Morgunblaðið - 21.09.1994, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 21.09.1994, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ SiÓNVARPIÐ 18.15 ►Táknmálsfréttir (The World of Peter Rabbit and Fri- ends) Bresk þáttaröð byggð á sögum eftir Be^trix Potter. Þýðandi: Nanna Gunnarsdóttir. Sögumaður: Edda Heiðrún Backmann. (E). (2:4) 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Rödd frumbyggjanna - Yothu Yindi (Tribai Voice) Heimildarmynd um Mandawuy Yunupingu, for- sprakka áströlsku hljómsveitarinnar Yothu Yindi, sem slegið hefur í gegn á alþjóðavettvangi. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. CO 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 hfCTTID ►Myndbrot Þáttur um rlLl IIII Sigurð Þorsteinsson skipstjóra sem sigldi um heimshöfm á skipi sínu, Sæbjörgu, um árabil og bjó þá um borð, m.a. á Miðjarðar- hafi og við Afríkustrendur. Umsjón: Þórunn Pálsdóttir. Dagskrárgerð: Saga film. 21.10 ►Saltbaróninn (Der Saizbaron) Þýsk/austurrískur myndaflokkur um ungan og myndarlegan riddaraliðs- foringja á tímum Habsborgara í aust- urrísk-ungverska keisaradæminu. Aðalhlutverk: Christoph Moosbrug- ger og Marion Mitterhammer. Leik- stjóri: Bernd Fischerauer. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. (8:12) 22.00 ►Lífið í Smugunni Þröstur Emilsson fréttamaður var í Smugunni á dögun- um og kynnti sér daglegt Iíf íslensku sjómannanna þar sem slaga hátt í þúsundið. 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 (hDnTTID ►íslandsmótið í Ir nll I IIII handbolta Sýnt verð- ur úr leikjum í 1. umferð fyrstu deild- ar karla. 23.30 ►Dagskrárlok ÚTVARP/SJÓIMVARP STÖÐ tvö 17.05 ►Nágrannar 1730 BARHAEFNI>H,m p‘n' 17.50 ►Lísa f Undralandi 1815 ÍÞRÖTTIR *,VISASPORT 18.4 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 19.50 ►Víkingalottó 20.15 ►Eirikur 21.30 ►Matglaði spæjarinn (Pie in the Sky) (10:10) 22.25 ►Tíska 22.50 ►Kvikmyndahátíðin í Cannes 1994 Nú verður sýndur fyrri hluti íslensks þáttar sem Þorsteinn Erl- ingsson gerði en hann var á ferð í Cannes um leið og allar helstu kvik- myndastjörnur heims. Rætt er m.a. við Bruce WiUis, John Travoita, Qu- entin Tarantino, sem hlaut Gullpál- mann fyrir myndina Pulp Fiction, fiJennifer Jason Leigh, Dinu Mayer (Beverly Hills 90210), James Belushi og Friðrik Þór Friðriksson. Seinni hluti þessa þáttar er á dagskrá mið- vikudagskvöldið 28. september. 23.30 IfUllfilVIID ►lllur grunur II Tlllnl I Hll (Shadow of Doubt) Emma Newton er himinlifandi þegar hún fréttir að bróðir hennar, Charíie, ætli að búa hjá henni í smáþorpinu Petaluma um tíma. Fljótlega eftir að bróðirinn birtist læðist þó að henni grunur um að hann sé flæktur í eitt- hvað miður fallegt. Aðalhlutverk: Mark Harmon, Diane Ladd og Marg- aret Welsh. Leikstjóri: Karen Arthur. 1991. Maltin gefur miðlungseinkunn. Bönnuð börnum. 1.05 ►Dagskrárlok Stjörnuhátíð - John Travolta er í hópi þeirra frægu leik- ara, sem spjallað er við. Kvikmyndahátíðin í Cannes 1994 Blómlegt mannlíf, frægt fólk og fáklædd smástirni á ströndinni eru nokkur einkenni hátíðarinnar STÖÐ 2 kl. 22.50 Fyrri hluti þátt- ar Þorsteins Erlingssonar um eina helstu kvikmyndahátíð heims sem haldin er árlega í Cannes á suður- strönd Frakklands. Þorsteinn sótti hátíðina nú í vor ásamt Þorgeiri Guðmundssyni kvikmyndatöku- manni og komst í tæri við margar helstu stjörnurnar sem þar voru. í þættinum er spjallað við ekki ófrægara fólk en Bruce Willis, Qu- entin Tarantino, sem hlaut Gullpál- mann í ár, James Belushi og marga fleiri. Auk þess átti Þorsteinn fundi með Clint Eastwood, Robert Alt- man, Kathleen Turner, John Wat- ers, Mickey Rourke og Meg Ryan sem öll hafa fengið Gullpálmann. Mannlífið á kvikmyndahátíðinni er í meira lagi blómlegt og myndir af fáklæddum smástimum á strönd- inni prýða vitaskuld _ þáttinn auk þess sem rætt er við Islendinga og Islandsvini sem urðu á vegi þeirra félaga í Cannes. Síðari hluti er á dagskrá að viku liðinni. Óhlýðni og agaleysi um aldamótin 1700 Sögur af þjófum, letingjum, flökkurum og fólki, sem nennti ekki að koma til kirkju eða hegðaði sér illa í krikju. RÁS 1 kl. 14.30 í dag heldur Eg- ill Ólafsson sagnfræðingur og blaðamaður áfram umfjöllun sinni um óhlýðni og agaleysi hér á landi um aldamótin 1700. í þáttunum er sögð saga af þjófum, letingjum, flökkurum og af fólki sem nennti ekki að koma til kirkju eða hegðaði sér illa í kirkju. Þátturinn í dag, sem er sá þriðji í röðinni af fimm, nefn- ist „Erlendur hreppstjóri berst gegn letingjum í Eyjafirði" en þar er sagt frá hirtingu Erlends Jónsson- ar, hreppstjóra í Svarfaðardal, á tveimur umkomulausum konum ár- ið 1699. Einnig er fjallað almennt um baráttu embættismanna við óhlýðni og agaleysi í byijun 18. aldar. Fimmtudagiir 22. sept. Föstudaqur 23. sept. Muniðeftir söfnunarleiknum 6 Jó-Jó miðar af 2ja lítra umbúðum frá Vífilfelli +100 j | Gutt Jó 6 Jó-Jó miðar af 0,5 lítra umbúðum frá Vífilfelii = jó-Jó beltisklemma Komið með miðana að Stuðlahálsi 1 eða til umboðsmanna á landsbyggðinni Skilafrestur til 29. október 1994 Jó-Jó keppni verður haldin á eftir- töldum stöðum: Austurver, Háaleitisbraut 14:00 Versl. Herjólfur, Skipholti 15:30 Snæland Víðigrund, Kóp. 17:00 Bensfnsalart Klettur, Vestm. 13:00 Söluskáli Kaupfélagsins, Vestm. 14:30 Tvisturinn, Vestm. 16:00 Hólagarður, Breiðholti 11:00 Eiðistorg 12:30 Kringlan 14:00 Garðatorg, Garðaþæ 15:30 UTVARP RÁS 1 FIH 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. Magnús Erlingsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.45 Heimsbyggð. Jón Ormur Hall- dórsson. 8.10 Að utan. 8.20 Músík og minningar. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 9.45 Segðu mér sögu, „Sænginni yfir minni" eftir Guðrúnu Helga- dóttur. 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. Atriði úr söngleiknum „Kysstu mig Kata“ eftir Cole Porter. Kim Criswell, George Dvorsky, Josephine Barstow, Thomas Hampson og fleiri syngja með Ambrósían- kórnum og Lundúnasinfóníett- unni; John McGlinn stjórnar. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón; Jón B. Guðlaugsson og Sigríður Arnardóttir. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og augl. 13.05 Hádegisleikrit Otvarpsleik- hússins, Ambrose í Paris eftir Philip Levene. Þýðandi: Árni Gunnarsson. Leikstjóri: Klem- enz Jónsson. 18. þáttur. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Hall- dóraFriðjónsdóttir. 14.03 Útvarpssagan, Endurminn- ingar Casanova ritaðar af hon- um sjálfum. Ólafur Gíslason þýddi. Sigurður Karlsson les (8). 14.30 Óhlýðni og agaleysi um aldamótin 1700. 3. þáttur. Um- sjón: Egill Ólafsson sagnfræð- ingur. 15.03 Miðdegistónlist eftir Felix Mendelssohn. — Fiðlusónata í f-moll ópus 4 Shlomo Mintz leikur á fiðlu og Paul Ostrovsky á píanó. — Sönglög Marianne Hirsti syng- ur, Rudolf Jansen leikur með á píanó. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeír Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Dagbókin. 17.06 í tónstiganum. Umsjón: Sig- ríður Stephensen. 18.03 Þjóðarþel. Úr Sturlungu Gísli Sigurðsson les (13). 18.30 Kvika. Umsjón: Halldóra Thoroddsen. 18.48 Dánarfregnir og augl. 19.30 Auglýsingar og veður. 19.35 Ef væri ég söngvari. Tónlist- arþáttur fyrir börn. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. 20.00 Hljóðritasafnið. Kynnt ný geislaplata Gerðubergs. Um- sjón: Gunnhild Öyahals. 21.00 Kafað í djúpin. Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. 21.30 Kvöldsagan, Að breyta fjalli eftir Stefán Jónsson. Höfundur les (18). 22.07 Tónlist. 22.15 Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. 22.27 Orð kvöldsins. Birna Frið- riksdóttir flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist á síðkvöldi eftir Ric- hard Wagner. — Forleikur að óperunni Tannhá- user. Fílharmóníusveitin í Berlín leikur; Herbert von Karajan stjórnar — Söngur Sigurðar og skógar- fuglsins úr óperunni Sigurði Fáfnisbana. Kathleen Battle og Reiner Goldberg syngja með Metropolitanhljómsveitinni; Ja- mes Levine stjórnar — Valkyijureiðin, úróperunni Val- kyrjunni. Valkyijur úr röðum söngvara Metropolitanóperunn- ar syngja með Metropolitan- hijómsveitinni; James Levine stjórnar. 23.10 Þrír píanósnillingar Frédéric Chopin, Franz Liszt og Ignaz Paderewski. 2. þáttur: Franz Liszt. Umsjón: Dr. Gylfi Þ. Gíslason. 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Sig- ríður Stephensen. l.OONæturútvarp á samtengdurn rásum til morguns. Fréttir 6 Rés I og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 09 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Kristfn Ólafsdóttir. 9.03 Halló Island. Eva Ásrún Al- bertsdóttir. 11.00 Snorralaug. Snorri Sturluson. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Bergnuminn. Umsjón: Guð- jón Bergmann. 16.03 Dægurmála- útvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli Steins ogsleggju. Snorri Stur- luson. 20.30 Á hljómleikum. 22.10 AUt í góðu. Margrét Blöndal. 24.10 Sumarnætur. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.04 Geislabrot Skúla Helgasonar. 3.30 Næturlög. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Chris Isaak. 6.00 Frétt- ir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veður- fregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Útvarp umferðarráðs. 9.00 Hjörtur Hovser og Guðrlður Haraldsdóttir. 12.00 íslensk óska- lög. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 18.30 Okynnt tónlist. 19.00 Draumur í dðs. 22.00 Bjarni Ara- son. 1.00 Albert Ágústsson, end- urt. 4.00 Sigmar Guðmundsson, endurt. BYLGJAN fM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Ágúst Héð- insson. 12.15 Anna Björk Birgis- dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson og Örn Þórðarson. 18.00 Hallgrtmur Thorsteinsson. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Fréttir n heilo límanum Iró kl. 7-18 og kl. 19.30, fritloyfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttofréttir kl. 13.00. BR0SID FM 96,7 9.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 12.00 íþróttafréttir. 12.10 Rúnar Róbertsson. Fréttir kl. 13. 15.00 Jóhannes Högnason. 17.00 Hlöðu- loftið. Lára Yngvadóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 24.00 Næturtónl- ist. FIH 957 FM 95,7 8.00 I lausu lofti. Sigurður Ragn- arsson og Haraldur Daði. 11.30 Hádegisverðarpottur. 12.00 Glódis Gunnarsdóttir. 16.05 Valgeir Vil- hjálmsson. 19.00 Betri blanda. Arnar Albertsson. 23.00 Rólegt og rómantískt. Ásgeir Kolbeinsson. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþritta- fréttir kl. II og 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/Stöðvar 2 kl. 18.00. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjun. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjun. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-IÐ FM 97,7 4.00 Þossi og Jón Atli.7.00 Morgun og umhverfisvænn. 9.00 Górillan. 12.00 Jón Atli og Public Enemy. 15.00 Þossi og Puplic Enemy. 18.00 Plata dagsins, Fear of Black plante með Puplic Enemy. 19.00 Þossi.22.00 Arnar Þór.24.00 Skekkjan. Útvarp Hafnarfjörður FM 91,7 17.00 í Hamrinum. 17.25 Létt tón- list. 18.00 Miðvikudagsumræðan. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.