Morgunblaðið - 23.12.1994, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 23.12.1994, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. DESEMBER 1994 33 Austur-evrópsk imgmenní sigursæl SKAK Margcir Pctursson DISNEYMÓTIÐ í PARÍS 16.-18. DESEMBER JÓLAMÓT GRUNNSKÓLA í REYKJAVÍK FJÖGUR íslensk ungmenni tóku þátt á Evrópumóti í atskák sem fram fór í Disneylandi í París um síðustu helgi. Það voru sigurvegar- arnir í íslensku forkeppninni sem fram fór um mánaðamótin. Árang- ur íslensku keppendanna var vel viðunandi en flest verðlaun féllu í skaut keppendum frá Austur-Evr- ópu. íslensku stúlkurnar tvær máttu vel við sinn hlut una því kvennaskák hér á landi stendur því langt að baki sem gerist annars staðar í Evrópu. Jón Viktor Gunnarsson, keppandi í flokki 13-14 ára byijaði mjög vel og var í þriðja sæti þegar tvær umferðir voru til loka. Hann tapaði báðum síðustu skákunum fyrir öflugum útlendingum. Jón Viktor náði þó að vinna glæsilega skák af fulltrúa heimamanna. Drengir, 13-14 ára 1. De Vreugt, Hollandi, l'hy. 2. Vajda, Rúmeníu, 7 v. 3. Kundin, ísrael, 6 'h v. Jón Viktor Gunnarsson varð í 10.-18. sæti með 5 v. Drengir 12 ára og yngri 1. Bacrot, Frakklandi, l'h v. 2. Sebenik, Slóveníu, 7 v. 3. Aronjan, Armeníu, 6*/2 v. Davíð Kjartansson varð í 22.-27. sæti með 4 v. Stúlkur, 13-14 ára 1. Sheldon, Englandi, 8 v. 2. Reizniece, Lettlandi, 7 'h v. 3. Jilemnicka, Tékklandi, 6 v. Berta Ellertsdóttir varð í 23.-25. sæti með ‘í'h v. Stúlkur 12 ára og yngri 1. Ismailova, Azerbadsjan, 7‘/2 v. 2. Kaula, Lettlandi, 7 v. BRIPS Umsjón: Arnór G. Ragnarsson 3. Pahtz, Þýskalandi, 7 v. Ingibjörg Edda Birg- isdóttir varð í 21.-25. sæti með 4 v. sem verð- ur að teljast góður árangur. Hún var jafn dönsku stúlkunni en fyrir ofan þær sænsku og norsku. Anatólí Karpov, FIDE-heimsmeistari, tefldi fjöltefli við sigur- vegarana fjóra og var enska stúlkan Sheldon sú eina sem náði jafn- tefli. Hvítt: Fontaine, Frakklandi Svart: Jón Viktor Gunnarsson Rússnesk vörn 1. e4 - e5 2. Rf3 - Rf6 3. Rxe5 - d6 4. Rf3 - Rxe4 5. d3 - Rf6 6. Bg5 - Be7 7. Rc3 - 0-0 8. Dd2 - d5 9. Be2 - c5 10. 0-0-0?! Eftir bitlausa byrjun er ekki sér- lega skynsamlegt að langhróka og gefa höggstað á kóngnum. 10. - Rc6 11. h3 - Be6 12. Kbl - d4 13. Bxf6 - Bxf6 14. Re4 Sjá stöðumynd til vinstri 14. - Bxa2+! Allir skákmenn þekkja biskupsfórn á h7, en hér er hún út- færð í andhverfu horni! 15. Kxa2 - Rb4+ 16. Kbl - Da5 17. Rxf6+? Þetta eru mistök vegna þess að nú opn- ast e línan. Riddarinn á e4 heldur henni lok- aðri og valdar einnig c3 reitinn. Rétt var 17. Df4! strax þótt svartur hafi auðvitað góðar bætur fyrir manninn. 17. - gxf6 18. Df4 - Hfe8 19. Dg4+ Tapleikurinn, en 19. Rd2 - Da2+ (Ekki 19. - Hxe2? 20. Dg4+ og Dxe2) 20. Kcl - Dal+ 21. Rbl - Ra2+ 22. Kd2 - Dxb2 er einnig mjög erfítt fyrir hvít. 19. - Kh8 20. Rh4 - Da2+ 21. ‘fatfeg jóíagjöf Satinserfjr, satinnáttföt, satinnáttfjóCar, SómuCCarserfjr, SómuCCarnáttföt, SómuCCarnáttfjóCar Verðfrá fr. 990 ~4lDtynri|=3Í«L_ Laugavegl 26. Kringlan 8-12. símll3300. sími 33600. Ingibjörg Edda Birgisdóttir Frá Skagfirðingum Reykjavík Úrslit á síðsta jólakvöldinu urðu; N/S: SævinBjamason-RagnarBjörnsson 256 Láms Hermannsson - Guðlaugur Sveinsson 236 Aðalbjöm Benediktss. - Jóhannes Guðmannss. 233 Ásmundur Ömólfsson - Jón Þór Danielsson 232 A/V: Helgi Hermannsson - Hjálmar S. Pálsson 247 Erlendur Jónsson - Þórður Bjömsson 240 JúlíusSigurðsson-GunnarAndrésson 237 HaukurHarðarson-VignirHauksson 219 Og 10 efstu spilarar jólakvöldanna 5 (sem leystir voru út með konfekti til jólanna) urðu: Hjálmar S. Pálsson 79 - Guðlaugur Sveinsson 46 - Haukur Harðarson 39 - Vignir Hauksson 39 - Erlendur Jóns- son 39 - Sævin Bjarnason 34 - Magn- ús Sverrisson 34 - Alfreð Kristjánsson 31 - Jón V. Jónmundsson 31 - Hólm- steinn Arason 28. Stigaefstu spilarar haustsins urðu: Einar Guðmundss. 243 - Ingi Steinar Gunnlaugsson 243 - Guðlaugur Sveinss. 185 - Hjálmar S. Pálss. 178 - Jón Stefánsson 150 - Sveinn Sigur- geirss. 150 - Ragnar Björnss. 133. Félagið sendir kærar. jólakveðjur til allra bridsspilara, með þökk fyrir sam- starfíð í haust. starfsemi hefst að nýju þriðjudginn 3. janúar á nýju ári, með eins kvölds tvímenningi. Umsjónarmanni bridgedálkar Mbl., Arnóri Ragnarssyni, sendum við sér- stakar þakkir fyrir lipurðina og óskum og fjölskyldu hans gleðilegra jóla. Silfurmót Munins Afmælismót Einars Júlíussonar (75 ára) verður haldið miðvikudaginn 28. desember í Björgunarsveitarhúsinu kl. 20. Og skal skráningu vera lokið þriðjudaginn 27. des. kl.13, vegnatak- markaðs parafjölda. Keppnisstjóri verður ísleifur Gíslason. GÓÐAR GJAFAHUGMYNDIR - GOTT VERÐ Verð frá: Verð frá: Ávaxtapressur 1.790,- Jólatrésseríur 580,- Báðvogir 1.160,- Kaffikvarnir 2.720,- Borðofnar 9.990,- Kaffivélar 1.990,- Brauð- og álegsshn. 5.620,- Kartöfluskrælarar 3,590,- Brauðristar 1.780,- Matyinnsluvélar 2.860,- Dósahnífar 2,590,- Mínutugrill/vöfflujárn 11.370,- Dósahnffar m. brýni 3.790,- Pelahitarar 2.450,- Djúpsteikingarpottar Eggjasjóðarar 8.530,- 3.280,- Rafmagns-kjöthnífar Rakvélar 2.990, - 3.990, - Espresso-kaffivélar 3.570,- Ryksugur 8.530,- Ferða-vekjaraklukkur 990,- Ryk- og vatnssugur 13.970,- Gufustraujárn 2.970,- Safapressur 3.490,- Hand-hrærivélar 2.950,- Samlokugrill 2.970,- Hand-ryksugur 3.220,- Skeggsnyrtar 1.320,- Hárblásarar 1,810,- Strauborð 3.520,- Hitamælar-digital 1.090,- Staujárn 1.990,- Hitapúðar 2.980,- Vöfflujárn 3.980,- Hitateppi 3.870,- Örbylgjuofnar: Hnífa- og skærabrýni 2.660,- 27 Itr. 21.990,- Hraðsuðukönnur 3.290,- Með grilli 23.420,- Hrærivélar 4.740,- Með griili og blæstri 37.890,- . . . OG ÓTAL MARGT FLEIRA /rQniX HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SlMI (91)24420 abcdafgh Kcl - Da4! Þetta laglega innskot hefur hvíti yfírsést. Hann er nú alveg vamar- laus. Sjá stöðumynd til hægri 22. Kd2 - Dxc2+ 23. Kel - Rxd3+ 24. Kfl - Dxdl+! og hvít- ur gafst upp því hann er mát í næsta leik. Jólahraðmót grunnskóla í Reykjavík Teflt var í tveimur aldursflokk- um. Umhugsunartíminn var 15 mínútur á skák í yngri flokki en 10 mínútur á skák í eldri flokki. Úrslit urðu þessi: Yngri flokkur, 1-7. bekkur 1. Breiðagerðisskóli 19'/2 v. af 24 2. Hólabrekkuskóli 17‘/2 v. 3. Skóli ísaks Jónssonar 15 v. 4. Grandaskóli 14'/2 v. 5. Melaskóli 14'/2 v. 6. Breiðholtsskóli 14'h v. 7. Vesturbæjarskóli 14 v. 8. Breiðholtsskóli, B sveit 14 v. 9. Ártúnsskóli 14 v. o.s.frv. í sigursveit Breiðagerðisskóla voru þeir Davíð Kjartansson, Hlyn- ur Hafliðason, Þórir Júlíusson, Jó- hannes Árnason og Einar Árnason. Árangur ísaksskólans er sérlega eftirtektarverður, því þar eru aðeins nemendur á aldrinum 5-8 ára. Eldri flokkur, 8-10. bekkur 1. Æfingaskóli KHÍ 26‘/2 v. af 28 2. Hólabrekkuskóli 24‘/2 v. 3. Ölduselsskóli 14 'h v. 4. Árbæjarskóli 12‘/2 v. 5. Æfingaskóli KHÍ, B sveit 11 'h v. 6. Hólabrekkuskóli, B sveit 9*/2 v. 7. Rimaskóli 7 v. 8. Hagaskóli 6 v. í sigursveit Æfingaskóla Kenn- araháskóla íslands voru þeir Bragi og Bjöm Þorfinnssynir, Davíð O. Ingimarsson og Óttar Norðfjörð. SVÆÐISSKRIFSTOFA MÁLEFNA FATLAÐRA, REYKJAVÍK Tímabundin hlutastörf Óskum eftir að ráða fjóra starfsmenn í tíma- bundin hlutastörf til að veita fjórum fötluðum einstaklingum frekari liðveislu við sjálfstæða búsetu. Um er að ræða næturvaktir og vakta- vinnu skv. fyrirliggjandi vaktskrá. Menntun og/eða reynsla í störfum með fatlaða er skilyrði. Umsóknarfrestur er til 3. janúar nk. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu- tíma á milli jóla og nýárs í síma 621388. Umsóknir berist til Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra, Nóatúni 17, 105 Reykjavík, á eyðublöðum sem þar fást. Tilkynning frá Rekstrar- félaginu Skandia hf. í samræmi við 3. mgr. 8. gr. laga nr. 10 frá 1993 um verðbréfasjóði tilkynnist eigendum hlutdeildarskírteina í Marksjóðnum hf. (Markbréf og Skyndibréf), Tekjusjóðnum hf. (Tekjubréf), Verðbréfasjóðnum hf. (Kjarabréf) og Fjölþjóðasjóðnum hf. (Fjölþjóðabréf) að samþykktum sjóðanna hefur verið breytt til samræmis við lög nr. 10 frá 1993. Breytingarnar hafa verið staðfestar af banka- eftirliti Seðlabanka íslands. Athygli skírteiniseigenda er á því vakin að samþykktir sjóðanna liggja frammi hjá Rekstrarfélaginu Skandia hf., Laugavegi 170, 105 Reykjavík. FERÐAFÉIAG §) ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533 Ferðafélag íslands óskar öllum sínum farþegum og velunnurum gieðilegra jóla og þakkar ánægjuleg samskipti á árinu. Skrifstofa FÍ verður opin á Þor- láksmessu frá kl. 9.00-12.00, en þriðjudaginn 27. desember verður lokað. Ferðafélag Islands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.