Morgunblaðið - 08.11.1994, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 08.11.1994, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. NÓVEMBER 1994 FRETTIR Ur dagbók lögreglunnar Sjö slys í 38 umferðaróhöppum Reykjavík 4.-7. nóvember UM HELGINA var tilkynnt um 38 umferðaróhöpp. í 7 tilvikum var um meiðsli á fólki að ræða. Á föstudags- morgun meiddist ökumaður í árekstri tveggja bifreiða í Fákafeni. Ökumað- ur var fluttur á slysadeild síðdegis á föstudag eftir harðan árekstur þriggja bifreiða á Hringbraut gegn Landspítalanum. Ökumenn tveggja bifreiða voru fluttir á slysadeild með eymsli á hálsi og í baki. Þetta gerð- ist um háannatíma og myndaðist á tímabili talsverð röð bifreiða á Hring- braut. Aðfaranótt laugardags varð gangandi vegfarandi fyrir bifreið í Lækjargötu. Hann meiddist minni- háttar. Svo var einnig um ökumanna og farþega eftir árekstur tveggja bif- reiða á Kringlumýrarbraut skömmu fyrir hádegi á laugardag. Skömmu eftir hádegi skarst stúlka nokkuð eftir árekstur tveggja bifreiða á gat- namótum Bíldshöfða og Höfðabakka. Aðfaranótt sunnudags varð gangandi vegfarandi fyrir bifreið í Aðalstræti við Bröttugötu. Um miðjan dag á sunnudag fór ökumaður sjálfur á slysadeild eftir að hafa lent í árekstri á Háaleitisbraut. í flestum slysatilvik- unum var um minniháttar meiðsli að ræða. Maður tekinn með hlj ómflutningstæki Um miðjan dag á föstudag heyrði íbúi nálægt miðborginni að hurð var brotin upp á stigagangi hússins. Hann tilkynnti það strax til lögreglu, sem brást þegar við og handtók mann á leið út úr húsinu með hljómtæki undir hendinni. Hann var fluttur á lögreglustöðina. Maðurinn hefur ver- ið handtekinn nokkrum sinnum áður undanfarna daga vegna afbrota. Um svipað leyti var tilkynnt um eld í húsi við ofanverðan Laugaveg. Kviknað hafði í potti á eldavél. íbúð- in og stigagangur fylltust af reyk og þurfti að senda reykkafara inn. Hann fann sofandi mann í íbúðinni. Sá var fluttur á slysadeild með reykeitrun. Lengi vel var talið að annar aðili væri einnig í íbúðinni en svo reyndist ekki vera. Talsverðar skemmdir urðu á húsnæðinu. Skildi eftir sig tóbaksslóð Aðfaranótt laugardags handtóku lögreglumenn mann sem var í önnum við að reyna að komast inn í mann- lausa bifreið í Brautarholti. Klukku- stundu síðar náðu lögreglumenn ung- um manni á hlaupum í Hellusundi. Á hlaupunum skildi hann eftir sig slóð af tóbaki. Maðurinn virtist hafa brot- ist inn í söluturn við Grundarstíg og grunur var um að hann hefði einnig brotist inn í þijú fyrirtæki við Banka- stræti skömmu áður. í síðustu viku funduðu aðilar er vinna með börnum óg unglingum að útivistartíma. Þeir voru sammála um nauðsyn þess að ákvæðum laganna væri fylgt og að foreldrar og börn stæðu saman um að svo mætti verða. Á föstudagskvöld og aðfaranótt laug- ardags gerðu lögreglumenn leit að unglingum í miðborginni. Nýtt ungl- ingaathvarf ÍTR hafði verið opnað þetta kvöld í næsta nágrenni. Sjö unglingar voru að þessu sinni færðir í athvarfið og sóttir þangað af for- eldrum sínum. Talsvert var kvartað yfir að sendi- bifreiðastjórar stæðu í fólksflutning- ■ Á VEGUM Foreldrafélag mis- þroska barna verður fundur í Æfingadeild Kennaraháskóla ís- lands miðvikudagskvöldið 9. nóv- ember nk. kl. 20.30. Félagsráðgjaf- arnir Karl Marínósson og Kristín Kristmundsdóttir sem starfa m.a. með foreldrum ofvirkra barna á Dalbraut ræða um úrlausnir og leið- ir, erfiðleika og þörf fyrir þjónustu. Á eftir verða fyrirspumir og al- mennar umræður. Fundurinn er öllum opinn og aðgangur ókeypis. um gegn gjaldi í borginni aðfaranótt laugardags og sunnudags. Standi lögreglumenn sendibifreiðastjóra að slíku verða þeir, samkvæmt leiðbein- ingum ríkissaksóknara, skilyrðislaust sektaðir um 10.000 krónur. Á laugardagskvöld tilkynnti pizza- sendill að bifreið, sem hann hafði skilið eftir í gangi við Höfðabakka, hefði horfið skyndilega. Skömmu síð- ar fannst bifreiðin mannlaus og tals- vert skemmd 'í skurði utan vegar í Mosfellsbæ. Lögreglan handtók öl- vaðan mann í tengslum við málið og virtust sterkar líkur á að hann hefði verið valdur að hvarfi bifreiðarinnar. Auglýst eftir vitnum Aðfaranótt sunnudags voru skemmdir unnar á tveimur bifreiðum og fyeimur reiðhjólum í Hverafold. Búi einhver yfir upplýsingum er leitt geta til handtöku þeirra, sem þær frömdu, eru þeir beðnir um að snúa sér til hverfalögreglustöðvarinnar. Alls voru þrettán ökumenn, sem stöðvaðir voru í akstri um helgina, grunaðir um að hafa verið undir áhrifum áfengis. Um næstu helgi mun lögreglan á Suðvesturlandi sam- einast í sérstöku átaki er felst í að fjarlægja skráningarnúmer af öku- tækjum þeirra, sem ekki hafa fært þau til aðalskoðunar, ekki hafa greitt af þeim lögbundnar tryggingar eða hafa ekki staðiði skilum með greiðslu bifreiðagjalda. Áætlað er að um 6.000 slík ökutæki séu á svæðinu. VINNINGASKRÁ BINGÓLOTTÓ Utdráttur þann: 5. nóvember, 1994 Bingóútdráttur: Ásinn 73 31 2416 45 1914 6 58 55 64 53 1 4274 2212 ___________EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA 1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 10219 10586 10875 11144 11529 11804 12147 12734 13240 13497 13871 13956 14523 10253 10736 10888 1126811639 11894 12293 12838 13307 13640 1388113995 14724 10391 10822 10949 11290 11768 11983 12487 12957 13380 13736 13903 14270 10404 10852 10979 11437 11775 12139 1258113174 13469 13824 13952 14419 Bingóútdrúttur: Tvisturinn 27 15 33 22 6 7 75 4 59 40 55 66 63 68 73 37 8 13 62 67 EFIIRTALIN MIÐANÚMER VINNA 1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 10379 10726 11079 11336 11473 11766 11968 12069 12594 13381 13874 14539 14834 10433 10793 11191 11360 11647 11826 11974 12314 12803 13490 14074 14575 14937 10616 10943 11224 11378 1166111884 120161236013100 13540 14208 14621 10642 10974 11297 11415 11702 11908 12020 12536 13224 13802 14355 14771 Bingóútdráttur: Þristurinn 13 53 69 48 25 2217 32 27 331124 73 57 5512 54 2 7 EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA 1000 KR. VÓRUÚTTEKT. 10246 10617 10841 11056 11441 11874 12218 12745 12903 13229 13595 13896 14434 10417 10651 1087111078 11725 11933 12282 12757 129791327613638 14268 14441 10516 10717 10915 11084 11734 12010 1250112787 13123 13458 13675 14308 10524 10780 10984 11411 11866 12052 12630 12865 13167 13554 13881 14331 Lukkunúmen Asinn VINNNINGAUPPHÆÐ 10000 KR. VÓRUÚTTEKT FRÁ HEIMII.ISTÆKJUM. 14032 12573 13601 Lukkunúmen Tvisturinn VINNNIN GAUPPHÆÐ 10000 KR. VÓRUÚTTEKT FRÁ FREEMANS. 13727 12121 10422 Lukkunúmen Þristurinn VINNNINGAUPPHÆÐ 10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ NÓATÚN. 13419 11855 11836 Aukavinningur VINNNINGAUPPHÆÐ 60000 KR. FERÐAVINNINGUR FRÁ FLUGIETÐUM. 11522 Lukkukióllð RööK)112 Nr:11344 BilasBginn Röö:0116 Nr:10702 Vinningar greiddir út frá og meö þriöjudcgi. MORE BOÐEIND Austurströnd 12 Síini 612061 ♦ Fax 612081 j VINNINGSTÖLUR LAUGARDAGINN VINNINGAR 1.5 FJÖLDI VINNINGSHAFA 3.< 4.; 140 4.064 UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 2.329.583 480.829 5.924 476 Heildarvlnningsupphæö: 7.903.819 BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR ÍTALSKI BOLTINN 44. ieikvika , 5.-6. nóv. 1994 Nr. Leikur: Röðin: 1. Milan - Parma - X - 2. Cremonese - Sampdoria 1 - - 3. Roma - Napoli - X - 4. Gcnoa - Intcr 1 - - 5. Fiorentina - Bari 1 - - 6. Foggia - Cagiiari 1 - - 7. Padova - Brescia 1 - - i 8. Rcggiana - Lazio - X - 9. Vcrona - Lucchese - X - 10. Cesena - Chievo 1 - - 11. Como - Piaccnza - - 2 12. Venczia - Perugia 1 - - 13. Ascoli - Ancona I - - Heildarvinningsupphæðin: 14,9 milljón krónur 13 réttir: 495.340 | kr. 12 réttir: 13.560 | kr. 11 réttir: 1.130 | kr. 10 réttir: 330 J kr. 44. leikvika, 5.-6. nóv. 1994 Nr. Leikur: Rödin: 1. Hammarby - Kalmar - X - 2. Liverpool - Notth For. 1 - - 3. Aston V. - Man. lltd. - - 2 4. Arscnal - Sheff. Wcd - X - 5. Blackburn - Tottcnham 1 - - 6. Ncwcastle - QPR 1 - - 7. Wcst Ham - Leicester 1 - - 8. Chclsea - Coventry - X - 9. Lccds - Wimblcdon l - - 10. Man. City - Southamptn - X - 11. C. Palace - lpswich 1 - - 12. Portsmouth - Derby - - 2 13. Oldham -Tranmere - X - Heiidarvinningsupphæðin: 92 milljón krónur 13 réttir: 332.520 | kr. 12 réttir: 9.880 | kr. 11 réttir: 930 1 kr. 10 réttir: 0 J kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.