Morgunblaðið - 16.11.1994, Side 41

Morgunblaðið - 16.11.1994, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER 1994 41 FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Halldór LIÐSMENN SSSólarinnar stilltu sér upp fyrir framan Operuna. SSSól OTTÓ Tynes, Birna Rún og Birna Björk skemmtu sér hið besta. fagnar Blóði BJÖRN Jörundur og Jón Trausti Leifsson hjá Skífunni voru með- al gesta. útgáfu plötu sinnar Blóðs. Gest- um var boðið upp á Ijúffengar veitingar og framan af kvöldi lék danshljómsveitinn Skárr ’en ékkert. SSSólarmenn stigu svo á stokk og léku nokkur lög af nýju plötunni. Að loknum tónleikunum bauð SSSól gestum upp á kaffi á Ingólfskaffi. ► SÍÐASTLIÐIÐ fimmtudags- kvöld bauð SSSól til útgáfutón- leika í íslensku óperunni vegna Traci Lords í Melrose Place ► TRACI Lords hefur fengið Iilutverk í sjónvarpsþáttunum „Melrose Place“. Hún er þekkt- ust fyrir að hafa byrjað feril sinn sem klámmyndastjarna og lék í sinni fyrstu klámmynd aðeins fjórtán ára gömul. Þegar hún var átján ára blandaði inn- anríkislögregla Bandaríkjanna sér í málið og lögsótti framleið- endur myndanna fyrir að hafa stúlku undir lögaldri í myndum sínum. Lords var þá kókaín-fík- ill, en málaferlin höfðu svo sterk áhrif á hana að hún fór í meðferð. Sex mánuðum síðar var hún laus við eiturlyf, tveim- ur árum síðar fékk hún hlut- verk í sjónvarpsþáttaröð og ári eftir það lék hún stórt hlutverk í „Cry Baby“. Henni hefur síðan aldrei tekist að festa sig í sessi í Hollywood fyrr en nú með þessu hlutverki í „Melrose Place“. fSS' ‘Dansað við ‘Pínartóna ísíenska óperan Býður upp ívínarvaís og poííýa á ðíótel ísfandi á nýárskpöíd. ‘féCagar úrSinfóníuHCjómsvcit ísCands (eikafyrirdansi undirstjórntPáCs TampicCCerTáCssonar. ( AjP Ópémsöngvaramir " R| ÓCafur Ámi ‘Bjarnason ■ . ÓCöfpCoCBrán ‘.HarðarcCóttir . (ýarðar Cortes j? ásamt 'Kór is(cnsí<u óperunnar. S //Veikimjóffi Qarðair Cortcs // / ‘Matseðitfö? / / \ * \ \ / ' / yorrétÚjT \ Kryddgrafinn lambavöðvi með melónukúlum, l’lcuron og þiparrótarrjóma. / j ! ÓfiCCiréttúr Hátíðarsalat „Amadeus" með rækjum og ananas í Muscatvíns dressingu og frönsku kryddbrauði. • HcfaCréttur ■ Turnbauti „Die blaue Donau“ Beikonvafin nautalund, grænmetisskil og tómatsalat með Cabernet Bordelaisesósu, jarðepli „Duchesse“ § f ' *Eftirréttur \ Rjómaísþrenna „Wien de Luxe“ Rifsberjakompot fylling með púrtvínslegnum ávöxtum og kiwisósu. 687111. ÍÍDTEL þgJANT) — íslendingu^ hoðist til að ^Torsölu- heftið séÞaðK®2P500kr- . t@kif*rl ssetioi _ annars f|eirum aðeins 1.500 kr- til ÞeSS aðsjá þessa rnanna við |SL*SP T K O ÍSl.AND | OG PHILLIP GANDEY KYNNA: TIL STYRKTAR UMSJÓNAR- FÉLAGI EINHVERFRA Gildir á öllum sýningarstöðum - Sala með kreditkortum í síma 99 66 33

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.