Morgunblaðið - 08.11.1994, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 08.11.1994, Blaðsíða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 8. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ RABA UGL YSINGAR VEGAGERÐIN Tölvunarfræðingur Vegagerðin óskar að ráða tölvunarfræðing eða aðila með sambærilega menntun. Starfið Þjónusta við notendur einmenningstölva. Uppsetning á tölvum og hugbúnaði, netteng- ingar ásamt forritaþróun. Leitað er að þjónustuliprum einstaklingi, sem á auðvelt með samskipti og sjálfstæð vinnu- brögð. Þekking á Visual Basic og Visual C++ æskileg. Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon hjá Ráðgarði. Ath.: Upplýsingar um starfið eru eingöngu veittar hjá Ráðgarði. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs, merktar: „Vegagerðin - tölvu- deild“, fyrir 16. nóvember nk. RÁÐGARÐUR hf. STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF NÓATÚN17105 REYKJAVÍK SÍMI616688 M Tæknival Tceknival hf. er 11 ára gamalt fyrirtceki meb 75 starfsmenn og veltan á síbasta ári var 750 milljón- ir króna. Fyrirtcekib býbur vibskiptavinum sínum heildarlausnir í ibnabi, sjávarútvegi og verslunar- rekstri. KERFISFRÆÐINGAR Vegna ört vaxandi verkefna óskum vid eftir ab rába í eftirfarandi stórf kerfisfrcebinga; CONCORDE - VBÐSKEPTAHUGBÚNAÐUR KERFISFRÆÐINGUR - Starfssvið 1 er aðallega við forritun á viðskiptahugbún- aðinum CONCORDE. Um er að ræða uppsetningu, forritun og kennslu hjá við- skiptavinum Tæknivals. Heimakynningar Prjónafatnaður Sölufólk óskast til að kynna prjónafatnað í heimahúsum, t.d. í saumaklúbbum o.fl. Góðir tekjumöguleikar, prósentur. Upplýsingar gefur Anna og útlitið . í síma 872270. Framkvæmdastjóri fjármála Staða framkvæmdastjóra fjármáladeildar Flug- málastjórnar er laus til umsóknar. Framkvæmdastjóri fjármála heyrir undir flug- málastjóra. Verksvið fjármáladeildar er m.a. yfirstjórn fjármála, gerð áætlana og fjárlagatil- lagna, bókhald og eftirlit með fjárhagslegum þáttum í rekstri og framkvæmdum, tengsl við Alþjóðaflugmálastofnunina, starfsmannahald og almenn stjórnsýsla stofnunarinnar. Háskólapróf í viðskiptafræði eða sambærileg menntun er áskilin, sem og mjög góð ensku- kunnátta. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi reynslu af störfum er snerta fjármála- stjórn, bókhald, áætlanagerð og starfs- mannahald. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar veitir Einar Kristinn Jóns- son, fjármálaráðgjafi flugmálastjóra, í síma 694125 virka daga frá kl. 10-11. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist samgöngu- ráðuneytinu fyrir 25. nóvember 1994. Með upplýsingar um umsóknir verður farið skv. ákvæðum laga nr. 38/1954, um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna, og stjórn- sýslulaga nr. 37/1993. PROGRESS - FORRITUN KERFISFRÆÐINGUR - Starfssvið 2 er aðallega við forritun 1 Progress fjórðu kynslóðar forritun. Um er að ræða Windows forritun í viðskiptaforritun fyrir viðskiptavini Tæknivals. HÆFNISKRÖFUR vegna ofangreindra starfa eru að umsækjendur séu menntaðir kerfisfræðingar frá Tölvuháskóla Verzlunarskóla íslands eða með sam- bærilega menntun. Áhersla er lögð á áhuga- s semi, dugnað og lipurð í mannlegum sam- skiptum. UMSÓKNARFRESTUR er til og með 11. nóvember. Ráðningar verða fljótlega. Vinsamlega athugið að umsóknar- eyðuhlöð og allar nánari upplýs- ingar eru eingöngu veittar hjá STRA Starfsráðningum hf. Skrifstofan er opin frá kl. 10-16, en viðtalstímar eru frá kl. 10-13. Starfsrádningar hf Sudurlandsbraut 30 ■ 5. hceð ■ 108 Reykjavík , Sími: 88 30 31 Fax: 88 30 10 Gu6ný Harbardóttir íbúð óskast til leigu Óskum eftir 3ja-5 herbergja íbúð í vesturbæ/miðbæ fyrir mjög traustan leigjanda. Góð með- mæli. Öruggar greiðslur. Upplýsingar í síma 812809 á Laufási, fasteignasölu. DCI LAUFAS \STEIGNASAL SlÐUMÚLA 17 812744 Framleiðandafélagið (Félag kvikmyndaframleiðanda annarra en þeirra, er framleiða leiknar kvikmyndir til sýningar í kvikmyndahúsum), auglýsir eftir Menningarsjóði útvarpsstöðva Síðast sást til hans í febrúar 1993, en lögum samkvæmt á hann að vera á ferðinni tvisvar á ári. Sjóðurinn er væntanlega lítill og lítur illa út. Allir þeir, sem einhverjar upplýsingar geta gefið um ferðir hans eða hvar hann er niðurkominn, eru vinsamlegast beðnir um að senda þær til Morgunblaðsins, merktar: „Fundarlaun fslensk dagskrárgerð." Tæki í bakarí óskast Óskað er eftir öllum gerðum tækja til rekst- urs bakarís. Tækin þurfa að vera í góðu ástandi. Hugsanlegt er að kaupa bakarí í rekstri. Áhugasamir sendi upplýsingar til afgreiðslu Mbl., merktar: „BB - 1963“, eigi síðar en 9. nóvember. Höfum eftirtalin tæki til sýnis og sölu hjá okkur í Skipholti 33, Reykjavík: Pitney Bowes - umslagapökkunarvél - notuð en í mjög góðu ástandi. GBC - plasthúðunarvél - fyrir 46 cm breitt rúlluplast. Vélin er nær því ónotuð. HSM gerð 425 - kraftmikill pappírstætari, sem verið hefur til sýnis hjá okkur í nokkurn tíma. Hagstætt verð - greiðslukjör. OTTO B. ARNAR HF., Skipholti 33 - 105 Reykjavík, símar 624631 og 624699. Hjallasókn Safnaðarfundur Boðað er til safnaðarfundar í Hjallasókn í Kópavogi sunnudaginn 13. nóvember nk. Guðsþjónusta er í Hjallakirkju kl. 11.00. Safn- aðarfundurinn hefst strax á eftir um kl. 12.00. Á dagskrá er tillaga um að heimila sóknar- nefnd að ráða aðstoðarprest til starfa með sóknarpresti í söfnuðinum. Sóknarnefnd. CRAFT- og BCR-áætlanir Evrópubandalagsirrs Ofannefndar áætlanir eru hluti efnistækni- áætlunar ESB en í henni verða næstu þrjú árin veittir styrkir til þróunar- og rannsókna- starfa að upphæð 158 milljörðum ísl. kr. Boðað er til fundar um áætlanirnar miðviku- daginn 9. nóvember kl. 15-17 á Hallveigar- stíg 1. DAGSKRÁ: Kl. 15.00-15.30 CRAFT-áætlunin - mögu- leikar og skilyrði fyrir þátttöku. Kl. 15.30-16.00 „Measurement and Testing“-áætlunin innan BCR. Kl. 16.00-17.00 Ráðgjöf við fyrirtæki - mat á hugmyndum. Á fundinum verða íslenskir sérfræðingar í CRAFT til að gefa ráð á eftirtöldum sviðum: Byggingariðnaði, fiskiðnaði og matvælafram- leiðslu, mælitækni við framleiðslueftirlit, málmiðnaði og sjálfvirkni/hugbúnaðargerð. SAMTÖK IÐNAÐARINS Samband íslenskra prófunarstofa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.