Morgunblaðið - 15.11.1994, Síða 37

Morgunblaðið - 15.11.1994, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1994 37 I DAG Q p'ÁRA afmæli. í dag, O0 15. nóvember, er áttatíu og fimm ára Guð- rún Guðmundsdóttir, frá Gerðum í Garði, ekkja séra Eiríks S. Brynjólfs- sonar, prests á Utskálum og í Vesturheimi. Ljósmynd Jóhannes Long BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 15. nóvember si. í Dómkirkjunni af sr. Pálma Matthíassyni Guðrún Svava Þrastardóttir og Gunnar Ingi Hansson. Þau eru búsett í Bandaríkj- unum. DEMANTSBRÚÐKAUP. í dag, 15. nóvember, eiga sex- tíu ára hjúskaparafmæli hjónin Sigurlaug Guðjónsdóttir og Guðmundur Guðnason. Þau voru gefin saman í hjóna- band í Reykjavík af sr. Sveinbirni Högnasyni, sem þá var prestur á Breiðabólstað í Fljótshlíð. Þau hófu búskap í Vestmannaeyjum haustið 1934, byggðu nýbýlið Fögruhlíð úr landi Kotmúla í Fljótshlíð vorið 1936. Þar bjuggu þau síðan með hefðbundinn búskap til ársins 1990 eða í 54 ár, er þau fluttu á Dvalarheimilið Kirkjuhvol á Hvolsvelli. Þau eiga 4 börn, 7 barnaböm og 3 barnabamabörn. Þau verða að heiman. Ljósmynd: Myndás BRÚÐKAÚP. Gefin vom saman 2. apríl í Hvíta- sunnukirkjunni Salem á ísafirði af Theódór Birgis- syni Ásdís Ingadóttir og Kristinn Pétur Birgisson. Heimili þeirra er á Silfur- götu 11, ísafirði. Ljósmynd: Myndás BRÚÐKAUP. Gefin vom saman 2. apríl sl. í ísafjarð- arkapellu af sr. Magnúsi Erlingssyni Jólianna Sig- ríður Halldórsdóttir og Hafsteinn Pétursson. Heimili þeirra er á Pólgötu 6, ísafirði. Pennavinir Með morgunkaffinu TVÍTUG þýsk stúlka með áhuga á íþróttum, listum, útivist og menningu ann- arra þjóða: Anlje Rudolph, Bergstrasse 45, 74321 Bietigheim- Bissingen, Germany. LEIÐRÉTT í bílbelti í FRÉTT af umferðarslysi í Borgarfirði á blaðsíðu 6 í Morgunblaðinu á laugar- dag var sagt að hvorugur ökumannanna sem slösuð- ust í árekstrinum hafí verið í bílbelti. Aðstandandi öku- manns fólksbílsins sem lenti í árekstrinum hafði samband við blaðið í gær og óskaði eftir að fram kæmi að ökumaður fólk- bílsins hefði verið í bílbelti. Bílbeltin hefðu komið í veg fyrir að ver fór og jafnvel bjargað lífi mannsins. Röng dagsetning í TILKYNNINGU um brúð- kaup þeirra Mathildu Ahlberg og DavSðs Inga- sonar í sunnudagsblaðinu var sagt að þau hefðu gift sig 8. september sl., en þau giftust þann 3. september sl., og leiðréttist það hér með. Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema í FRÉTT Morgunblaðsins sl. laugardag um stærð- fræðikeppni framhalds- skólanema féll niður nafn eins þátttakendans, Árdísar Elíasdóttur, frá Mennta- skólanum í Reykjavík, en hún lenti í 8.-11. sæti á neðra stigi. Farsi „áakatio. þcá>„Sumarsóng' STJÖRNUSPÁ eftir Franccs Drakc SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Þú ert stórhuga og vinnur vel, einkum þegar þú ræður ferðinni. Hrútur (21. mars- 19. aprfl) Einhver ruglingur ríkir í vinnunni árdegis, en úr ræt- ist og málin þróast til betri vegar þegar á daginn líður. Naut (20. apríl - 20. maí) Ráð sem þér eru gefin geta verið á misskilningi byggð. Þér berast góðar fréttir og ástvinir eiga saman gott kvöld. Tvíburar (21.maí-20.júní) Félagslífið er í sviðsljósinu, en gættu þess að taka enga fjárhagslega áhættu vegna vinar. Þér býðst nýtt og betra starf. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Ef þú tekur daginn snemma verður árangur góður. Þér býðst óvænt tækifæri til að skreppa í spennandi ferðalag á næstunni. Ljón (23. júll — 22. ágúst) <ef Þér stendur til boða auka- starf sem vinna má heima. Flýttu þér hægt og sýndu aðgát við lausn á verkefni í vinnunni í dag. Meyja (23. ágúst - 22. september) Taktu enga áhættu í fjármál- um og farðu troðnar slóðir i viðskiptum í dag. Kvöldið verður sérlega gjöfult ástvin- um. Vog (23. sept. - 22. október) Þeir sem leita sér að íbúð fá áhugavert tilboð í dag. Ást- vinir skreppa í heimsókn til vina. Ættingi kemur mjög á óvart. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú hlakkar til að takast á við nýtt verkefni þar sem sköpunargáfa þín fær að njóta sin. Sumir eru að und- irbúa ferðalag. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Þér býðst tækifæri til að afla aukinna tekna. Tóm- stundamálin eru ofarlega á baugi, en þér hentar betur að vera heima í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú eignast nýta og áhuga- verða kunningja í dag og íhugar að ganga í félaga- samtök. Reyndu að sýna ættingja þolinmæði í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Ekki er allt sannleikanum samkvæmt sem þú fréttir í dag. En þér býðst óvænt tækifæri til að bæta stöðu þína í vinnunni. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Vinátta og peningar fara ekki vel saman í dag. Þér gefst kostur á að skreppa í ferðalag. Þú finnur svarið sem þú leitar að. Stjörnusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staó- | reynda. •SS*smeg .trsmeg Ný lína í heimilistækjum Við flytjum inn vönduð heimilistæki frá Smeg og Piere Roblin. Tækin marka tímamót í hönnun, eru stílhrein og auðveld í notkun. EIRVÍK heimilistæki hf. Suðurlandsbraut 22,108 Rvík, sími 91 - 880200. Skrifstofutækni Markmið námsins er að þjálfa nemendur til starfa á skrif- stofum og er áhersla lögð á tölvugreinar og bókfærslu. Námið er mjög hagnýtt og byggist að verulegu leyti á verklegum æfingum. Námið eykur samkeppnishæfni nemenda og býr þá undir krefjandi störf á vinnumarkaði. Helstu námsgreinar eru: Handfært bókhald Tölvugrunnur Ritvinnsla Töflureiknir Verslunarreikningur Gagnagrunnur Mannleg samskipti Tölvubókhald Lokaverkefni m m STARFSMENNTUN fjárfestíng tíl framtíðar „Ég hafði samband við Tölvuskóla Islands og ætlaði að fá undirstöðu i bókhaldi og var mér bent á skrif- stofutækninámið. Eftir að hafa setið þetta nám þá tel ég mig mun hæfari starfskraft en áður og nú get ég nýtt mér þá kosti, sem tölvuvinnslan hefur upp á að bjóða. Ég mæli eindregið með þessu námi." Ólafur Benediktsson, starfsmaður Glófaxa. Öll námsgögn innifalin v Tölvuskóli íslands Höfðabakka 9 • Sími 67 14 66 trGOlH

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.