Morgunblaðið - 08.11.1994, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 08.11.1994, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. NÓVEMBER 1994 45 ÍDAG BRIDS U m s j ó n G u ð m . P á 11 Arnarson ATHY GLISVERÐASTA bridsbók þessa árs er vafa- lítið „Við borðið" (At the Table) eftir Bob Hamman. Er það eins konar sjálfsævi- saga kappans, þar sem hann rekur ferilinn við spilaborðið frá unglingsár- um til dagsins í dag. Skrá- setjari bókarinnar er maður að nafni Brent Manley, en hann er atkvæðamikill bridshöfundur í Bandaríkj- unum og meðal annars einn af ritstjórum tímarits bandaríska bridssambands- ins. Heiti bókarinnar er vel hugsað, því fátt fer framhjá Hamman af því sem gerist við borðið. Hér er gamalt dæmi um það: Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ D5 ▼ ÁI0932 ♦ 84 ♦ 10632 Austur ♦ 1098 lllill I DG87 ♦ K7 ♦ G975 Suður ♦ ÁK7432 V 6 ♦ D5 Árnað heilla Vestur ♦ G6 V K54 ♦ ÁG109632 ♦ K Vestor ♦ ÁD84 Norður Austor Suður - - 1 spaði 1 tíglar Pass Pass 2 spaðar Pass 3 spaðar Pass 4spaðar Pass Pass Pass Útspil: hjartafjarki. Eftir að hafa rannsakað blindan nokkra hríð, drap Hamman á hjartaás og spil- aði laufi á ásinn! Tók svo á spaðaás og drottningu, og spilaði laufi að D84. Austur varð að stinga upp níunni, en þar eð vestur átti ekki þriðja trompið, var samn- ingurinn í höfn. Hamman gaf aðeins tvo slagi á tígul og einn á lauf. Hvernig fór hann að þessu? Þannig: Eftir útspil var ljóst að austur átti ann- að hvort ás eða kóng {tígli - ella hefði vestur spilað út tígulás. Ennfremur hlaut austur að eiga kóng eða drottningu í hjarta - annars hefði hjartakóngur komið út. Þar með var útilokað að austur ætti laufkónginn til viðbótar, því þá hefði hann sagt eitthvað við tveimur tíglum. Ennfremur var líklegt að austur væri einungis með tvílit í tígli úr því að hann hækkaði ekki strögl makkers í þrjá. Vestur var því líklega með sjö tígla og þijú hjörtu. Tvo spaða varð hann að eiga og þá var aðeins rúm fyrir eitt lauf. Einfalt, ef maður er virkilega staddur við borðið. BRUÐKAUP. Gefin voru saman 23. apríl sl. í Há- teigskirkju af sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur Hauður Helga Stefáns- dóttir og Hermann Ragn- arsson. Heimili þeirra er á Klapparstíg 9, Keflavík. Ljósmyndastofa Kópavogs BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Kópavogskirkju 15. október sl. af sr. _ Vigfúsi Þór Ámasyni Ólöf Ásgeirs- dóttir og Reynir Björn Björnsson. Heimili þeirra er í Furugrund 79, Kópa- vogi. Ljðsmyndastofan Hugskot BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 10. september sl. í Langholtskirkju af sr. Árna Bergi Sigurbjörnssyni Kristin Pétursdóttir og Brynjólfur Smárason. Heimili þeirra er í Njörva- sundi 7, Reykjavík. Ljósmyndastofan Hugskot BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 3. september sl. í Kirkju Óháða safnaðarins af sr. Þórsteini Ragnari Þorsteinssyni Guðrún K. ívarsdóttir og Þorvaldur Siggason. Heimili þeirra er í Mávahlíð 26, Reykjavík. Farsi 6-12 UJAIS&LA CS/cööC-TUPtfLT LEIÐRETT Biskup rang- feðraður í MINNINGARGREIN Konráðs Bjarnasonar um Guðrúnu Auðunsdóttur á blaðsíðu 38 í Morgunblað- inu á laugardag var Þórður biskup Þorláksson, forfaðir Guðrúnar í móðurætt, rangfeðraður. Hlutaðeig- endur eru innilega beðnir afsökunar á mistökunum. Foreldra- síminn ELÍSA Wiium, fram- kvæmdastjóri hjá Vímu- lausri æsku, vill koma því á framfæri að foreldrasí- manum hefur ekki verið lokað, eins og sagði í við- tali við Jón Guðbergsson í blaðinu á sunnudag. Síma- númer foreldrasímans 91-811799. „ ’&randur, gæ.tirbu* sótt m'tg eft'ir i/i/vtu? \Zer6u i -frOsk.búrim(}num þlncint HÖGNIHREKKVÍSI Á ENGIN þÖRFÁI AÐ SPENGJA HANA ÚVi" STJÖRNUSPA flir Franccs Drakc * SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Þú hefurgott viðskiptavit og mikinn áhuga á mannúð- armálum. Hrútur ■ (21. mars - 19. apríl) Þróunin í fjármálum lofar góðu fyrir framtíðina. Nýttu jér þau tækifæri sem bjóð- ast í dag. Þér berast góðar fréttir. Naut (20. apríl - 20. maí) Hjartans mál eru í brenni- depli í dag. Láttu þau samt ekki draga athyglina frá vinnunni og reyndu að ein- beita þér. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Aðlaðandi framkoma veitir þér brautargengi í viðskipt- um og þér stendur til boða fjármagn til að Ijúka áhuga- verðu verkefni. Krabbi (21. júní — 22. júlí) HSi£ Barn verður fyrir skemmti- legri reynslu í dag. Ástvinir fara út að skemmta sér og ást og afþreying eru í fyrir- rúmi. Ljón (23. júlf - 22. ágúst) Þér berast góðar fréttir frá ættingja, og þú íhugar meiri háttar innkaup fyrir heimilið. Starfsfélagar skemmta sér 3ja rétta glæsilegur kvöldverður ákr. 1. 2 'cjuilni TícmimD Laugavegi 178, sími 889967. Meyja (23. ágúst - 22. september) Ferðalag getur orðið róm- antískt. Stefnumót og skemmtanir eru ofarlega á baugi, en fyrst þarf að koma bókhaldinu í lag. Vog (23. sept. - 22. október) Þú kaupir góðan hlut í inn- kaupunum í dag. Fjárhagur- inn fer batnandi. I kvöld koma óvæntir en kærkomnir gestir í heimsókn. Sþorödreki (23. okt. - 21. nóvember) Sjálfstraust þitt og aðlaðandi framkoma opnar þér allar dyr, og þú fagnar góðum fréttum sem þér berast í dag. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) s&a Þróun mála á bak við tjöldin er þér fjárhagslega hagstæð. Einkainálin hafa forgang í kvöld og þú kýst að vera heima. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Þú hefur gaman af að blanda geði við aðra og þér verður boðið í samkvæmi. Gættu þess að sýna tillitssemi í við- skiptum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh. Þér berast góðar fréttir varð- andi horfur í fjármálum. Þú þarft tíma utaf fyrir þig til að Ijúka áríðandi verkefni í dag. Fiskar (19.febrúar-20. mars) Smávegis ágreiningur getur komið upp í dag í sambandi við peninga. Þu íhugar að skreppa i stutt ferðalag um næstu helgi. Stjörnuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. svolitla ^mýkt í matargeröina AKRA PLJÓTANDI ^iiaanwaSg • Nýr og spennandi möguleiki í alla matargerð • Inniheldur hollustuolíuna, rabsolíu Þœ ur mm SMJÖRLÍKISGERÐ AKUREYRI r i r l i s t i n a a ð m a t b ú a HtiiNÚ AUGtfSNCASTOfA/Sk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.