Morgunblaðið - 30.10.1994, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 30.10.1994, Blaðsíða 20
20 B SUNNUDAGUR 30. OKTÓBER1994 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUA UGL YSINGAR Gjaldkeri Starf ið fyrir Af ríku ST. JÓSEFSSPfTALI LANDAKOTI Röntgentæknir Röntgentæknir óskast á röntgendeild Landakotsspítala. Upplýsingar veitir Soffía Sveinsdóttir, sími 604320. Heilsugæslustöðin Grafarvogi, Hverafold 1-3, Reykjavfk Hjúkrunarfræðingur óskast í hlutastarf til afleysinga sem fyrst. Nánari upplýsingar um starfið gefur hjúkrun- arforstjóri í síma 871060. Heilsugæslan í Reykjavík. Ræstingar Ræstingadeild Securitas auglýsir eftir sam- viskusömu og duglegu fólki til eftirfarandi verka: • Heilsdagsstarf 6 daga vikunnar. • Hálssdagsstarf unnið 6 daga og 8 daga frí. • Almenna daglega ræstingu í fyrirtækjum. Leitað er að fólki á aldrinum yfir 30 ára. Umsóknir óskast útfylltar í Síðumúla 23. Ræstingardeild Securitas. Lögfræðingur Traust deildaskipt þjónustufyrirtæki í borg- inni óskar að ráða lögfræðing til starfa í fjár- reiðudeild. Starfssvið: Almenn innheimtustörf og eftirlit með skuldastöðu viðskiptavina, ásamt al- mennum lögfræðistörfum. Leitað er að lögfræðingi sem vinnu sjálf- stætt og skipulega og hefur góða og trausta framkomu. Laun samningsatriði. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur er til 5. nóvember nk. Guðni íónssqn RÁÐCJÖF & RÁÐNI NCARf JÓNUSTA TJARNARGÖTU 14,101 REYKJAVÍK, SÍMl 62 13 22 Matsmaður - vinnslustjórn - Frystitogari - Óskum eftir að komast í samband við mats- menn með fiskvinnsluskólaréttindi í örugg og áhugaverð framtíðarstörf á frystitogurum á landsbyggðinni. Frumkvæði í starfi ásamt verkstjórnarreynslu nauðsynlegt. Verið ófeimnir og kannið málið. Hægt verður að bíða eftir réttum aðilum. Með allar umsóknir og fyrirspurnir verður farið sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veita Torfi og Auður hjá Ráðgarði. Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs merktar: „Matsmaður - frystitogari“ fyrir 9. nóvember nk. RÁÐGARÐUR hf. STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF NOATÚN 17 105 REYKJAVÍK SÍMI 616688 Stórt þjónustufyrirtæki í borginni óskar að ráða gjaldkera til afleysinga í 5 til 6 mánuði. Starfið er laust í lok nóvember. Eingöngu kemur til greina nákvæmur og samviskusamur starfskraftur, sem hefur góða starfsreynslu í gjaldkerastörfum ásamt góðri tölvukunnáttu. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar til 5. nóvember nk. Guðní Iónsson RÁÐC JÖF & RÁÐN 1 N CARÞJÓN U STA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Pökkunarstjóri Útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki Sigurðar Ágústssonar hf., Stykkishólmi, óskar að ráða pökkunarstjóra til starfa. Starfið er laust samkvæmt samkomulagi. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu eða þekkingu á pökkunarvélum. Góð tölvukunnátta er nauðsynleg. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Guðna Jónssonar, Tjarnar- götu 14, og skal umsóknum skilað á sama stað. Umsóknarfrestur er til 3. nóv. nk. GuðntTónsson RÁÐCJÖF & RÁÐNI NCARLJÓN LISTA TJARNARGÖTU 14, ÍOI REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Sölufólk- Bækur Bókaútgáfan Skjaldborg hf. Reykjavík óskar eftir að ráða fólk til sölustarfa. Miklir tekjumöguleikar. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu í símasölu. Upplýsingar gefur Edda Hrafnhildur í síma 91-811743 mánudaginn 31/10 og þriðjudaginn 1/11 frá kl. 10-12. Ráðningaþjónusta sjávarútvegsins Ritari - símavarsla (R002 Þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar eftir ritara til starfa í móttöku fyrirtækisins ásamt síma- vörslu. Góð framkoma og þjónustulund er nauðsynleg. Vinnitími er frá kl. 9.00-18.00. Reyklaus vinnustaður. Framtíðarstarf. Verkstjóri (A101) Fiskvinnslufyrirtæki leitar að verkstjóra með mikla reynslu af saltfiskverkun. Próf frá Fisk- vinnsluskólanum er skilyrði. Mikil vinna og góð laun í boði. Vinnslustjóri (F056) Útgerðarfyrirtæki leitar að vinnslustjóra á frystitogara. í boði er framtíðarstarf fyrir hæfan einstakling með próf frá Fiskvinnslu- skólanum. Reynsla af verkstjórn, þekking á framleiðslu frystihúsa og góð tök á gæðamál- um skilyrði. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir merktar númeri viðkomandi starfs tii skrifstofu okkar, þar sem nánari upplýs- ingar um ofangreind störf ásamt umsóknareyðubiöðum fást. Umsóknarfrestur er til 4. nóvember nk. Egill Guóni Jónsson Ráöningarþjónusta og ráögjöf Borgartúni 18 • 3. hæð • 105 Reykjavík • Sfmi (91) - 61 66 61 Þróunarhjálp frá þjóð til þjóóar (DAPP) leitar að sjálfboðaliðum til að taka þátt I 15 mánaða alþjóðlegu verkefni til að stuöla aö friði og þróun í Mósambík. Engrar kunnáttu er krafist. Verkefnið felst í: • 6 mánaða þjálfun í The Treavelling Folk High School, Noregi. • 6 mánaða sjálfboðastarfi í Mósambík þar sem þú munt kenna börnum og fullorðnum að lesa og skrifa. - Byggja hreinlætisaðstööu og skipuleggja bólusetningarherferðir. - Gróðursetja ávaxtatré og koma grænmetisgöröum I rækt. • 3 mánaða kynningarstarf um Mósambík í Evrópu. Starfið hefst 1.2.’95 eða 3.8.'95. Kynningarfundur verður haldinn á Islandi 11.11.’94. Skrifið eftir nán- ari upplýsingum eða sendiö símbréf til: The International Information Office, DAPP/The Travelling Folk High School, Tástrup Valbyvej 122, 2635 Ishpj, Danmörku. Símbréf 90 45 43 99 59 82. Development Aid From People to People. Félagsmálastjóri Staða félagsmálastjóra hjá Húsavíkurkaup- stað er auglýst laus til umsóknar. Æskilegt er að umsækjandi hafi menntun sem félagsráðgjafi eða sambærilega mennt- un og þekkingu á skipulagningu fjármála. Starfið er laust nú þegar. Umsóknarfrestur er til og með 10. nóvember 1994. Upplýsingar veitir bæjarstjóri í síma 96-41222. Húsavíkurkaupstaður. MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT Breiðholtskirkju, Mjódd, sími 870880 Á dagskrá: „Er atvinnuleysið lítið mál?“ Vikulegt Opið hús næst í safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju fimmtudaginn 3. nóvem- ber kl. 20-22. Þið, sem ekki látið ykkur mál- efnið í léttu rúmi liggja, eruð hvött til þess að mæta. Opin hús verða vikulega í safnaðarheimilium á höfuðborgarsvæðinu. * Miðstöðin er vettvangur sem fólk getur nýtt sér og leitað til. Þar er boðið upp á viðtöl og liðsinni m.a. við það sem fólk vill taka sér fram um. * Skráning í íþróttatíma að deginum í síma Miðstöðvarinnar. * Miðstöðin er opin alla jafna á venjulegum vinnutíma. Rafvirki SMITH & NORLAND NÓATÚNI 4 • Sf.MI 628300 óskar að ráða rafvirkja í þjónustudeild. Starfið felur í sér viðgerðir á Siemens heimil- istækjum og ýmsum öðrum raftækjum. Leit- að er að ungum og röskum manni, sem er þjónustulipur og með áhuga á mannlegum samskiptum. Nokkur kunnátta í ensku eða þýsku er nauðsynleg vegna þátttöku í nám- skeiðum erlendis. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Guðna Jónssonar, Tjarnar- götu 14, og skal umsóknum skilað á sama stað fyrir 9. nóv. nk. Æskilegt er að meðmæli fylgi. GudniTónsson RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TJARNARGÖTU 14. 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 EGJ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.