Morgunblaðið - 08.01.1995, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 08.01.1995, Blaðsíða 50
50 SUNNUDAGUR 8. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8/1 SJÓNVARPIÐ 900 RARNAFFNI ►Mor9unsi°n- UHnllHLI m varp barnanna 10.30 ►Hlé 13.35 ►Eldhúsið Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. 13.50 þ’Áramótaskaup Sjónvarpsins Endursýndur þáttur frá gamlárs- . kvöldi. 14.50 ►Ertu frá þér, Maddý? (Du ár inte klok, Madicken) Sænsk barnamynd byggð á sögu eftir Astrid Lindgren. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. 16.30 þ-Þegar Ijósin slokkna (When the Lights Go Out) Bresk heimildarmynd um kakkalakka og lífshætti þeirra. Þýðandi og þulur: Jón O. Edwald. 17.00 ►Ljósbrot Endursýnd atriði úr Dagsljóssþáttum liðinnar viku. 17.40 ►Hugvekja Heimir Steinsson út- varpsstjóri. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Stundin okkar Umsjónarmenn eru Felix Bergsson og Gunnar Helgason. 18.30 ►SPK Umsjón: Ingvar Mar Jónsson. Dagskrárgerð: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. - 19.00 ►Borgarlíf (South Central) Banda- rískur myndaflokkur um einstæða móður og þrjú börn hennar sem búa í miðborg Los Angeles. Aðalhlutverk leika Tina Lifford, Larenz Tate, Tasha Scott og Keith Mbulo. Þýð- andi: Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir. (1:10) 19.25 ►Fólkið í Forsælu (Evening Shade) (25:26) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 ÍLnrÍTTin ►Landsleikur í l“nU 11III handbolta Bein út- sending frá seinni hálfleik í viðureign íslendinga og Þjóðveija. 21.20 ►Draumalandið (Hartsofthe West) í kvöld og næsta sunnudagskvöld verða sýndir tveir þættir sem urðu eftir í bandarískum framhalds- myndaflokki um fjölskyldu sem breytir um lífsstíl og heldur á vit ævintýranna. Aðalhlutverk: Beau Bridges, HarleyJane Kozak og Lloyd Bridges. Þýðandi: Óskar Ingimars- son. (14:15) 22.15 ►Helgarsportið íþróttafréttaþáttur þar sem greint er frá úrslitum helgar- innar og sýndar myndir frá knatt- spymuleikjum í Evrópu og handbolta og körfubolta hér heima. Umsjón: Heimir Karlsson. 22.35 kETTIQ ►Áf breskum sjónar- “H.I llll hóli (Anglo-Saxon Att- itudes) (1:3) 23.55 ►Listaalmanakið (Konstalmanack- an) Þáttur frá sænska sjónvarpinu. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Helga- son. (Nordvision) (1:12) 0.05 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ tvö 9.00 BARNAEFNI ► Kolli káti 9.25 ►! barnalandi 9.40 ►Köttur úti í mýri 10.10 ►Sögur úr Andabæ 10.35 ►Ferðalangar á furðuslóðum 11.00 ►Brakúla greifi 11.30 ►Tidbinbilla (Sky Trackers) Mynda- flokkur um tvo krakka sem búa með foreldrum sínum á geimrannsóknar- stöð. (1:26) 12.00 ►Á slaginu 13.00 jjlRQJI'IR ►íslenski körfubolt- 13.30 ►ítalski boltinn Parma - Juventus 15.20 ►Keila 15.25 ►NBA-körfuboltinn Charlotte HometS - Orlando Magic 16.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 17.00 ►Húsið á sléttunni (Little House on the Prairie) 18.00 ►( sviðsljósinu (Entertainment This Week) 18.45 ►Mörk dagsins 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 ►Lagakrókar (L.A. Law) 20.50 IflfllfIIVIiniD ► Hjónaband á ItVlnmlllUllt villigötum (A House of Secrets and Lies) Mynd um sjónvarpsfréttamanninn Susan Coop- er sem hefur verið boðið að sjá um sinn eigin þátt en íhugar að hafna boðinu til að bjarga hjónabandi sínu. Aðalhlutverk: Connie Sellecca og Kevin Dobson. Leikstjóri: Paul Schneider. 1993. 22.25 ►ðO mínútur 23.10 ►( minningu Elvis (Elvis - The Trib- ute) Sýnd verður upptaka frá tónleik- um sem fram fóru 8. október 1994 í Memphis í Tennessee. Þátturinn var áður á dagskrá í október á síðast- liðnu ári. 1.45 ►Dagskrárlok. Sagan fjallar um ýmsa þætti mannlegrar hegðunar. Saga af bresk- um sjónarhóli Þetta er saga um ástir, losta, öfund og undirferli og sýnir vei hvernig ástin getur orðið að þráhyggju SJÓNVARPIÐ kl. 22.35 Mynda- flokkurinn Af breskum sjónarhóli, sem er á dagskrá Sjónvarpsins þijú næstu sunnudagskvöld, er byggður á hinni frægu sögu, Anglo-Saxon Attitudes, eftir Angus Wilson en hún þykir með betri skáldsögum sem skrifaðar hafa verið á þessari öld. Þetta er saga um ástir, losta, öfund og undirferli og sýnir vel hvernig ástin getur orðið að þráhyggju hjá mönnum. Sagan gerist um miðja öld- ina og segir frá Gerald Middleton, virtum sagnfræðingi á sextugsaldri. Hann á í sálarstríði eftir að hjóna- band hans fór út um þúfur og líka vegna dapurlegra minninga úr æsku sem sækja á hann, en tekur sig sam- an í andlitinu og reynir að vinna úr vandamálum sínum. Fetað í fótspor tónskálda Rakin verða ævi þeirra og ferill, leikin lög og rætt við fólk sem kynntist þeim heyrði eða sá RÁS 1 kl. 15.00 ný þáttaröð á sunnu- dögum í janúar Tónaspor er sam- heiti fjögurra þátta sem eru á dag- skrá kl. 15.00 á sunnudögum í jan- úar. í þessum þáttum verður fetað í fótspor fjögurra íslenskra tón- skálda, þar af þriggja sem látin eru fyrir mörgum áratugum. Þetta eru þeir Pétur Sigurðsson, Markús Kristjánsson, Eyþór Stefánsson og Ingi T. Lárusson. Fylgt verður ævi þeirra og ferli, leikin nokkur af lögum þeirra og rætt við fólk sem kynntist þeim, heyrði og sá. í dag er fjallað um skagfirska tónskáldið Pétur Sig- urðsson (1899-1931), rætt við fólk sem kynni hafði af honum og leikin nokkur laga hans. í þeirra hópi verða tvö lög sem nýverið eru komin í leit- irnar og hafa ekki heyrst áður opin- berlega. YMSAR Stöðvar omega 14.00 Benny Hinn 15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjörðartónlist 16.30 Prédik- un frá Orði lífsins 17.30 Livets Ord/ Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartónlist 20.00 Praise the Lord, blandað efni 22.30 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 8.00 Aloha Summer, 1988 9.40 Heilo, Dolly! M 1969, Barbara Streisand 12.05 Beet- hoven, 1992 14.00 Move Over, Darl- ing G 1963, Doris Day, James Gamer 16.00 Swito.hing Parents, 1993, 18.00 Leap of Faith, 1992, Steve Martin 20.00 Beethoven G 1992, Charles Grodin, Bonnie Hunt 21.30 The Lawnmower Man, 1992 23.20 Pet Sematary Two H 1992, Anthony Andrews, Edward Furong 1.00 Ani- mal Instincts F1992, Shannon Whirry, Maxwell Caulfíeld 2.35 Rage and Honor, 1992, Richard Norton 4.05 Street Knight T 1992, Jennifer Gatti, Riehard Coca SKY OME 6.00 Hour of Power 7.00 DJ’s K-TV 12.00 World Wrestling 13.00 Para- dise Beach 13.30 George 14.00 Ent- ertainment This Week 15.00 Star Trek: The Next Generation 16.00 Coca-Cola Hit Mix 17.00 World Wrestling Federation 18.00 The Simpsons 18.30 The Simpsons 19.00 Beverly Hills 90210 20.00 Melrose Place 21.00 Star Trek 22.00 No Lim- it 22.30 Wild Oats 23.00 Elvis Presl- ey - One Night With You 0.00 Doct- or, Doctor 0.30 Rifleman 1.00 Sunday Comics 2.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 7.30 Rally 8.00 Supercross 9.00 Alpagreinar, bein útsending 10.30 Alpagreinar, bein útsending 11.45 Alpagreinar, bein útsending 12.30 Alpagreinar 13.30 Skíðastökk 15.00 Knattspyma, bein útsending 17.00 Knattspyma, bein útsending 17.00 19.00 Alpagreinar 19.30 Skíðastökk 20.30 Rally 21.00 Supercross 22.30 Tennis 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótik F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. Utvarp RAS I FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Guð- mundur Þorsteinsson dómpró- fastur flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. — Messa eftir Hjálmar H. Ragn- arsson. Hljómeyki syngur undir stjórn höfundar. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 10.03 Konur og kristni: Gyðjur á síðfornöld. Um þátt kvenna í mótun kristindóms fyrstu ald- imar. Umsjón: Inga Huld Há- konardóttir. Lesari ásamt um- sjónarmanni: Kristján Árnáson. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Digraneskirkju. Séra Þorbergur Kristjánsson prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 Mynd af listamanni. Dag- skrá um Þorstein Ö. Stephensen leikara og fyrrverandi leiklistar- stjóra Ríkisútvarpsins í tilefni 90 ára afmælis hans 21. desem- ber sl. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 15.00 Tónaspor. Þáttaröð um frumherja í íslenskri sönglaga- smfð. Fyrsti þáttur af fjórum: Um Pétur Sigurðsson. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Kristján Viggósson. (Einnig útvarpað miðvikudagskvöld) 16.05 Trúarstraumar á íslandi á tuttugustu öld. Haraldur Nfels- son og upphaf spíritismans. Pét- ur Pétursson prófessor flytur 3. erindi. (Endurflutt á þriðjudag kl. 14.30) 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Sunnudagsleikritið: Flutt er leikrit sem hlustendur völdu f þættinum Stefnumóti síðastlið- inn fimmtudag. 17.40 Sunnudagstónleikar f umsjá Þorkels Sigurbjömssonar. Frá afmælistónleikum Skúla Hall- dórssonar sem haldnir voru f Islensku óperunni 23. apríl sl. Einsöngvarar, kór og hljóðfæra- leikarar flytja verk eftir Skúla. Fyrri hluti. 18.30 Sjónarspil mannlffsins. Um- sjón: Bragi Kristjónsson. 18.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi — helgarþáttur barna. Umsjón: Elfsabet Brekk- an. 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Hjálmaklettur. Umsjón: Jór- unn Sigurðardóttir. (Áður á dag- skrá sl. miðvikudag) 22.07 Tónlist á síðkvöldi. — Konsert í G-dúr fyrir ástaróbó, strengi og fylgirödd eftir Georg Philipp Telemann. Matej Sarc leikur með Kammersveitinni í Heidelberg. 22.27 Orð kvöldsins: Kristín Sverrisdóttir flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Litla djasshornið. Charlie Haden Quartet West leikur lög af plötunni Haunted Heart frá árinu 1991. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson. 0.10 Stundarkorn f dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni) 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fréttir 6 RÁS 1 og RÁS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS2 FM 90,1/99,9 8.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 9.00 Jóladagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Úrvai dægurmálaút- varps liðinnar viku._ 13.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þórarins- son og Ingólfur Margeirsson. 14.00 Helgarútgáfan. 16.05 Dagbókar- brot Þorsteins J. 17.00 Tengja. Umsjón Kristján Siguijónsson. 18.00 Erlendur poppannáll 1994. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Landsleik- ur f handbolta, ísland - Þýskaland Rós 2 kl. 13.00. Jón Boldvin Hnnnlbalston er gestur ■ þnttinum Þriðji mniurinn. 21.30 Kvöldtónar 22.00 Fréttir. 22.10 Frá Hróarskelduhátíðinni. 23.00 Heimsendur. Margrét Kristín Blöndal og Siguijón Kjartansson. 24.00 Fréttir. 24.10 Margfætlan - Þáttur fyrir unglinga. 1.00 Nætur- útvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURUTVARPID 1.00 Næturtónar. l.30Veðurfregn- ir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Kristján Sig- uijónsson. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stefnumót með Ólafi Þórðarsyni. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfréttir. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Ljúfur sunnudagsmorgunn. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Sig- valdi Búi Þórarinsson. 19.00 Magnús Þórs- son. 22.00 Lffslindin. 24.00 Ókynnt tónlist. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Pálmi Guðmundsson. 17.15 Við heygarðs- homið. Bjarni Dagur Jónsson. 20.00 Sunnudagskvöld. Ljúf tónlist. 24.00 Nætur- vaktin. Fréttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BROSID FM 96,7 10.00 Gylfi Guð- mundsson 13.00 Jón Gröndal og Tónlistar- krossgátan. 16.00 Ókynnt tónlist. 3.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 10.00 Steinar Viktorsson. 13.00 Ragnar Bjarnason. l6.00Sunnu- dagssfðdegi. 19.00 Ásgeir Kol- beinsson. 22.00 Rólegt og róman- tfskt. X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Ragnar Blöndal. 17.00 Hvíta tjaldið 19.00 Rokk X. 21.00 Sýrður ijómi. 24.00 Næturdagskrá. ÚtvarpsstöAin Bros kl. 13.00 Jón Gröndal og Tónlistarkrossgótan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.