Morgunblaðið - 08.01.1995, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 08.01.1995, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. JANÚAR 1995 33 Afí reyndist mér alltaf einstaklega vel. Hann var allur af vilja gerður og vildi allt fyrir alla gera. Honum þótti svo sannarlega sælla að gefa en þiggja, því hann var ævinlega svo þakklátur fyrir það sem ég gerði fyrir hann, sem getur varla talist mikið í samanburði við allt það sem hann gaf mér. Afi hafði aðeins einu sinni dvalið á spítala þar til nú í haust. Þegar ég fór fyrst til hans á Þorláksmessu var hann mjög ósáttur við að vera á spítalanum og vildi fara heim til ömmu sem fyrst. Hann hafði aldrei viljað fara á elliheimili, slíkt var bara fyrir gamalt fólk. Hann vildi alls ekki yfirgefa húsið sem hann reisti. Síðast þegar við hittumst hins vegar, tveimur dögum áður en hann dó, virtist hann mun sáttari. Þá spjölluðum við um gömlu góðu dag- ana og það var eins og hann vissi og sætti sig við að hans tími væri kominn. Ég er þakklátur fyrir að fá tæki- færi til að fylgja afa mínum síðasta spölinn og kveð hann með söknuði. Það er trú mín að hann steppi nú á öðrum grundum. Elsku amma, guð geymi þig og gefi þér styrk til að halda áfram á lífsbrautinni, sem oft hefur verið þyrnum stráð. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. (V. Briem.) Sigurður og fjölskylda. Ástkær afi minn, Hermann Jóns- son, lést að morgni gamlársdags og langar mig að minnast hans í örfáum orðum. Kallið er komið, komin er nu stundin, vinaskilnaðar viðkvæm stund. Vinirnir kveðja vininn sinn látna, er sefur hér hinn síðsta blund. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. (V. Briem.) Elsku besti afi, takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér af hjartahlýju þinni. Ég mun sakna þín, sakna þess að þú kallir mig Didduna þína. En ég veit að nú líður þér vel því Guð hefur frelsað þig frá veikindum þínum. Guð veri með ömmu minni og veiti henni styrk nú er hún horfir á bak eiginmanni sínum. Afi minn, ég kveð þig nú með sorg í hjarta og þakklæti fyrir allt sem þú varst mér. Kær kveðja, Theódóra Þórarinsdóttir. BÚSETI GARÐABÆ, hsf. Bæjargili 46, 210 GARÐABÆ SÍMI 656886 ALMENNAR ÍBÚÐIR Allir félagsmenn, geta sótt um þessar íbúðir, þ.á m. þeir, sem eru yfir eigna- og tekjumörkum. Staður: Stærð: ti! ofhendingar Krókamýri 78,210 Garðabæ 4ra herb. 102 október Krókamýri 78, 210 Garðobæ 3ja herb. 89 október Hvernig sótt er um íbúð: Umsóknir um íbúðirnar verða að hafa borist skrifstofu Búseta fyrir kl. 15 mánudaginn 16. janúar á eyðublöðum sem þar fást. Umsóknir gilda fyrir hverja auglýsingu fyrir sig og falla síðan úr gildi. Upplýsingar um skoðunardag íbúða og teikningar fást á skrif- stofu Búseta. Ath. Þeirfélagsmenn sem eru með breytt heimilisfang, vinsamleg- ast láti vita. BÚSETI FASTEIGNASALA SUÐURLANDSBRAUT 50, 108 REYKJAVÍK S. 684070 - FAX 684094 BYGGINGALÓÐ. Vorum að fá í einkasölu góða byggingalóö í Smá- íbúðahverfi. Nánari uppl. á skrifst. MIÐLEITI - GIMLI. Glæsil. íb. á 2. hæð. Parket og flisar. Vandaðar innr. Suðursvalir og sólstofa. Bíl- geymsla. íb. er laus. SKEIÐARVOGUR - 2JA. 63 fm falleg ib. á jarðh. í tvíbýli. Parket og flísar. Áhv. 3 millj. Verð 5,6 millj. LAUGATEIGUR - 3JA. 76 fm mikiö endurn. íb. á jarðh. í þríbýli. Sérinng. Áhv. 3,4 millj. Byggsj. Verð 6,9 millj. URÐARHOLT - MOS. - 3JA. 9t fm nýl. íb. á efri hæð i fjór- býli. Parket og flísar. Suðursv. Skipti mögul. á íb. í Reykjavík. FROSTAFOLD - 3JA. 90 fm 3ja herb. falleg íb. í litlu fjölb. Sér- þvottah. Bilgeymsla. Áhv. 4,9 millj. Byggsj. Skipti mögul. á íb. í Seljahverfi. HLÍÐARHJALLI - KÓP. - 3JA. 100 fm falleg íb. á 1. hæð í fjöl- býli. Parket og flisar. Sérþvottah. Bílsk. Áhv. 5,2 millj. Byggsj. Verð 8,8 millj. ENGJASEL - 3JA— 4RA. Falleg ib. á efstu hæð f góðu fjölb. Sérþvottah. Suðursv. Mikið útsýnl. Bígeymsla. Áhv. 2,1 millj. Verð aðeins 5,9 millj. KLEPPSVEGUR - 3JA— 4RA. 102 fm faileg íb. á efstu hæð í litlu fjölb. Sórþvottah. Tvennar svalir. Áhv. 3,3. millj. Verð 7,7 millj. HÁTEIGSVEGUR - 3JA— 4RA. 90 fm ib. á 2. hæð i þribýli. Tvö herb., tvær stofur. Suðursv. Bíl- skúrsr. Áhv. 3,5 millj. Verð 7,9 millj. VANTAR EIGNIR MIKIL SALA HJALLABREKKA - KÓP. 103 fm íb. með sérinnb. í fjórbýli. 2-3 herb., rúmg. stofa. Áhv. 4,3 millj. Byggsj. Verð 7,2 millj. ÁLAGRANDI. Falleg 74 fm íb. á jarðhæö í góðu fjölb. Parket. Sér garð- ur. Áhv. 3,3 millj. byggsj. Verð 7,1 millj. SÓLHEIMAR. Um 130 fm 5 herb. ib. á 3. hæð. 4 svefnh. Parkat á gólfum. Nýtt eldhús og bað. Stórar suðursvalír. Útsýni. Áhv. byggsj. 4,5 millj. Verð 9,8 millj. Útsýni. HRAUNBÆR - AUKA- HERB. 126 fm íb. á efstu hæð í góðu fjölb. 3-4 herb. í íb. ásamt ca 18 fm íbherb. á jarðhæð. Suðursvalir. Verð 8,9 millj. Skipti mögul. á minna. SÓLHEIMAR - BÍLSK. Ca 110 fm efri hæð í fjórbýli ásamt 28 fm bílks. Hús klætt að utan. Mikið útsýni. FELLSMÚLI - 6 HERB. 118 fm falleg íb. á efstu hæð á þessum vin- sæla stað. 5 herb., rúmg. stofa og nýl. eldh. Skipti mögul. á minni íb. Verð 8,8 millj. AKURGERÐI - RVK. 118fm parh. á tveimur hæðum ásamt 26 fm bílsk. 3-4 herb., stofur og suðurgarð- ur. Áhv. 4 millj. Verð 10,7 millj. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. ÞYKKVIBÆR - ÁRBÆ. 160 fm gullfallegt 5-6 herb. einb. ásamt 36 fm bílskúr. Parket á gólfum. Frábær sólverönd m. skjólvegg og heitum potti. Hiti í stéttum og plani. Fallegur garður. Áhv. 5 millj. Verð 14,9 millj. BREKKUGERÐI. 250 fm hús ásamt bílsk. 6 herb., 3 stofur, 3 bað- herb. Glæsil. eign. VANTAR. Höfum kaupanda að stóru húsi m. möguleika á tveimur íb. í Grafarvogi. Verð 15-20 millj. Eyþór Eðvarðsson, Helgi M. Hermannsson, Þórarinn Jónsson, hdl. og löggiltur fasteignasali. BÚSETI Sími 25788 BÚSETI HSF„ HÁVALLAGÖTU 24, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 25788, FAX 25749. FÉLAGSLEGAR ÍBÚÐIR TIL ÚTHLUTUNAR í JANÚAR Aðeins félagsmenn, innan eigna- og tekjumarka, geta sótt um þessar íbúðir. ENDURSÖLUÍBÚÐIR: Staður: Stærð: m2 Til afhend. Suðurhvammur 13,220 Hafnarfirði 4ra herb. 103 fljótlega Garðhús 2-8,112 Reykjavík 4ra herb. 115 fljótlega Frostafold 18-20,112 Reykjavík 4ra herb. 88 samkomulag Berjarimi 1,112 Reykjavík 4ra herb. 87 samkomulag Frostafold 18-20,112 Reykajvík 3ja herb. 78 samkomulag Berjarimi 1-7,112 Reykjavík 3jo herb. 72 strax Berjarimi 1-7,112 Reykjavík 3ja herb. 78 maí Frostafold 18-20,112 Reykjavík 2ja herb. 62 strax Berjarimi 1-7,112 Reykjavík 2ja herb. 50 strax Garðhús 2-8,112 Reykjavík 2ja herb. 62 samkomulag ALMENNAR ÍBÚÐIR: TIL ÚTHLUTUNAR í JANÚAR Allir félagsmenn geta sótt um þessar íbúðir, þ.á m. þeir sem eru yfir eigna- og tekjumörkum. Stoður: Stærð: m2 til afhend. Skólavörðustígur 20, 101 Reykajvík 3ja herb. 78 febrúar Laugavegur 146, 101 Reykjavík 2ja herb. 59 samkomulag Garðhús 8, 112 Reykajvík 3ja herb. 80 strax Hvernig sótt er um íbúð: Umsóknir um íbúðirnar verða að hafa borist skrifstofu Búseta fyrir kl 15 mánudaginn 16. janúar á eyðublöðum sem þar fást. Umsóknir gilda fyrir hverja auglýsingu fyrir sig og falla síðan úr gildi. Upplýsingar um skoðunardaga íbúða og teikningar fást á skrifstofu Búseta. Ath! Þeir félagsmenn sem eru með breytt heimilisföng, vinsam- legast látið vita. BÚSETI Hamtagöróuni, Hóvallagötu 24,101 Reykjavík, sími 25788. STOFMSSTT 1SSB pr FASTEIGNAMIOSTOÐIN £ jfá SKiPHOLTÍ 50B • SÍMI 62 20 30 • FAX 62 22 90 Bjartahlíð 9,11,13- Mosfbæ 2607 Til sölu glæsilegar fullbúnar 105 fm (nettó) 3ja-4ra herb. íb. í þessu fallega fjölbýli á frábæru verð 7,5 millj. Þverholt 14 Ibúðir fyrir fólk 60 ára og eldra Eiðismýri 30 - Seltjarnarnesi íbúðirnar eru tilbúnar til afhendingar nú þegar húsinu eru 2ja og 3ja herb. íbúðir. Kynnið ykkur verð og fyrirkomulag. íbúðunum getur fylgt stæði í bílgeymslu. Byggjendur eru Byggingafélag Gylfa og Gunnars hf. í samvinnu við Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Allar frekari upplýsingar gefur Ágúst ísfeld á byggingadeild Félags eldri borgara, Borgartúni 31, sími 5621477, milli kl. 9 og 12 og í heimasíma 5671454. m F-E-B Til leigu 3. og 4. hæð í þessu stórgl. nýja skrifstofuhús- næði. Um er að ræða 190 fm á 3. hæð. Einnig á þak- hæð 28Q fm. Góður frágangur úti sem inni. Næg bíla- stæði m.a. í bílskýli. Lyfta. Kjörið húsnæði t.d. fyrir lækna, teiknistofur, heildverslanir o.fl. Stutt í alla þjón- ustu t.d. banka og pósthús. Húsnæðið er til ath. nú þegar. Nánari uppl. hjá FM. Ármúli - skrifstofuhúsnæði 9202 Til sölu mjög gott ca 275 fm skrifsthúsnæði á 1. hæð norðanmegin við Ármúla. Frábær staðsetning. Mjög vandaðar innr. m.a. 5 skrifstofur, fundarherb., eldhús, móttaka og geymslur. Hentar vel ýmsum þjónustufyrir- tækjum sem gera kröfur um aðlaðandi og þægilegt starfsumhverfi s.s. lögfræðingum, endurskoðendum, fasteignasölum, viðskiptafræðingum. Uppl. hjá FM.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.