Morgunblaðið - 31.01.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.01.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1995 9 FRÉTTIR Erindi um heilbrigðismál Útsala — Útsala 15% viðbótarafsláttur. Meiri afsláttur af eldri vörum. Nýr vandi í skjóli þéttbýlis PÉTUR Pétursson, læknir á Akureyri, hélt erindi á Heilbrigð- isþingi á laugardag, þar sem hann fjallaði um „ýmis nýtilkomin eða nýlega skilgreind heilbrigðis- vandamál, sem höfundi virðast einkum þrífast í skjóli þéttbýlis- lífshátta". Pétur flokkar þessi nýju heil- brigðisvandamál í fjóra flokka. í þeim fyrsta eru vandamál vegna breyttra lífshátta og þjóðfélags- gerðar og nefndi Pétur sem dæmi alnæmi, þrákvef, vefjagigt, sí- þreytu, hálshnykk, beinþynningu, ofnæmi, sjónvarpsgigt og ófijó- semi karla. í næsta flokk setur Pétur vandamál vegna breytts verð- mætamats umbúðaþjóðfélagsins og nefnir til sögunnar lýfjami- snotkun í íþróttum, ofstækisþjálf- un, megrunarþráhyggju og þung- lyndi yngra fólks og barna. í þriðja flokki eru úrkynjunar- vandamál, en þar undir setur Pétur barnadrykkjuskap, marg- víslegt ofbeldi „og ýmis önnur vandamál tengd hnignun mennta- kerfisins og sundurgliðnun heim- ilisins,.“ Fjórði flokkur nýrra heil- brigðisvandamála eru vandamál sköpuð af heilbrigðisþjónustunni. „Hér má nefna sýklalyfjaónæmi, lækningaslys, vaxandi fjölda ör- yrkja, aukna kvillahyggju og læknisfræðilega súrsun (medikal- iseringu) þjóðfélagsins, að ógleymdu kukli og hjálækningum, sem fundið hafa sér kjörlendi að blómstra í.“ í lok erindis síns varpaði Pétur fram þeirri spurningu, hvort um- fang heilbrigðisþjónustunnar sé í einhveiju samræmi við þýðingu hennar fyrir þjóðarheilsuna. Mývatnssveit Litadýrð á suðurhimni Mývatnssveit. Morgunblaðið. HÉR í Mývatnssveit hafa verið frosthörkur undanfarna daga. Síðastliðinn föstudag fór frostið í 25-28 stig á mælum víða um sveitina. Þann dag var líka mikil og fögur litadýrð á suðurhimni. Þar blöstu við þijár sólir, heiðskýrt var loft en þoku- belti yfir auðu vatni. Slík fögur er alveg ólýsanleg og sést ekki nema við óvenjuleg- ar og sérstæðar aðstæður. Próðlegt væri að heyra hvort þessi sýn gæti boðað til dæm- is einhveijar breytingar á veðurfari til góðs eða ills á næstunni. Andlát EINAR H. HJARTARSON stjóra. Hann var margfaldur Islands- og Reykjavíkurmeist- ari í sundknattleik með Ármanni. Hann starfaði um árabil sem handbolta- og knattspyrnudómari og gegndi fjölrtiörg- um trúnaðarstörfum innan íþróttahreyf- ingarinnar. Einnig sat hann í stjórn Fé- lags eldri borgara í Reykjavík. Éftirlifandi eigin- kona hans er Guð- stjóraembættinu í Reykjavík og björg Guðjónsdóttir. Þau eign- siðar í um 30 ár hjá Ríkisskatt- uðust tvær dætur. EINAR H. Hjartarson, rannsóknarfulltrúi hjá Ríkisskattstjóra og fyrrverandi knatt- spyrnudómari lést á gjörgæsludeild Landspítalans láug- ardaginn 28. janúar. Einar var fæddur 2. maí 1925 í Þverár- koti á Kjalarnesi, son- ur hjónanna Guð- mundínu Guðmunds- dóttur og Hjartar Jó- hannssonar sem bæði lifa son sinn. Einar starfaði lengi hjá Toll- X L Nýtt útbob ríkissjóbs mibvikudaginn 1. febrúar Ríkisvíxlar ríkissjóbs: 3, 6 og 12 mánaba 3. fl. 1995 Útgáfudagur: 3. febrúar 1995 Lánstími: 3 mánuöir, 6 mánuöir og 12 mánuöir Gjalddagi: 5. maí 1995, 4. ágúst 1995, 2. febrúar 1996 Einingar bréfa: 500.000.000, 1.000.000, 10.000.000, 50.000.000, 100.000.000 kr. Skráning: Veröa skráöir á Verðbréfaþingi íslands Viöskiptavaki: Seðlabanki íslands Sölufyrirkomulag: Ríkisvíxlarnir verða seldir meö tilboösfyrirkomulagi. Aöilum aö Verðbréfaþingi íslands sem eru verðbréfafyrirtæki, bankar og sparisjóðir og þjónustumiöstöö ríkisverðbréfa gefst kostur á aö gera tilboð í ríkisvíxla samkvæmt tiltekinni ávöxtunarkröfu. Aörir sem óska eftir at> gera tilbob í ríkisvíxla eru hvattir til ab hafa samband vib framangreinda abila. Hjá þeim liggja frammi útboösgögn, auk þess sem þeir annast tilboösgerö og veita nánari upplýsingar. Athygli er vakin á því að 3. febrúar er gjalddagi á 3. fl. ríkisvíxla sem gefinn var út 4. febrúar 1994, 15. fl ríkisvíxla sem gefinn var út 6. ágúst 1994 og 21. fl. ríkisvíxla sem gefinn var út 4. nóvember 1994. ÖU tilbob í ríkisvíxla þurfa ab hafa horist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00 á morgun, mibvikudaginn 1. febrúar. Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 5624070. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæö, 150 Reykjavík, sími 562 4070. TESS vjat- sími 622230 Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-14 Lokað í dag Útsalan hefst á morgun PARIOARbúðin Austurstræti 8, sími 14266. SVANNI Stangarhyl 5 pósthólf 10210, 130 Reykjavík Kennitala: 620388 - 1069 Sími 91-673718 Fax 673732 UTSALA - UTSALA Opið mánudaga-föstudaga kl. I0-I8, laugardaga kl. I0-I4. Pöntunarsími 91 -673718. Útsalan stendur enn 20-60% afsláttur af vörum úr haust- og vetrarlista BOLS'A Mlf I Og nú bætist viö 20-50% afsláttur af vörum úr undirfatalistanum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.