Morgunblaðið - 31.01.1995, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 31.01.1995, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ HJA OKKUR ERU ALLIR JAFNIR. MIÐAVERÐ 275 KR Á TILBOÐSMYNDIR. JAFNVEL KUREKASTELPUR VERÐA EINMANA Sýnd kl. 7. AÐEINS ÞU Miðaverð kr. 550. Sýnd kl. 7.20. Síðustu sýningar. EINN TVEIR r Dl Niro Klnne “Robert De Niro puts in a BREATHTAKING perfornlance.,, Andy (oulson. TIIE SLS “Big, Beautiful, Sivirling, SENSIOUS.” .lulie Burchhill. Sl'SDM' TIMES “KNOCKS YOUR EYESOUT.” Emma Norman. DMLY MIRROR lUCflSfÍLM “AIVIUST SEE MOVIE.” Alan Ymk^DAILY ST.\R HX MARY SHELLEY S FrankensteiN Frumsýning á stórmyndinni FRANKENSTEIN Stórmynd Kenneths Branagh um dr. Frankenstein, hryllilegt sköpunarverk hans og hörmulegar afleiðingar þess. Aldrei hefur skáld- sögu Mary Shelley verið gerð jafngóð skil og nú. Frankenstein er mynd sem ekki nokkur maður má láta fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: Kenneth Branagh, Robert De Niro, Helena Bonham Carter, Tom Hulce, Aidan Quinn og John Cleese. Framleiðandi: Francis Ford Coppola. Leikstjóri: Kenneth Branagh. Sýnd kl. 5, 9 og 11.30. Bönnuð innan 16 ára. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI991065 Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir í STJÖRNUBÍÓI. Verð kr. 39,90 mín. Sýnd kl. 5 og 11. b.í i2ára. Sýnd kl. 9. Ein stelpa. tveir strákar, þrir möguleikar threesome LEIKKONAN Julia Ormond fetar í fótspor Audrey Hepbum í hlutverki Sabrinu. Julia lék nýlega á móti Richard Gere í „First Knight“. Endurgerð Sabrinu •SIDNEY Pollack mun leikstýra endurgerð kvikmyndarinnar „Sa- brina“ og með aðalhlutverk munu fara Harrison Ford í hlutverki Linus Larrabee og Julia Ormond í hlutverki Sabrinu. Þá mun Lauren Holly leika í myndinni, en hún lék nýlega í „Dumb and Dumber" á móti Jim Carrey. Kvikmyndin er byggð á leikriti Samuels Taylors „Sabrina Fair“. Upphaflega kvikmyndin var frumsýnd árið 1954 og með aðalhlut- verk fóru Humphrey Bogart, Audrey Hepburn og William Holden. Campbell með þrennu TOPPFYRIRSÆTAN Naomi Camp- bell var viðstödd Sundance-kvik- myndahátíðina til þess að kynna myndina „Miami Rhapsody", þar sem hún fór með stórt hlutverk. Meðleikarar hennar, Antonio Ban- deiras og Mia Farrow, voru líka á hátíðinni. Segja má að með kvikmyndinni hafi Campbell náð þrennu, því þar með hefur hún spreytt sig á þremur stærstu sviðum skemmtanaiðnaðar- ins, auk fyrirsætustarfsins. Hún gaf út bók og plötu á síðasta ári við misjafnar undirtektir, auk þess sem hún spreytti sig á leik í sjónvarpsþátt- um. „Eg er þeirrar skoðunar að maður eigi að spreyta sig á sem flestu á meðan manni endist líf til,“ segir Campbell. „Ég vil hrinda öllum hindrunum úr vegi mínum. Ég hef áhuga á öllu og ég get allt.“ Campbell er ekki frá því að næst fái hún úr aðalhlutverki að moða: „Mér finnst ég ekki vera alveg ókunn- ug leiklistarheiminum. Ég hef unnið sem fyrirsæta um langa hríð og það starf er ekki alls ólíkt. Þegar maður situr fyrir beitir maður handapati á svipaðan hátt og í þöglum kvikmynd- um. Þess vegna finnst mér að ég hafi ákveðna reynslu til að bera.“ Mona Lisa með skegg ►FYRIRSÆTA ítalska kvenfatahönnuðarins Gattinoni í skrautlegum kvöldkjól, sem er sýnis- horn af því sem á eftir að bera fyrir augu á tísku- sýningu Gattinonis. I dag og á morgun verða fjöl- margar tiskusýningar á vor- og sumartískunni í Róm. Uppistaða sýningar Gattinonis verður Mona Lisa eins og hún hefur komið almenningi fyrir sjónir í gegnum tíðina, þar á meðal er ein út- færsla af henni með yfirvaraskegg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.