Morgunblaðið - 31.01.1995, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 31.01.1995, Qupperneq 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ HJA OKKUR ERU ALLIR JAFNIR. MIÐAVERÐ 275 KR Á TILBOÐSMYNDIR. JAFNVEL KUREKASTELPUR VERÐA EINMANA Sýnd kl. 7. AÐEINS ÞU Miðaverð kr. 550. Sýnd kl. 7.20. Síðustu sýningar. EINN TVEIR r Dl Niro Klnne “Robert De Niro puts in a BREATHTAKING perfornlance.,, Andy (oulson. TIIE SLS “Big, Beautiful, Sivirling, SENSIOUS.” .lulie Burchhill. Sl'SDM' TIMES “KNOCKS YOUR EYESOUT.” Emma Norman. DMLY MIRROR lUCflSfÍLM “AIVIUST SEE MOVIE.” Alan Ymk^DAILY ST.\R HX MARY SHELLEY S FrankensteiN Frumsýning á stórmyndinni FRANKENSTEIN Stórmynd Kenneths Branagh um dr. Frankenstein, hryllilegt sköpunarverk hans og hörmulegar afleiðingar þess. Aldrei hefur skáld- sögu Mary Shelley verið gerð jafngóð skil og nú. Frankenstein er mynd sem ekki nokkur maður má láta fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: Kenneth Branagh, Robert De Niro, Helena Bonham Carter, Tom Hulce, Aidan Quinn og John Cleese. Framleiðandi: Francis Ford Coppola. Leikstjóri: Kenneth Branagh. Sýnd kl. 5, 9 og 11.30. Bönnuð innan 16 ára. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI991065 Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir í STJÖRNUBÍÓI. Verð kr. 39,90 mín. Sýnd kl. 5 og 11. b.í i2ára. Sýnd kl. 9. Ein stelpa. tveir strákar, þrir möguleikar threesome LEIKKONAN Julia Ormond fetar í fótspor Audrey Hepbum í hlutverki Sabrinu. Julia lék nýlega á móti Richard Gere í „First Knight“. Endurgerð Sabrinu •SIDNEY Pollack mun leikstýra endurgerð kvikmyndarinnar „Sa- brina“ og með aðalhlutverk munu fara Harrison Ford í hlutverki Linus Larrabee og Julia Ormond í hlutverki Sabrinu. Þá mun Lauren Holly leika í myndinni, en hún lék nýlega í „Dumb and Dumber" á móti Jim Carrey. Kvikmyndin er byggð á leikriti Samuels Taylors „Sabrina Fair“. Upphaflega kvikmyndin var frumsýnd árið 1954 og með aðalhlut- verk fóru Humphrey Bogart, Audrey Hepburn og William Holden. Campbell með þrennu TOPPFYRIRSÆTAN Naomi Camp- bell var viðstödd Sundance-kvik- myndahátíðina til þess að kynna myndina „Miami Rhapsody", þar sem hún fór með stórt hlutverk. Meðleikarar hennar, Antonio Ban- deiras og Mia Farrow, voru líka á hátíðinni. Segja má að með kvikmyndinni hafi Campbell náð þrennu, því þar með hefur hún spreytt sig á þremur stærstu sviðum skemmtanaiðnaðar- ins, auk fyrirsætustarfsins. Hún gaf út bók og plötu á síðasta ári við misjafnar undirtektir, auk þess sem hún spreytti sig á leik í sjónvarpsþátt- um. „Eg er þeirrar skoðunar að maður eigi að spreyta sig á sem flestu á meðan manni endist líf til,“ segir Campbell. „Ég vil hrinda öllum hindrunum úr vegi mínum. Ég hef áhuga á öllu og ég get allt.“ Campbell er ekki frá því að næst fái hún úr aðalhlutverki að moða: „Mér finnst ég ekki vera alveg ókunn- ug leiklistarheiminum. Ég hef unnið sem fyrirsæta um langa hríð og það starf er ekki alls ólíkt. Þegar maður situr fyrir beitir maður handapati á svipaðan hátt og í þöglum kvikmynd- um. Þess vegna finnst mér að ég hafi ákveðna reynslu til að bera.“ Mona Lisa með skegg ►FYRIRSÆTA ítalska kvenfatahönnuðarins Gattinoni í skrautlegum kvöldkjól, sem er sýnis- horn af því sem á eftir að bera fyrir augu á tísku- sýningu Gattinonis. I dag og á morgun verða fjöl- margar tiskusýningar á vor- og sumartískunni í Róm. Uppistaða sýningar Gattinonis verður Mona Lisa eins og hún hefur komið almenningi fyrir sjónir í gegnum tíðina, þar á meðal er ein út- færsla af henni með yfirvaraskegg.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.