Morgunblaðið - 15.11.1994, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 15.11.1994, Blaðsíða 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÖIMVARP Sjónvarpið | Stöð rvö 13.30 ►Alþingi Bein útsending frá þing- fundi. ,17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Reyn- ir Harðarson. (22) 17.50 ►Táknmálsfréttir 1800 RADUAFFIII ►Sumar'ð með DHHnHLrni Kobba (Sommer- en med Seiik) Norskur myndaflokkur um ævintýri selsins Seliks. Þýðandi og þulur: Anna Hinriksdóttir. (2:3) 18.30 ►SPK Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 19.00 ►Eldhúsið Úlfar Finnbjömsson matreiðslumeistari matreiðir girni- legar krásir. 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 KJCTTIQ ►Staupasteinn rftl IIR (cheers jx) Bandarísk- ur gamanmyndaflokkur um barþjóna og fastagesti á kránni Staupasteini. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. (21:26) OO 21.05 ►Uppljóstrarinn (Goltuppen) Sænskur sakamálaflokkur sem gerist í undirheimum Stokkhólms þar sem uppljóstrurum er engin miskunn sýnd. Leikstjóri: Pelle Berglund. Að- alhlutverk: Torsten Flinck, Marie Richardson og Pontus Gustafsson. Þýðandi: Jón 0. Edwald. (2:5) 21.50 ►Loka saga Sívertsen Þáttur um uppsetningu nemenda Menntaskól- ans við Sund á söngleiknum fyrr á þessu ári. 22.20 ►Rækjuveiðar í Norður-Atlants- hafi í myndinni er fjallað um þann vanda sem rækjuveiðimenn eiga við að glíma vegna seiða og smáfiska sem aflanum fylgja. Sýndar eru sér- stæðar neðansjávarmyndir af veiðar- færunum og ýmsar útfærslur á þeim sem eiga að draga úr skaðsemi veið- anna. Einnig er fjallað um líffræði rækjunnar, verkun og þróun rækju- veiða á Norðurlöndum. Handrit: Guðni Þorsteinsson. Þýðandi: Matthí- as Kristiansen. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskráriok 17.05 ►Nágrannar 17.30 ►Pétur Pan 17.50 ►Ævintýri Villa og Tedda 18.15 ►Ráðagóðir krakkar 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 20.20 ►Sjónarmið Viðtalsþáttur með Stefáni Jóni Hafstein. 20.45 ►Til heiðurs Michael Jordan (A Salute to Michael Jordan) Hann er af mörgum talinn mesti íþróttamaður vorra tíma. Michael Jordan kom inn í bandarísku NBA-deildina í körfu- bolta árið 1984 og heillaði áhorfend- ur strax frá upphafi með ótrúlegum tilþrifum. Nú hefur hann kvatt NBA- boltan opinberlega og þessi þáttur var gerður honum til heiðurs á þeim tímamótum. Farið verður yfir feril Jordans en auk hans koma fram ýmsar þekktustu körfuboltastjómur samtímans, þ.á m. Magic Johnson og Kareem Abdul-Jabbar. 21.50 ►Handlaginn heimiiisfaðir (Home Improvement II) (3:30) 22.15 ►Þorpslöggan (Heartbeat III) (3:10) 23.10 ►New York löggur (N.Y.P.D. Blue) (2:22) 0.00 KVIKMYND íí blindni Judgement) (Blind Mel- anie er glæsileg kona sem sökuð er um að hafa myrt eiginmann sinn með köldu blóði. Lögfræðingurinn Frank Maguire trúir því ekki að þessi sakleysislega og berskjaldaða kona hafi skipulagt morðið og leggur sig fram um að sanna sakleysi hennar. Aðalhlutverk: Peter Coyote, Lesley Ann Warren og Don Hood. Leik- stjóri: George Kaczender. 1991. Lokasýning. Bönnuð börnum. 1.30 ►Dagskrárlok Rækjuveiðar í N-Atlantshafi Myndin fjallar fyrst og fremst um vandamál rækjuveiði- manna vegna aukaafla af seiðum og smáfiski SJÓNVARPIÐ kl. 22.20 Hug- myndin að þessari sjónvarpsmynd kviknaði á fundi norrænnar rann- sóknarnefndar um rækjuveiðar í norðanverðu Atlantshafi í árslok 1992. Myndin fjallar fyrst og fremst um vandamál rækjuveiðimanna vegna aukaafla af seiðum og smá- fiski, og svo vegna veiða á smá- rækju, og er bent á ýmsar leiðir til að draga úr skaðsemi veiðanna. Einnig er fjallað um líffræði rækj- unnar og drepið á verkun hennar og þróun veiðanna á Norðurlöndum. Víða var leitað fanga um myndefni og meðal annars getur að líta sér- stæðar neðansjávarmyndir sem teknar voru í ísafjarðardjúpi. Michael Jordan heiðraður STÖÐ 2 kl. 20.45 Michael Jordan er án efa einhver mesti körfubolta- snillingur sem leikið hefur í banda- rísku NBA-deildinni og í kvöld sýn- ir Stöð 2 sérstakan þátt sem gerður er honum til heiðurs. Jordan kom inn í deildina árið 1984 og var meðal bestu leikmanna. Hann heill- aði áhorfendur upp úr skónum með frábærum töktum og skemmtilegri framkomu. Það kom því flatt upp á marga þegar hann lagði körfu- boltaskóna á hilluna eftir leiktíma- bilið 1992-1993 þegar lið hans Chicago Bulls hreppti meistaratitil- inn þriðja árið í röð. Handlaginn heimilisfadir STÖÐ 2 kl. 21.25 Handlagni heim- ilisfaðirinn er ákaflega passasamur með verkfærin sín og vill alls ekki að aðrir séu að róta í þeim. Verk- færin eru hans ær og kýr. Það verð- ur því heldur betur uppistand á heimilinu þegar Tim verður þess var að gamli skrúflykillinn hans er horfinn. Það er ekki nóg með að eiginkonan noti skruijárnið hans sem klakanál heldur hefur einhver æringinn nappað þessum forláta skrúflykli sem hefur fylgt ættinni mann fram af manni. Það er ekki laust við að grunur beinist að einum af þremur sonum hjónanna og óljóst hvort hinum seka verður vært á heimilinu lengur. Það verður heldur betur uppistand á heimilinu þegar Tim verður þess var að gamli skrúflykillinn hans er horfinn í þættinum verður ferill hans rakinn auk þess sem margar helstu stjörnur bandaríska körfuboltans koma fram YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn E 21.00 Kenn- eth Copeland, fræðsluefni E 21.30 Homið, rabbþáttur 0 21.45 Orðið, hugleiðing 0 22.00 Praise the Lord blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Straight Talk, 1992, 12.00 Across the Great Divide, 1977, Róbert Logan 14.00 The Blue Bird, 1976 16.00 What Did You Do in the War, Daddy?, 1966, James Cobum 17.55 Straight Talk G, 1992, Dolly Parton 19.30 Close-Up: Alive 20.00 Little Devils: The Birth G,H, 1993, Wayne McNam- ara, Marc Price, Russ Tamblyn, Nanccy Valen 22.20 Maniac Cop T, 1988, Bruce Campbell 23.30 Honour They Father and Mother: The Men- endez Killings, 1994, Billy Warlock, David Beron 1.10 Romper Stromper F, 1993 2.40 Cameron’s Closest, 1988 4.05 Three for One E,F, 1990 SKY OME 6.00 Bamaefni (The D.J. Kat Show) 8.45 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks 10.00 Concentration 10.30 Candid Camera 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 E Street 13.00 Falcon Crest 14.00 Sins 15.00 The Trials of Rosie O’Neill 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Nex Generation 18.00 Games World 18.30 Spell- bound 19.00 E Street 19.30 MASH 20.00 Manhunter 21.00 Due South 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Late Show with David Letter- man 23.45 Booker 0.45 Bamey Mill- er 1.15 Night Court 1.45 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Pallaleikfimi 8.00 Eurogolffrétt- ir 9.00 Listdans á skautum 11.00 Evrópumörkin 12.00 Samba fótbolti 14.30 Speedworld 15.30 Nascar 16.30 Knattspyma: Mið og suður ameríski fótboltinn 17.00 Evrópu- mörkin 18.30 Eurosports-fréttir 19.00 Euro-tennis 20.00 Fijálsíþrótt- ir 21.00 Hnefaleikar 22.00 Ballskák 24.00 Eurosport-fréttir 0.30 Dag- skrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = vísinda- skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Gunnlaugur Garðars- son flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Daglegt mál. Baldur Haf- * stað flytur þáttinn. 8.10 Pólitíska hornið. Að utan. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.40 Gagnrýni. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Guðrún Jónsdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, „Undir regnboganum" eftir Gunnhildi Hrólfsdóttur. Höf. les (10:16) 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru_ Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. — Píanókonsert í a-moll ípus 54 eftir Róbert Schumann Dimitri Alexejev leikur með Konunglegu fílharmóníusveitinni í Lundún- um; Júrí Temirkanov stjórnar 10.45 Veðurfregnir. •11.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðisstöðva. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og augiýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Þekkið þér vetrarbraut- ina? eftir Karl'Wittlinger. Þýð.: Halldór Stefánsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. (2:5) Leikendur: Rúrik Haraldsson og Gísli Hall- dórsson. (Áður útv. 1967) 13.20 Stefnumót með Svanhildi Jakobsdóttur. 14.03 Útvarpssagan, Fram í sviðs- Ijósið eftir Jerzy Kosinski. Hall- dór Björnsson les þýðingu Björns Jónssonar (7:8) 14.30 Menning og sjálfstæði. Páll Skúlason prófessor flytur (4:6) (Áður á dagskrá á sunnudag) 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Edw- ard Frederiksen 15.53 Dagbók. 16.05 Skima. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. — Forleikur að óperettunni Orf- eusi í undirheimum eftir Jacques Offenbach. Hljómsveitin Fíl- harmónia leikur; Antonio de Al- meida stjórnar. — Lög úr óperettum eftir Carl Zeller, Paul Lincke, og Robert Stolz. Lucia Popp syngur með St.Martin-in-the-Fields hljóm- sveitinni; Neville Marriner stjórnar. — Valsar eftir Juventino Rosas, Franz Lehár og Josef Lanner. Hljómsveit Þjóðaróperunnar í Vín leikur; Franz Bauer-Theussl stjórnar. 18.03 Þjóðarþel. Úr Sturlungu. Gísli Sigurðsson les (52) Anna M. Sigurðard. rýnir í textann. 18.25 Daglegt mál. Baldur Haf- stað flytur þáttinn. 18.30 Kvika. Tíðindi úr menning- arlífinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Smugan. Krakkar og dægradvöl. Morgunsagan end- urflutt. Umsjón: Jóhannes Bjarni Guðmundsson. 20.00 Hljóðritasafnið. — Fjórir þættir úr óperunni Fidelio eftir Ludwig van Beethoven, útsettir af Wenzl Sedlaks fyrir blásarasveit. Níu blásarar úr Sinfóníuhljómsveit íslands leika; Frank Shipway stjórnar. — Sólarljóð eftir Þórarin Jónsson við Ijóð Schillers. EKsabet Erl- ingsdóttir syngur, Kristinn Gestsson leikur á píanó og Guðný Guðmundsdóttir á fiðlu. 20.30 Kennslustund í Háskólanum ( kirkjusögu hjá Hjalta Huga- syni. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 21.30 Þriðja eyrað. Forró, gleði- tónl. frá norðausturhl. Brasilíu. 22.07 Pólitíska hornið. Hér og nú. Gagnrýni. 22.27 Orð kvöldsins: Sigurbjörn Þorkelsson flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Djassþáttur. Jóns Múla Árnasonar. 23.20 Lengri leiðin heim. Jón Orm- ur Halldórsson rabbar um menn- ingu og trúarbrögð í Asíu. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Edw- ard Frederiksen. 1.00 Næturútvarp til morguns. Fróttir ó Rós I og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 09 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Kristín Ólafsdóttir. Margrét Rún Guðmundsdóttir flettir þýsku blöðunum. 9.03 Hailó ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló Island. Margrét Blön- dal. Fréttayfirlit og veður. 12.45 Hvítir máfar. -Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmála- útvarp. Haraldur Kristjánsson tal- ar frá Los Angeles. 18.03 Barna- og unglingaþjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. Magnús R. Ein- arsson. 20.30 Rokkþáttur. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt í góðu. Guð- jón Bergmann. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Nætur- útvarp til morguns. Milli steins og sleggju. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.05 A hljómleik- um. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 3.00 Næturlög. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir, Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Rickie Lee Jones. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntón- ar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntón- ar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Útvarp umferðarráðs. 9.00 Drög að degi. Hjörtur Howser og Guðríður Haraldsdóttir. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ág- ústsson. 16.00 Sigmar Guðmunds- son. 18.00 Heimilislínan. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Ágúst Magn- ússon. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guðmundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur HjálmarBson. 9.05 Bylgju- morgnar. Hress og skemmtileg tónlist. 12.15 Anna Björk Birgis- dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Fréttir ó htila tímanum fró kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþréttafréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Jóhannes Högnason. 9.00 Rúnar Róbertsson. 12.00 íþrótta- fréttir 12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 Pálína Sigurðardóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 24.00 Næturtónl- FM 95,7 7.00 í bítið. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.00 Gulli Helga. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heim- leið með Pétur Árna. 19.00 Betri blanda. 23.00 Rólegt og róman- tlskt. Fréttir kl. 8.57, 11.53, 14.57, 17.53. HLJODBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/St.2 kl. 17 og 18. SÍGILT-FM FM 94,3 15.00 Sígild tónlist 17.00 Djass og fleira 18.00-19.00 Ljúfirtónarílok vinnudags. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp' 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Hansi Bjarna.1.00 Naöur- dagskra. Útvarp Hafnarf jöróur FM 91,7 17.00 Úr segulbandasafninu. 17.25 Létt tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.