Morgunblaðið - 31.01.1995, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 31.01.1995, Blaðsíða 46
MORGUNBLAÐIÐ 46 ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1995 Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Frumsýning fim. 2/2 nokkur sæti laus - 2. sýn. sun. 5/2 - 3. sýn. mið. 8/2 - 4. sýn. fös. 10/2. Litla sviðið kl. 20.30: • OLEANNA eftir David Mamet 5. sýn. fim. 2/2 - 6. sýn. sun. 5/2 — 7. sýn. mið. 8/2 - 8. sýn. fös. 10/2. Stóra sviðið kl. 20.00: • FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí Fim. 2/2 - sun. 5/2, nokkur sæti laus - fös. 10/2 uppselt - lau. 18/2. 0GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun, laus sæti, - fös. 3/2 nokkur sæti laus - lau. 11/2 - sun. 12/2 - fim. 16/2. Ath. fáar sýningar eftir. • GA UKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Lau. 4/2 næstsíðasta sýning - fim. 9/2 sfðasta sýning. Ath. síðustu 2 sýningar. •SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 5/2 nokkur sæti laus - sun. 12/2 - sun. 19/2 uppselt. GJAFAKORT íLEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Grxna linan 99 61 60 - greióslukoríaþjónusla. LEIKFELAG REYKJAVIKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • Söngleikurinn KABARETT 8. sýn. fim. 2/2, brún kort gilda, fáein sæti laus, 9. sýn. lau. 4/2, bleik kort gilda, uppselt, sun. 5/2, mið. 8/2, fim. 9/2, fös. 10/2 fáein sæti laus. • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn, fös. 3/2 30. sýn. lau. 11/2 næst siðasta sýn, lau. 25/2, allra sfðasta sýning. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson. Sýn. fös. 3/2, næst síðasta sýn., sun. 12/2, sídasta sýning. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. mið. 1/2 kl. 20, sun. 5/2 kl. 16, fim. 9/2. Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. nHn ISLENSKA OPERAN sími H475 eftir Verdi Frumsýning fös. 10. feb. örfá sæti laus, hátíðarsýning sun. 12. feb. örfá sæti laus, 3. sýn. fös. 17. feb., 4. sýn. lau. 18. feb. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiöslukortaþjónusta. LEIKFELAG AKUREYRAR • Á SVÖRTUM FJÖÐRUM - úr Ijóðum Davíðs Stefánssonar eftir Erling Sigurðarson Sýn. mið. 1/2 kl. 18, fim. 2/2 kl. 20.30. • ÓVÆNT HEIMSÓKN eftir J.B. Priestley. Sýn. fös. 3/2 kl. 20:30, lau. 4/2 kl. 20:30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. og fram að sýningu sýn- ingardaga. Sími 24073. FÖSTUDAGUR Daglegt líf/feröalög er upplýsandi og skemmtilegt blað sem fjallar um allar hliðar mannlífsins. Einnig er skrifað um ferðalög og fylgst með ferðamálum hér á landi og erlendis - kjarni málsins Seijavegi 2 - simi 12233. KIRSUBERJAGARÐURINN eftir Anton Tsjekov. Síðdegissýning sun. 12/2 kl. 15 og sun. 19/2 kl. 15. Miðasalan opnuð kl. 13 sunnudag. Miðapantanir á öðrum tímum f sfmsvara, sími 12233. FÓLK í FRÉTTUM FOLK KRAKKARNIR fylgjast dolfallnir með sýningunni. Leggur og skel H VUNND AGSLEIKHÚ SIÐ frumsýndi leikritið Legg og skel í Kaffileikhúsinu í Hlað- varpanum á sunnudaginn var. Um er að ræða söngvaspil eft- ir Ingu Bjamason og Leif Þór- arinsson sem er byggt á sam- nefndu ævintýri eftir Jónas Hallgrímsson. Skemmst er frá því að segja að krakkarnir virt- ust skemmta sér hið besta, enda var mikið lagt upp úr því að fá þá til að taka þátt í sýn- ingunni. Morgunblaðið/Jón Svavarsson ÞRÖNGT mega sáttir silja. JOHNNY Depp þykir eiga bjarta framtíð í Hollywood. WORD framhald EXCEL framhald Innritun stendur yfir. Opið til kl. 22.00. Tölvuskóli íslands Höfðabakka 9 • Sími 67 14 66 DEPP í hlutverki leiksí jórans Eds Woods í samnefndri mynd. Johnny Depp vandlátur á hlutverk ► JOHNNY Depp hefur tekið tilboði upp á rúmar þrjú hundr- uð milljónir króna um að leika í spennumyndinni „Nick of Time“ undir leiksljórn Johns Badhams. Depp mun leika mann sem er kúgaður til þess að taka þátt í því að ráða mann af dögum, með hótunum um að annars verði dóttur hans, sem hefur verið rænt, drepin. Depp hafnaði mörgum tilboð- um áður en hann tók þessu, meðal annars hlutverki í stjörn- uprýddu myndinni „Heat“ sem beðið er með mikilli óþreyju í Hollywood. Hann lék síðast leikstjórann Ed Wood í sam- nefndri kvikmynd undir leik- stjórn Tims Burtons og fékk sú mynd nyög góða dóma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.