Morgunblaðið - 08.01.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 08.01.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. JANÚAR 1995 49 FRÉTTIR Athugasemd vegna Aramótaskaups Leikari neitaði ósk leikstjórans EINS og jafnan hefur áramóta- skaup Sjónvarpsins vakið mikla athygli og umræður manna á meðal og er það fagnaðarefni. Vegna yfirlýsinga sem fram hafa komið í fjölmiðlum að undanförnu, þess efnis að útvarpsstjóri hafi gert tilraun til að ritskoða Áramót- askaup Sjónvarpsins, er þó nauð- ynlegt að eftirfarandi komi fram: Samkvæmt venju horfðu nokkr- ir yfirmenn Sjónvarps á Skaupið áður en það var sent út, í þessu tilviki dagskrárstjóri innléndrar dagskrárdeildar, framkvæmda- stjóri Sjónvarps, aðstoðarfram- kvæmdastjóri og útvarpsstjóri. Þar kom fram ábending þess efnis að þjóðsöngur íslands væri lögverndaður og því lögbrot að skopast að honum og skrumskæla í atriði í áramótaskaupi. Einnig voru menn sammála um að eitt skopatriði um menntamálaráð- herra orkaði tvímælis og var dag- skrárstjóra falið að tjá leikstjóra þetta álit og kanna viðbrögð hans. Dagskrárstjóri og leikstjóri skaupsins voru sammála um að rétt væri að fella niður þjóðsöngs- atriðið, en breyta hinu atriðinu lít- illega. Þegar leikstjórinn leitaði til eins meðhöfunda handritsins, sem jafn- framt fór með viðkomandi hlut- verk, um að gera síðarnefndu breytinguna, neitaði hann að verða við ósk leikstjórans. Leikstjórinn hafði þá aftur sam- band við forráðamenn Sjónvarps og greindi frá þessu. Voru allir sammála um að hafast ekki frekar að í málinu. Til að fyrirbyggja misskilning er líka rétt að benda á að enn hefur ekkert verið ákveðið um næsta áramótaskaup Sjónvarps- ins, enda dijúgur tími til stefnu. Blysför og þrettándabrennu frestað til sunnudags PYRIRHUGAÐRI blysför og Blysförin mun hefjast framan við þrettándabrennu um Öskjuhlíð og anddyri Perlunnar kl. 16.30 en þrettándabrennu Ferðafélags ís- blys verða seld frá kl. 16 og kveikt lands og Vals varw vegna veðurs verður á brennu á Valsvellinum frestað til sunnudagsins 8. janúar. um kl. 17. Gítarnám Vorönn hefst 23. janúar ■ Rokk, blús, klassík, metal, jazz o.fl. \ Alhliða grunnnámskeið fyrír byrjendur I ■ Kassagítar (raðað í hópa eftir aldrí og getu) ■ Dægurlög (fyrír fólk á öllum aldrí - spil og söngur) ■ Tónfræðitímar ■ Rafbassi (fyrír byrjendur) | ■ Nýtt og vandað kennsluefni ■ Góðaðstaða ■ Eingöngu réttindakennarar ■ Tónleikar í lok annar - ■ Allir nemendur fá 10% afslátt afhljóðfærum hjá ' TólZTfyrirlest^ fyrir nemendur skólans Grensásvegi 5, sími 81-12-81 Skiptistöð SVR við hliðina! Skólinn hefst 23. janúar en skráning hefst 9. janúar ísíma 81*12-81 kl. 19*21 allavirka daga .. Kennarar: Torfi Olafsson og Tryggvi Hubner Þorvaldur Þorvaldsson /Tnr/mnhi/o _ Tuiaotiil UPPSELT! Háskólabíói fimmtudaginn 12.janúar, kl. 20.00 og laugardaginn 14. janúar, kl. 17.00^ Hljómsveitarstjóri: Páll P. Pálsso* Einsöngvari: Þóra 'um6o)62 2&q)q) SIMI 680 680 FRUMSÝNING: föstudag 13. jan. UPPSELT 2. sýning: miðvikudag 18. jan. kort gilda, örfá sæti laus. 3. sýning: föstudag 20. jan. RAUÐ kort gilda. I UPPSELT ÚTSALA - ÚTSALA - ÚTSALA 30-50% afsláttur atyma, Hafnarstræti 1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.