framkvæmdastjori L I I JU't I O / V KRISTJAN KRISTJANSSON, ioggiltur fasteignasali Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Nýlegt steinhús - frábært verð Vel byggt 2ja hæða steinhús 176,3 fm nettó við Kögursel. 4 rúmg. svefnherb. á efri hæð. Bflsk. (geymsluris) fylgir. Trjágarður. Við Deildarás - frábært verð Nýl. steinhús í sérfl. með 5 herb. íb. á hæð 136 fm. Innb. bílsk. 27 fm. Jarðhæð tvær sólríkar 2ja herb. íb. m.m. Önnur tengd hæðinni. Glæsil. trjá- og blómagarður. Mikið og gott útsýni. Fyrir smið eða laghentan Efri hæð 6 herb. 144,5 fm nettó á vinsælum stað við Safamýri. Stór- ar sólsvalir. Allt sér. Bflskúr 27,6 fm. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. t.d. í Vesturborginni, Hlíðum eða í Heimum. 40 ára húsnæðislán kr. 3-5 millj. Nokkrar 3ja herb. mjög góðar íbúðir m.a. við: Súluhóla, Eiríksgötu, Dvergabakka, Furugrund og Vallarás. Hentar m.a. þeim sem hafa ekki húsbréfalán. Vir\saml. leitið nánari uppl. Gott steinhús - hagkvæm eignaskipti Einbhús ein hæð um 165 fm auk bflskúrs 23,3 fm á vinsælum stað í Vogunum. 5 svefnh. m.m. Sólverönd. Glæsileg lóð. Eignask. möguleg. Skammt frá Háskólanum Nýendurbyggð 2ja herb. íb. 65,5 fm nettó í kjallara við Tómasarhaga. Allt sér. Fjórbýli. Vinsæll staður. Sólrík íbúð við Sólvallagötu 2ja herb. góð kjallaraíb. Vel umgengin. Samþykkt. Rúmg. geymsla eða föndurherb. Tilboð óskast. • • • Rúmgott húsnæði óskast í gamla bænum eða nágr. LAUGAVEG118 SfMAR 21150-21370 AIMENNA FASTEIGNASAIMI 51500 Hafnarfjörður íbúðir til sölu: Hjallabraut Þjónustuíb. fyrir 60 ára og eldri. 2ja herb. ca 63 fm á 4. hæð. Mikil sameign. Áhv. 3,2 millj. Byggsj. rík. til 36 ára. Tengd öryggisþjón. Hjallabraut Þjónustuíb. fyrir 60 ára og eldri. 2ja herb. ca 70 fm á 3. hæð. Mikil sameign. Tengd öryggis- þjón. Ekkert áhv. Arnarhraun 5-G herb. ca 136 fm íb. á 3. hæð í þríb. Bílskplata. 4 svefnherb. Svalir. Útsýni. Nýtt gler. Nýtt parket. Danfoss. Laus. Áhv. ca. 1,2 milij. Álfaskeið 4ra-5 herb. ca 100 fm íb. á 1. hæð í þríb. Sérinng. 3 svefn- herb. Bílskréttur. Lítið áhv. Álfaskeið 4ra herb. ca 100 fm íb. á 2. hæð í fjölb. 3 svefnherb., arinn. Tvennar svalir. Ekkert áhv. Laus. Klettagata Tvær 4ra-5 herb. ca 100 fm íb. í tvíbhúsi. Bílsk. fylgir báðum íb. Endurn. rafi. Ib. seljast saman eða sér. Ekkert áhv. Grænakinn Efri sérh. og ris i þríb. Sérinng. 3 svefnh., 2 stofur o.fl. Baðherb. nýuppgert. Áhv. ca 2,7 m. Vesturvangur Einb. á einni hæð 142 fm. Bíl- skúr 38 fm, garðskáli 20 fm. Ræktuð lóð. Vörðustígur Einb., kj. hæð og ris. Góð stað- setn. Utsýni. Garður. Eignin þarfnast nokkurra endurb. Ekk- ert áhv. Flókagata Einb. á fjórum pöllum ca 190 fm ásamt nýjum bflskúr og öðr- um eldri. Eftirs. staðs. Mikið endurn. m.a. þak, rafmagn, frá- rennsli og innr. Ný sólstofa. Garður. Svalir. Útsýni. Áhv. ca 2,5 millj. gamalt byggsjlán. Ath. skipti á minni eign. Atvinnuhúsnæði: Drangahraun Iðnaðarhúsn. 120 fm pússað og málað. Innr. skrifstofa og WC. Stór hurð. Höfum kaupanda að: Litlu sérbýli með bílskúr eða annarri vinnuaðst. á ról. stað í Hafnarfirði. FASTEIGNASALA, Linnetsstíg 3, 2. hæð, Hfj., Árni Grótar Finnsson hrl., Bjarni Lárusson hdl., símar 51500 og 51501. Heimas. sölumanns 654171. #) SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Á NORÐ URLANDI BLÖNDUÓSI föstudaginn 23. september, kl. 21 SAUÐÁRKRÓKI laugardaginn 24. september kl. 14 AKilREYRI HÚSAVÍK laugardaginn 24. september, ki. 21 sunnudaginn 25. september, kl. 14 Hljómsveitarstjóri: Osmo Vánská Einleikari: Sigrún Eðvaldsdóttir Efnisskrá: Þorkell Sigurbjörnsson: Díafónía Jean Sibelius: Fiðlukonsert Pjotr Tsjaikofskíj: Sinfónía nr. 5 Verð aðgöngumiða 1.000 kr. og 500 kr. fyrir námsfólk HLUSTUM bLÍMSTRANOI hljómsveiti Hef kaupanda að stórri húseign í Keflavík Æskileg stærð 160-200 fm, helst á einni hæð. Bæði íbúðar- og iðnaðarhús koma til greina svo og önnur hús. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, sími 50764. Auglýsingastofa Höfum fengið í einkasölu mjög þekkta auglýsingastofu í Reykjavík. Um er að ræða rótgróið fyrirtæki með góð viðskiptasambönd. Fyrirtækið er starfrækt í góðu, eigin húsnæði, vel útbúið tækjum. Góð staðsetning. Sala húsnæðis kæmi til greina. Upplýsingar einungis á skrifstofunni, ekki í síma. VIÐSKIPTAÞJÓNUSTAN Ráðxjöf ■ Bókhuld ■ Skalluaðstoð ■ Kaup og sulufyrirla'kju Síðumúli 31 ■ I0S Reykjavík ■ Sími M 92 99 ■ h'ax f)H 19 45 Krislinn B. Raf>nursson, viðskiptafrœðinf’ur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.