Morgunblaðið - 30.10.1994, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 30.10.1994, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. OKTÓBER1994 B 27 Ný viðhorf í Gerðubergi á mánudagskvöldum Nk. mánudagskvöld 31/10 kl. 20 heldur Hallgrítnur Þ. Magnússon fyrirlestur um lithininugreiningu og bætta líðan í Gerðubergi, A-sal. Eftir fyrirlesturinn svarar Hallgrímur fyrirspumum frá áheyrendum. Fyrirlesturinn er haldinn á vegum tímaritsins Nýir tímar. Aðgangur er öllum opinn og fundargjald er 500 kr. Hallgrímur verður gestur Kristjáns Einarssonar í þættinum'Lífslindin á Aðalstöðinni FM 90,9 kl. 22 sunnudagskvöldið 30/10. Upplýsingar hjá tímaritinu Nýir tímar í síma 91-813595. 1 I j I J ; i PANTIP JÓLAGJAFIRNAR l| OG JÓLAFÖTIN TÍMANLEGA 1 SUMAR VÖRUTECUNDIRNAR SEUAST UPP! PÖNTUNARSÍMI 52866. Í I I I 1 I f f í í < i I I í í í í Villibráðarkvöld allar helgarfram til nóvemberloka FORRETTIR sjávarréttapaté • villibráðarseyði hreindýrapaté • villigœsakœfa reyksoðinn lundi •grafinn lax eða silungur reykt og sesamgrafin gœsabringa • ogfieira AÐALRETTIR hreindýrasteikur steiktar í salnum • ijúpur pönnusteiktar gœsabringur • villikryddað fiallalamb • villiandarsteik • svartfugl súla • hreindýrapottréttur hreindýrabollur í títuberjasósu • skarfur mq gœsapottréttur • ogfleira EFTIRRETTIR bláberjaostaterta • ostabakki heit eplabaka með rjóma • ogfleira Verð kr. 3-950 Bordhali hefst meðjvrárykk kl. 20.00 Landsfrœgir tónlistarmenn munu skemmta matargestum Borðapantanir í síma91-22321 eða91-627575 Gestir verða sjáljkrafa þátttakendur (ferðabapþánetti. Dregið (lok tióvember. Landssamband hestamannafélaga, Hestaíþróttasamband Islands og Félag hrossabænda kynna hina árlegu UPPSKERUHÁTÍÐ HESTAMANNA Hótel Sögu, Súlnasal föstudaginn 11. nóvember 1994 Utnefndir verða: Ræktunarmaður ársins og Iþróttamaður ársins. * Skemmtikraftar kvöldsins: Hermann Arnason eftirherma, Jóhann Már Jóhannsson stórtenór og úrvals hagyrðingar af öllu landinu. Ræðumaður kvöldsins: Ellert B. Schram Stjórnandi hestakaupahorns og fjöldasöngs: Jón Sigurbjörnsson Sýndar verða myndir frá landsmótinu á risaskjá Hljómsveitin SAGA KLASS heldur uppi fjöri fram eftir nóttu. Hestaskál, þriggja rétta kvöldverður, skemmtiatriði og dansleikur, allt fyrir aðeins 3.900 kr. Hótel Saga býður sérkjör á gistingu fyrir gesti uppskeruhátíðarinnar. Verið forsjál og pantið tímanlega í síma 29900. < S 2 u. < Q Q Hrossabænda * ÞYSK GÆÐAFRAMLEIÐSLA - HLAÐIN TÆKNINYJUNGUM I Telefunken F-531 C STEREO NIC er 28” sjónvarpstæki: Black Matrix-flatur glampalaus skjár • Surround-umnverfis- hljómur • PSI (Picture Signal Improvement) • ICE (Intelligent Contrast Electronic) • Pal, Secam oa NTSC-video • 59 stö&va minni • Sjálfvirk stöSvaleit • Möguleiki á 16:9 móltöku • Islenskt textavarp • Tímarofi • 40W magnari • A2-Stereo Nicam • 4 hátalarar • Tengi fyrir heyrnartól og sjónvarpsmyndavél • AÓskilinn styrkstiflir fyrir heyrnartól • 2 Scart-tengi • Upplýst fjarstýring o.m.fl. Verð aðeins 99.800,- kr. eða 8#«#§0jr * Surround-hljómmögnun: Þetta er sérstök hljóöblöndun, sem eykur hljóminn og gefur möguleika á hljóðáhrifum líkt og í kvikmyndahúsum. Mono útsending fær blæ af stereo- útsendingu oa stereo-útsending gefur aukin áhrif, þannig að áhorfandinn færist eins og inn í kvikmyndina. Aðeins þarf að stinga bakhátölurum í sam- band við sjónvarpið til að heyra muninn !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.