Morgunblaðið - 30.10.1994, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 30.10.1994, Blaðsíða 16
16 B SUNNUDAGUR 30. OKTÓBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ SALA Á BÓKUM úr fallegu einkasafni á Ásvallagötu 26, fyrstu hæð til hægri, heldur áfram daglega frá kl. 14-18 til fimmtudagsins 3. nóvember. Fjölbreytt úrval af bókum. Nýjar bækur koma til sýnis og sölu á degi hverjum. Geymið auglýsinguna. Det Nedvendige Seminarium i Danmörku GETUR ENN TEKIÐ INN 3 ÍSLENSKA NEMENDUR ÞANN 1. SEPT. 1995 4ra ára alþjóðlegt, nútíma kennaranám, sem veitir réttindi til kennslu í mörg- um skólum og uppeldisstofnunum í Evrópu og þriðja heiminum. Námið er: • 1 ár með alþjóðlegu námsefni, innifalin er 4ra mánaða námsferð til Asíu. • 1 ár námsefni innanlands, innifalin er 6 mán. þátttaka í dönsku atvinnulífi. • 2ja ára fagnám, innifalið er 2x6 mánaða starfsnám í grunnskóla og öðrum skólum innanlands og utan. Eftir útskrift tekur við eins árs vinna í skóla í Afríku. Allir nemendur búa í skólanum. Kynningarfundur um skólann verð- ur haldinn í Reykjavík laugard. 12. nóvember kl. 16 á Hótel íslandi. Ef þú hefur áhuga, hringdu í síma 90 45 43 99 55 44 eða sendu símbréf 90 45 43 99 59 82. Det Nodvendige Seminarium, DK-6990 Ulfborg rtcuistfagnaður ís(ensffjapans/(a féíagsins verður ftaídinn á SíóteC 'Borjj þriðjudaginn 1. nóvemBer ní( ([.20.00-22.30 Síinn fráBctri matreiðsCumaður, Síasfiitsume ‘Tsuneo, mun útSúa stórgíœsiCegt STLSdCl-fiCað6orð fyrir veisCuflestu OQjnntarverða japansffir stybningar frá‘ft(eisfiif(an ftCiðaverð fr. 1.500 Ofýir féCagsmenn veC^pmnir Hcegt er að panta miða í síma 620111 frá Cf. 14.00 -18.00 á mánuíag ogþriðjudag. Miðasaía er einnig við innganginn BRIDS ----ac_______________ llmsjón Arnór G. Ragnarsson 36 pör í Austurlandsmóti í tvímenningi Eftirfarandi pistill af Austurlandi barst þættinum frá ínu Gísladóttur um framgang íþróttarinnar þar eystra. Austurlandsmót í tvímenningi fór fram í Valhöll, Eskifirði, dagana 21. og 22. október. Þijátíu og sex pör kepptu um titilinn og jafnframt um þátttökurétt í íslandsmeistaramótinu í tvímenningi. Keppnisstjóri var Krist- ján Hauksson. Verðlaun í mótið gaf Eskifjarðarkaupstaður og flestir að- komumanna gistu í verbúð Hraðfrysti- húss Eskifjarðar þar sem vel var tekið á móti bridsfólki og því veitt ókeypis gisting. Efstu pör voru þessi: KrstjánMagnússon-GunnarRóbertsson 187 BöðvarÞórisson-JónlngiIngvason 183 Siguijón Stefánsson - Svavarr Bjömsson 143 Asgeir Metúsalemsson - Kristján Kristjánsson 120 ÁgústSigurðsson-ÓlafurMagnússon 117 BjamiSveinsson-JónAðall 115 Bikarkeppni BSA er að ljúka en þar keppti 16 sveitir. Lokaleikurinn fer fram í Valaskjálf, Egilsstöðum, sunnudaginn 30. október kl. 14.00 á milli sveita Malarvinnslunnar á Egils- stöðum og Sveins Heijólfssonar á Egilsstöðum. Hraðsveit BSA verður haldinn í Skrúð, Fáskrúðsfírði, 12. nóvember, og er það breytt dagsetning frá móta- skrá. Bridgefélag Suðurfjarðar hefur tekið að sér framkvæmd mótsins. Þann 26. nóvember verður Para- keppni BSA haldinn í Golfskálanum að Ekkjufelli í Felium. Jólamót Bride- félags Suðurfjarða loka svo bridgeár- inu hér eystra á milli hátíðanna. Bridsdeild Skagfirðinga Reykjavík Aðalsveitakeppni félagsins hefst á þriðjudaginn kemur, 1. nóvember. Keppnin mun taka 3-4 kvöld (3x10 spila leikir á kvöldi). Skráning er vel á veg komin, en enn vantar nokkrar sveit- ir. Skráningu annast Óiafur Lárusson I síma 16638. Öllum heimil þátttaka. Síðasta þriðjudag var eins kvölds tvímenningur. Úrslit urðu: N/S: Einar Guðmss. - Ingi Steinar Gunnlaugss. 264 RóbertGeirsson-GunnarAndrésson 245 Geirlaug Magnúsdóttir - Torfi Axelsson 232 Aron Þorfinsson - Haraldur Gunnlaugsson 223 A/V: Jón Stefánsson - Sveinn Sigurgeirsson 242 Sigrún Jónsdóttir - Ingólfur Lilliendahl 229 Alfreð Kristjánsson - Jón ViðarJónmundsson 227 HjálmarS.Pálsson-SiguijónHarðarson 226 Aðstoðað er við myndun sveita, sé þess óskað. Spilað er í Drangey við Stakkahlíð 17 og hefst spilamennska kl. 19.30. Bridsfélag Breiðholts Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 6. nóvember á Kaffi Milanó, Faxafeni 11, kl. 17. Venjuleg aðalfundarstörf. Sl. þriðjudag var splaður eins kvölds tvímenningur. Efst urðu eftirtalin pör: Gísli Sigurkarlsson - HalldórÁrmannsson 136 Friðrik Jónsson - Guðjón Jónsson 122 Kristján Jónasson - Guðmundur Karlsson 112 Næsta þriðjudag verður spilaður eins kvölds tvímenningur. Þriðjudag- inn 8. nóvember hefst hraðsveita- keppni. Skráning hjá Hermanni Lárus- syni í síma 41597. Spilað er í Gerðu- bergi kl. 19.30. Bridsfélag Suðurfjarða Hraðsveitakeppni Austurlands verður haldin í Félagsheimilinu Skrúði, Fáskrúðsfirði, laugardaginn 12. nóv- ember. Hefst kl. 12. Skráið þátttöku í seinasta lagi 9. nóvember hjá Óttari (51225/51226) og Skafta (56770). Bridsfélag Kópavogs Sl. fimmtudagskvöld var þriðja kvödið í barómeter. Prófkjör á Reykjanesi 5. nóvember IJngur inaður úr atvinnulífínu VIKTÖK B, KjARTANSSÖN Í5. SÆTI tSlBU . f£ * Kosningaskrifstofur: Bæjarhrauni 22, Hafnarfirði, s. 91-650735 og Hafnargötu 38, Keflavík, s. 92-12100. Auglýsing um námskeið og próf vegna löggildingar fasteigna- og skipasala Dóms- og kirkjumálaráðuneytið hefur falið prófnefnd löggiltra fasteignasala að efna til námskeiðs fyrir þá, sem vilja öðlast löggildingu sem fasteigna- og skipasalar samkvæmt lögum um fasteigna- og skipasölu nr. 34/1986, sbr. lög nr. 10/1987, og reglugerð nr. 519 24. nóvember 1987. Samkvæmt reglugerðinni skal prófið og undirbúningsnámskeið skiptast í þrjá hluta. Prófnefnd og dóms- og kirkjumálaráðuneytið hafa ákveðið að gefa þeim, sem óska eftir að gangast undir próf samkvæmt 1. tl. 1. mgr. 2. gr. laga nr. 34/1986, kost á námskeiði og prófum sem hér segir: Námskeið Próf I. hluti janúar - apríl 1995 maí 1995 II. hluti september - desember 1995 janúar 1996 III. hluti janúar - apríl 1996 maí 1996 Námskeiðið verður því aðeins haldið að næg þátttaka fáist. Á námskeiðinu verður farið yfir helstu réttarreglur og fjárhagsleg atriði, sem á reynir í störfum fasteigna- og skipasala, auk þess sem kennd verður skjalagerð. Ekki er skylda að sækja námskeiðið, áður en gengist er undir próf, og einnig getur prófnefnd heimilað þeim, sem ekki óska að gangast undir próf, að sitja námskeiðið og skulu þeir sitja fyrir, sem hafa starfsreynslu á sviði fasteigna- og skipasölu. Samkvæmt 2. mgr. 4. gr. laga nr. 34/1986 skal kostnaður vegna námskeiða og prófa greiðast með kennslu- og prófgjöldum. Fjárhæð próf- og kennslugjalda á I. hluta námskeiðsins hefur ekki verið ákveðin, en gera má ráð fyrir því, að sú fjárhæð verði um kr. 100.000. Endanleg fjárhæð ræðst þó af fjölda þátttakenda á námskeiðinu. Þeir, sem hyggjast taka þátt í námskeiðinu og/eða gangast undir próf, skulu fyrir 20. nóvember nk. bréflega tilkynna þátttöku sína til Viðars Más Matthíassonar, hrl., Borgartúni 24, Reykjavík. Innritunargjald, kr. 10.000, skal senda með tilkynningunni, en gjaldið er endurkræft, ef af nám- skeiðinu verður ekki eða ef tilkynnandi fellur frá þátttöku, áður en I. hluti námskeiðsins hefst. Sérprentanir laga nr. 34/1986 og reglugerðar nr. 519/1987 fást í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, Arnarhvoli, Reykjavík. Nánari upplýsingar um tilhögun námskeiðsins veitir Sigrún Jóhannesdóttir, lögfræðingur, í dómsmálaráðuneytinu. Reykjavík, 28. október 1994. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið. PrófkjÖr sjáli'sta ðisnianna í Heykjaneskjöi dæini 5. nóveinber 1994 Sigríður Anna Þórðardóttir kosniiigaskrifstufiir eru í: Ilarmirllrði, Hifjarliraimi 16, Mosl'ellsliæ, linhoiti 14, símar 655422, 655424 og 655426 símar 666775 og 666778 Allir stuðniiigsnieiin velkomnir. Yeljum forystukonu í fremstu röð OIWW

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.