Morgunblaðið - 30.10.1994, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 30.10.1994, Blaðsíða 21
i MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. OKTÓBER1994 B 21 ATVINNUAUGl YSINGAR Vélavörður óskast á línubát sem gerður er út frá Vestfjörðum. Upplýsingar í símum 985-22364 eða 94-7700. Bandaríkin - „Au pair“ íslensk hjón með tvö ung börn, búsett í N.Y. fylki óska eftir heimilisaðstoð, 20 ára eða eldri. Upplýsingar í síma 613539. Matráður Óskum að ráða starfsmann til að sjá um mötuneyti Húsasmiðjunnar. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af svipuðu starfi. Umsóknareyðublöð liggja frammi. 4Ö HÚSASMIÐJAN HE Fasteignasala - sölumaður Fasteignasala óskar eftir sölumanni til starfa. Æskilegt er að viðkomandi sé á aldrinum 20-30 ára og hafi reynslu af sölustörfum. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 4. nóvember, merktar: „F - 16013“. Forritari óskast Tölvusamskipti hf. óska eftir að bæta við forritara í þróunardeild fyrirtækisins. Viðkom- andi þarf að hafa víðtæka þekkingu og reynslu á forritun í C++ og Windows. Skriflegar umsóknir óskast sendar til Tölvu- samskipta hf, Pósthólf 12445, 132 Reykja- vík fyrir 10. nóvember nk. Sextug kona óskar eftir heilsdagsstarfi. Hefur starfað við alhliða skrifstofustörf í yfir þrjátíu ár. Upplýsingar í síma 622412. Skipstjóri með vélstjóraréttindi óskar eftir vinnu á stór-Reykjavíkursvæðinu. Margt kemur til greina. Tilboð sendist til afgreiðslu Mbl., merkt: „S - 16015“. FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Síðumúla 39 - 108 Reykjavík Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Droplaugarstaðir - Snorrabraut 58 - sími 25811 Droplaugarstaðir heimili aldraðra, Snorrabraut 58. Starfsmapn vantar til aðstoðar við böðun f.h. og ræstingu e.h. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 25811 milli kl. 13-16 alla virka daga. Pharmaco Lyfjakynnir Pharmaco hf. óskar að ráða lyfjakynni fyrir erlent lyfjafyrirtæki. Æskilegt er að umsækj- endur hafi lyfjafræðimenntun, hjúkrunarfræði- menntun eða aðra sambærilega menntun. Skriflegar umsóknir sendist Pharmaco hf., Hörgatúni 2, 210 Garðabæ, merktar: „Lyfja- kynnir" fyrir 10. nóvember nk. Rennismiður Vanur rennismiður óskast. Upplýsingar í síma 652556. Véla- og skipaþjónustan Framtakhf. íslenskt-franskt hf. Óskum eftir vönu starfsfólki ífiskvinnslu okkar. Upplýsingar á staðnum. íslenskt-franskt, Dugguvogi 8. Leikskólar Reykjavíkurborgar Til foreldra barna á leikskólaaldri í Reykjavík Munið að skila útsendum umsóknareyðublöð- um um heilsdagsleikskóla fyrir 31. október. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277. Afgreiðsla Erlendar bækur Óskum eftir að ráða starfskraft til framtíðar- starfa íverslun okkar, sem býður upp á lands- ins mesta úrval erlendra bóka. Starfið krefst þekkingar og áhuga á erlendum bókum. Skriflegar umsóknir sendist okkur fyrir föstu- daginn 4. nóvember 1994. bók/a,l\ /túdervta, v/Hringbraut - 101 Reykjavík. Málefni fatlaðra Deildarstjóri Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra Suður- landi auglýsir eftir deildarstjóra á sambýli. Þroskaþjálfamenntun er æskileg eða mennt- un á sviði uppeldis- eða félagsmála. Launakjör eru skv. samningum BSRB. Umsóknareyðublöð og allar nánari upplýsingar veittar hjá deildarstjóra ráðgjafadeildar. Umsóknarfrestur er til 5. nóvember. Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra Suðurlandi, Gagnheiði 40, 800 Selfossi. Símar 98-21922 og 98-21839. RADAUGÍ YSINGAR Góður söluturn Vorum að fá til sölu góðan söluturn í Breiðholti. Upplýsingar veitir Firmasalan, Skipholti 50b, símar 19400/19401. Málverk tilsölu Gullfallegt olíumálverk eftir Jón Stefánsson til sölu. Myndefni: Reykjanes. Þeir, sem áhuga hafa, látið vita á afgreiðslu Mbl., merkt: „F - 18017“. Sólstofur Seljum mjög vandaðar sólstofur. Fást með sérstöku gleri með háu einangrunargildi, með vörn gegn ofhitnun inni vegna sólar- orku. Sýning í dag kl. 13.00-17.00 í Kirkju- lundi 13, Garðabæ, ekið inn frá Vífilsstaða- vegi. Nú er verðið hagstætt vegna lágs geng- is dollars. Tæknisalan, sími 656900. Bókaklúbbur Lítið útgáfufyrirtæki með bókaklúbbi (2000 fastir áskrifendur) til sölu. Góðir tekjumögu- leikar fyrir dugmikla einstaklinga. Áhugasamir vinsamlegast leggi inn nafn og símanúmer fyrir 5. nóvember nk. hjá af- greiðslu Mbl., merkt: „Útgáfa - 18018“. jwfldM Tímaritið Samúel er til sölu. Hefur það kom- ið út í 25 ár samfleytt og nær öll árin verið 12 tölublöð á ári.Það hefur jafnan verið í hópi mest lesnu tímarita landsins samkvæmt lesendakönnunum, sem gerðar hafa verið á undanförnum árum. Upplýsingar um blaðið verða aðeins veittar á skrifstofu okkar í Ármúla 18,108 Reykjavík. FRÓDI BÓKA & BLAÐAÚTGÁFA Til sölu Til sölu iðnaðarsaumavélar, overlockvélar, pressuborð og blindsaumsvél ásamt sniðum og litlum lager. Verðtilboð. Upplýsingar í síma 651788 og 652724 í dag og í síma 20855 á virkum dögum. Miðlungsstór heildverslun vill kaupafyrirtæki, sem selur verkfæri, hrein- lætisvörur og því um líkt. Annars konar fyrir- tæki koma einnig til greina. Svar sendist á afgreiðslu Mbl., merkt: „M - 1755“. Kaupi gamla muni s.s. skrautmuni, bækur, myndir, málverk, silfur, Ijósakrónur, lampa, bollastell, hatta, platta, gömul póstkort og smærri húsgögn. Upplýsingar í síma 91-671989 eftir kl. 16. Geymið auglýsinguna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.