Morgunblaðið - 23.12.1994, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 23.12.1994, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. DESEMBER 1994 39 I í 1 ( í ( ( i ( ( ( ( ( I DAG STJÖRNUSPÁ cftir l'rances Drakc STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Þú ert stórhuga oghikarekki við að taka áhættu til að fá þitt fram. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Qfl ÁRA afmæli. Á OV/morgun, aðfanga- dag, 24. desember, verður áttræð Hulda Þ. Ottesen, fyrrum starfsmaður Landsbanka íslands, Laugavegi 77, til heimilis á Arnartanga 59, Mos- fellsbæ. Eiginmaður hennar er Sigurður Þor- geirsson, húsasmíða- meistari. Hún tekur á móti gestum í Hlégarði á morgun, afmælisdaginn, kl. 11 til 14. BRÚÐKAUP. í dag, 23. desember, verða gefin saman í heilagt hjónaband í Þýskalandi Katrín Menn arkitekt og Gunnlaugur Stefán Baldursson arkitekt. Þau búa í Heins- bergerstrasse 39, 57271 Hilchenbaeh, Þýskalandi. BRIPS limsjön Guðm. Páll Arnarson „ÞAÐ ERU veitt verðlaun fyrir allt mögulegt nú á dögum - þvi ekki fyrir glæpsamlegustu mistökin líka,“ spyr Ron Andersen, töfluskýrandinn stima- mjúki. Ron sat við hljóð- nemann í sýningarsalnum á HM í Albuquerque og varð því óhjákvæmilega vitni að mörgum mistökum. í ný- legri grein sem birtist í Evrópubridsblaðinu dregur Ron fram í sviðsljósið þrjú „eftirminnilegustu“ mistök- in og gefur þeim einkunn: brons, silfur og gull. Hér eru silfurverðlaunin: Norður gefur. Norður ♦ 7 V 1065 ♦ ÁG53 ♦ ÁKG74 Suður 4 ÁKD4 V DG9842 ♦ - ♦ D83 Vestur Norður Austur Suður - 1 lauf Pass 1 hjarta Pass 2 hjörtu Pass 4 tíglar1 Pass 4 grönd 2 Pass 5 grönd 3 Pass Dobl 6 lauf 4 Pass 7 hjörtu 6!! 1 Slemmuáhugi með stuttan tígul, einspil eða eyðu. 2 Spuming um lykilspil. 3 Einn „ás“ af fimm og eyða til hliðar. 4 „Hvað segirðu um að spila 6 lauf frekar en 6 hjörtu?“ 6 „Makker er að leita að sjö. Laufdrottningin er gott spil inn í hliðarlitinn." Austur leyfði sér að dobla með hjartaásinn þriðja og eyðu í laufi. Makker hans kom út með lauf, sem austur trompaði og gerði svo heiðar- lega tilraun til að komast á verðlaunapall hjá Andersen með því að leggja niður hjartaás og fella kóng blank- an hjá makker. En sam- keppnin var of hörð, þetta var langt frá því vað vera versta vömin. GULLBRÚÐKAUP. í dag, 23. desember, eiga fimmtíu ára hjúskaparafmæli hjónin Halldóra Jóna Jónsdóttir og Egill Ragnar Ásmundsson, Ánahlíð 8, Borgarnesi. GULLBRÚÐKAUP. í dag, 23. desember, eiga fimmtíu ára hjúskaparafmæli hjónin Sigríður Krisljánsdóttir og Hálfdan Áuðunsson, á Ytra-Seljalandi undir Vestur- Eyjafjöllum, Rangárvallasýslu. Þau hófu búskap á jörð- inni 1945 og eiga því hálfrar aldar búskaparafmæli næsta vor. Þau em að heiman. Með morgunkaffinu Áster . . . að brosa hvort til ann- ars. Oft! TM Rag. U.S. Pat. Ofl. — all rights reserved (c) 1994 Los Angeias Tlmos Syndicate TRÚIR þú á mann- fólk? verðum að aflýsa ferð- inni til Mallorca? MUNDU bara að segja satt héma, þú getur sagt lögfræðingnum þínum allt hitt. COSPER Þú kemur meiru í verk í dag en þú áttir von á, og vonir )ínar glæðast. Framahórfur )ínar í vinnunni fara stöðugt batnandi. Naut (20. apríl - 20. maí) Afþreying og ánægja eru í fýrirrúmi í dag, og þú skemmtir þér konunglega. í kvöld eiga ástvinir saman góðar stundir. Tvíburar (21. mai- 20.júní) Þú ert að ljúka undirbúningi jólanna héima í dag. Viðræð- ur um peningamál ganga vel og þú færð góð ráð frá göml- um vini. Krabbi (21. júní - 22.júlí) Hgg Þér gengur vel að semja við aðra í dag, en einhver á erf- itt með að taka ákvörðun. Sumir eru að undirbúa ferða- lag._____________________ Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Þér tekst að bæta fjárhaginn í dag og ný tækifæri bjóðast í vinnunni. En þú verður að varast tilhneigingu til óþarfa eyðslu. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú þarft að sýna lipurð í sam- skiptum við aðra f dag og varast óþarfa hörku. Þróun mála verður þér mjög hag- stæð. Vog (23. sept. - 22. október) Þú kemur miklu í verk á bak við tjöldin í dag, og viðræður um fjölskyldumál skila árangri. Þú ættir að hvíla þig í kvöld. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér tekst að ljúka áríðandi verkefni í vinnunni í dag, og þú íhugar að bjóða heim gest- um í kvöld. Einhugur ríkir hjá ástvinum. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Þú ert á réttri leið hvað vinn- una varðar, og viðræður við ráðamenn ganga vel. Fjár- hagurinn ætti að fara batn- andi á næstunni. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Einbeiting leiðir til árangurs í vinnunni, og sjálfstraustið fer vaxandi. Nú er tækifæri til að hefja undirbúning ferðalags. Vatnsberi (20. janúar- 18. febrúar) Viðræður um fjármál ganga vei, og hugmyndir þínar falla í góðan jarðveg. Mikill ein- hugur ríkir hjá ástvinum í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú hefur gott af að blanda geði við aðra í dag,_ og þú skemmtir þér vel. Ástvinir eiga saman mjög góðar stundir í kvöld. Stjörnusþána á aó lesa setn dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. Pelsar og fylgihlutir í úrvali. Verð við allra hæfi Sígildur fatnaður frá Selskinnsjakkar í úrvali frá Great Greenland. Kirkjuhvoli • sími 20160 L-JJHLI Þar sem vandlátir versla raðgreiðslur Greiðslukjör við allra hæfi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.