Morgunblaðið - 30.10.1994, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 30.10.1994, Blaðsíða 14
14 B SUNNUDAGUR 30. OKTÓBER1994 MORGUNBLAÐIÐ KVIKMYNDIR Hvemig er ab tala viö blóbsugu? Vidtalvid vampíruna eftir Arnold Indriðoson Og þú heitir aftur? Lestat. Lestat de Lionco- urt. Ég er aðalblóðsugán i fyrstu skáldsögu Anne R|ce í va: utríló: hennar^f hreint mögnm blóðs^p. þótt ég segi sjtf- ur frá. Þeir hafí einmitt gert hrollvekju ui mig í Hollywood eins þú veist þar sem Ti Cruise, sá öðlingur, leil|ur mig. Hún heitir Viðtal vampíruna og verður fn sýnd í næsta mánuði. sjáið hana hérna hjá Árna í Sambíóunum um áramót- in. Nýársmyndin han: Sannkölluð flugeldasýnin^* Áttu nokkuð að drekka handa mér? Því miður. Var eitt- hvert vit í að láta Cruise leika þig? Það varð allt vitlaust og bijáluðust varð vinkona mín Rice, sem skrifaði líka kvikmyndahandritið. Hún vildi gutta eins og Daniel Day-Lewis, sem hafnaði hlutverkinu (hvað veit hann?), eða Jeremy Irons. Þoli ekki þessa bpesku ósk- arsverðlaunaleikara. Hún sagði að Cruise væri álíka trúverðugur sem Lestat og Edward G. Robinson sem Rhett Butler. Hún lítur svo- lítið stórt á mig, líkir mér við Ahab skipstjóra og Pét- ur mikla. Svo sá hún mynd- ina um daginn og snérist alveg ferlega hugur. Elskar Tomma jafnvel þótt hann sé ljóshærður og með lokka niður á bak. Ætli það sé ekki þetta hryllilega bros. Traustar vígtennur. Það var eitthvað verið að tala um að hann v.eri :)f stuftur í hlutverkið? jíkal að svona sætur "y rei od-lej orðið gæti hroll-i yupersón. ijaftæði. |||ggart náði varla uppúRl|fokkunum. ^Syndar má ekkert tala um fci'fTomma vin mton. Það voru allir látnir skrifa undir þagnarheili sHÍTnenn færu ekki ^&ka út óæskilegum frétt4@|!f upptökum. Ekki • þannig ; að eitthvað Jgsri að frJÉta en þú yejst hvernijPbeir eru þarna fyrir vestan. Stanslaus ikjaftagangur. Gaman ið því. k Þessi l|Í|jnd he; ur lengiWerið undirbún- ingi. Alveg frá því ég var jipp- diktaður árið 1976. Það hefur gengið á ýmsu. Einu sinni átti ég að vera í mín- íseríu með Ric- hard Chamberla- in, einu sinni í söngleik eftir Elton John og einu sinni átti að breyta mér í klæð- skipting. Meira að segja Travolta átti á leika mig einu sinni. En svo lenti ég í höndunum á þess- um fína írska leikstjóra, héma honum Neil Jordan, og ef það er einhver sem getur gert eitthvað af viti úr þessari sögu er það hann. Er örugglega ekkert að drekka héma? Segðu mér, hver ertu nákvæmlega? Ég e og eldri er til h nn * Mmmmm... alveg emstök tdfmnmg; ljóshærður Cruise með einu fórnar- lamba sinna í Viðtali við vampíruna. HOMMAERÓTÍK?; Brad Pitt í mynd Neil Jordans. upp hjá plantekrueigandan- um Louis í New Orleans á átjándu öldinni, Brad Pitt leikur hann, og geri hann ósköp einfaldlega að blóð- sugu af því ég er hálfeinmana hinu- megin, sjáðu. Hann lendir í heilmikilli til- vistarkreppu, sem ég held að Rice hafi alla úr Sartre og Camus. Myndin gerist á hundr- uðum ára fram til dagsins í dag. Er þetta homma- saga? Já, á ég ekki bara að segja þér allt um myndina. Rice segir að sjálf blóðtakan sé eitt form fullnæging- ar og Cruise og Pitt standa kannski í ein- hverskonar hommae- rótík. Sagan er mjög erótísk. Jordan segir að allt í fari vampíranna sé kyn- ferðislegt af því þær eru blóðsugur en þó er kynlíf ekkert áberandi í myndinni. Hann segir að hægt sé að gera heila bíómynd um kyn- líf án þess nokkurntíma að sýna það. Hann þekkir vel hommaerótík, þú veist, „The Crying Game“? Nicholson leikur varúlf, De Niro skrímsli Franken- steins og Cruise blóðsugu í nýjustu myndum sínum. Veistu nokkuð hvaða stefna þetta er þarna vestra? Ekki vitglóra í því. Hvað er þetta á hálsinum á þér? Það er ekkert á hálsin- um. Hvernig er. annars að vera blóðsuga? Eilíf næturvinna. Þama fyrir neðan eyrað, sjáðu. Ég finn ekkert. Af hverju ertu alveg oní mér? Hvað ertu að gera? Hei, þú lofaðir ... hjáááááá- álllppppp... ... burb... H Franski kvikmyndaleik- stjórinn Claude Chabrol gerir hveija myndina á fæt- ur annarri en sú nýjasta heitir „L’enfer" eða Helvíti og er með Emmanuelle Béart og Francois Cluzet í aðalhlutverkum. Cluzet er hóteleigandi sem á fallega konu og son en breytir lífi þeirra í helvíti þegar hann fer að gruna að hann sé kokkálaður. ■ Tvær íburðarmiklar myndir sem ijalla annars- vegar um Frankenstein- skrýmslið og hins vegar um blóðsugur verða frumsýndar í Bandaríkjunum með viku millibili í næsta mánuði og koma til með að beijast um áhorfendur til síðasta manns. Þetta eru „Intervi- ew with the Vampire" eft- ir Neil Jordan og „Mary Shelley’s Frankenstein“ eftir Kenneth Branagh. Það eru Hollywood- myndir eins og þær gerast stærstar og mestar gerðar af Breta annars vegar og íra hins vegar. Frankenstein kemur í Stjörnubíó í lok janúar eða byijun febrúar en vampýru- myndin verður nýársmynd Sambíóanna (sjá annar- staðar). ■Þá mun gamanmyndin „Junior“ með Schwarzen- egger, Danny DeVito og Emmu Thompson verða frumsýnd í næsta mánuði í Bandaríkjunum en í henni leika stóri og litli vísinda- menn sem reyna að koma því svo fyrir að allir geti átt börn. Hún verður jólamynd í Sambíóunum og Háskóla- bíói. ■ Sá eðalfíni leikari Sean Connery leikur nú í nýrri mynd sem væntanlega verð- ur tilbúin á næsta ári. Hún heitir „Just Cause“ og er byggð á samnefndri met- sölubók eftir John Katz- enbach um lagaprófessor og eiginkonu hans sem reyna að fá dauðadæmdan fanga lausan. Kate Caps- haw leikur á móti Connery ásamt Richard Price. Arne Glimcher leikstýrir. Tommy Lee Jones leikur Cobb 25.000 hafaséð Gump Alls hafa nú um 25.000 manns séð Forrest Gump í Háskóiabíói og Sambíóunum. Þá munu um 9.000 manns hafa séð spennu- myndina Beina ógnun fyrstu sýningarvikuna í báðum bíóunum og í Há- skólabíói hafa 3.000 manns séð dönsku spennumyndina Næturvörðinn. Þar hafa einnig 48.000 manns séð bresku gamanmyndina Fjögur brúðkaup og jarðar- för en samanlagt 55.000 manns á landinu og mun ein besta aðsóknin ,á mynd- ina í heiminum vera hér á landi miðað við höfðatölu. Næstu myndir Háskóla- bíós eru fransk/breska myndin „Isabella Eberhart" með Peter O’Toole, „Blown Away“ kemur í byijun nóv- ember og „A Home of Her SÝND á næstunni; Stamp í hlutverki klæðskiptings í „Pric- illu“. Own“. Spænska óskars- verðlaunamyndin „Belle Epoque“ verður sýnd um miðjan næsta mánuð og seinni partinn koma ástr- alska myndin „Pricilla Que- en of the Desert“ með Ter- ence Stamp í hlutverki klæðskiptings og Hvítur eftir K. Kieslowski. Jólamyndir Háskólabíós verða „Junior“ og ný ævin- týramynd um Lassie. egar Tommy Lee Jones tók við óskarsverð- laununum fyrir bestan leik í aukahlutverki í Flótta- manninum í mars sl. undr- aði það marga að hann var nauðasköllóttur. „Ég vil taka það fram,“ sagði leik- arinn svo það færi ekki á milli mála hjá heimsbyggð- inni, „að ég er ekki sköll- óttur.“ Hann hefði getað bætt því við að hann væri að leika hafnaboltahetjuna Ty Cobb í samnefndri mynd Rons Sheltons. Cobb var ein af fyrstu hafnaboltastjörnunum og á met í leiknum sem ekki hefur enn verið slegið. Myndin rekur ævi hans í endurliti en hefst á því að ævisöguritari hans sest niður með honum og kemst að því að Cobb var ofbeldis- seggur og kynþáttahatari svo aðeins fátt eitt sé nefnt. EIN fyrsta hafnabolta- stjarnan; Tommy Lee sém Ty Cobb. Shelton gerir ekki annað en íþróttamyndir, sú sið- asta var „White Men Can’t Jump“. IBIO Tvær kvikmyndahátíðir voru haldnar fyrr í mánuðinum, ein dönsk og ein frönsk, og það sem einkenndi þær helst var hversu lítið var varið í þær. Besta myndin á dönsku hátfðinni var tryllirinn Næturvörðurinn en Há- skólabíó var búið að tryggja sér sýningarrétt- inn á henni. Ein hét Rússneska söngkonan og var afleit rómantísk spennumynd (hvflík leið- indil). Ein mynd, Sárar ástir, hafði verið sýnd hér áður og afgangurinn voru sæmilegar miðlungs- myndir en langdregnar. Franska hátíðin var verri. Aðeins opnunar- myndin, „Fanfan“, skar sig úr en annars var úrval- ið lítt spennandi. Cathar- ine Deneuve var mjög góð í dauflegri mynd, Isabella Adjani oflék hroðalega í vondri gamanmynd og Ungi Werther var lítið spennandi frönsk ungl- ingamynd um ástina og dauðann. Annaðhvort hafa mynd- irnar frá þessum löndum versnað eða þær sem mest er varið f eru fjarri góðu gamni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.