Morgunblaðið - 31.01.1995, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 31.01.1995, Blaðsíða 45
morgunblaðið I DAG Arnað heilla QAÁRA afmæli. í dag, í/i/31. janúar, er níræð Kristín S.H. Ólafsson, húsmóðir frá Ebor, Mani- toga, Kanada, nú búsett í Skjóli. SKAK Umsjón Margcir Pétursson ÞESSI staða kom upp í níundu umferð Skákþings Reylqavíkur á sunnudaginn. Hrannar Baldursson (1.965) var með hvítt en Jón Viktor Gunnarsson (2.255) var með svart og átti leik. 28. - Hxh2+! 29. Kxh2 - Dh4+ og hvitur gafst upp, því bæði 30. Kgl og 30. Kg3 er svarað með 30. - Re2+ og hann verður að láta drottninguna af hendi. Þröstur Þórhallsson, alþjóð- legur meistari, vann Pál Agnar Þórarinsson í 9. um- ferð og er efstur með 8 v. Arnar Gunnarsson er annar með Vh v., en hann sigraði Arnar Þorsteinsson. Röð næstu manna: 3.-4. Hörður Garðarsson og Jóhann Helgi Sigurðsson 7 v. 5.-9. Páll Agnar Þórarinsson, Arrtar Þorsteinsson, Magnús Pálmi Omólfsson og Bjöm Freyr Björnsson 6 'h v. o.s.frv. Keppni í kvennaflokki á Skákþingi Reykjavíkur hefst í kvöld, þriðjudaginn 31. jan- úar kl. 19.30. Pennavinir NÍTJÁN ára spænsk stúlka með áhuga á sögu, tónlist, bókmenntum, frímerkjum, póstkortum, ferðalögum, tungumálum o.fl.: Elena Moreta, c/J.M. de Barandiaran No 12B, 48980 Santurce (Vizcaya), Spain. LEIÐRÉTT Rangtföðurnafn Rangt var farið með föð- urnafn Jóhönnu Jóhannes- dóttur í Bréfi til blaðsins sl. föstudag. Þar er hún sögð Jóhannsdóttir. Er beð- ist velvirðingar á mistökun- um. Ensk gráðaí alþjóðasamkiptum I menningarblaðinu s.l. laugardag birtist greinin „Indland - land kvikmynd- anna“ á bls. 4 og 5. Þar láðist að geta þess um höf- undinn Siidhu Gunnarsson ffá Nýju Deli, að hún væri cand. mag. í alþjóðasam- skiptum frá Salford há- skóla í Englandi. Beðist er velvirðingar á því. rj KÁRA afmæli. í dag, | 031. janúar, er sjötíu og fímm ára Ásta Stein- grímsdóttir, Háaleitis- braut 117. Hún tekur á móti gestum í safnaðar- heimili Langholtskirkju laugardaginn 4. febrúar nk. milli kl. 15-18. fyQÁRA afmæli. í dag, I 1/31. janúar, er sjötug- ur Valgarð Briem, hæsta- réttarlögmaður, Sörla- skjóii 2, Reykjavík. Eigin- kona hans er Benta Briem. Þau hjónin taka á móti gest- um í Oddfellowhúsinu, Von- arstræti 10, milli kl. 17 og 19 í dag, afmælisdaginn. Ljósmyndarinn í Mjóddinni BRUÐKAUP. Gefin voru saman 31. desember sl. í Lága- fellskirkju af sr. Jóni Þorsteinssyni Hafdís Óskarsdóttir og Hlynur Guðmundsson. Með þeim á myndinni eru böm þeirra Helga Ósk og Henrik og Heiðdís sem er yngst. Með morgunkaffinu Áster . . einkaeyjan ykkar TM Reg. U.S. Pat. OH. — aU righta n (c) 19Ö4 Los AnpaiM Tlmes Syndicat* STJ ÖRNUSPA cttir Franccs Drakc «ÍN6r. 611 SKÍTT með mig, skip- stjóri. Konur og börn fyrst. GÓÐA kvöldið. Látið ÞAÐ er bara eitt H 1 0kkur ekki trufla ykkur. Valhöll Maðurinn minn er bara að hengja upp mynd. í/FNó-t ER einhver anniir í spilinu? * VATNSBERI Afmælisbarn dagsins: Þá setur markið hátt og átt a uðvelt með að blanda geði við aðra. Hrútur (21. mars - 19.april) ** Hugmyndir þínar falla í góðan jarðveg í dag og aðrir kunna að meta það sem þú hefur að segja. Þér býðst óvænt tæki- færi. Naut (20. apríl - 20. maí) Þér gengur vei í viðskiptum og fjárhagurinn fer batnandi. Hlustaðu ekki á gagnrýni starfsfélaga sem stafar aðeins af öfund. Tvíburar (21.maí-20.júní) 5» Þótt áhuginn sé ekki mikill ættir þú samt að sækja mann- fund í dag. Einhver gefur þér ráð sem eiga eftir að reynast gagnleg. Krabbi (21. júnf — 22. júlf) Þú átt erfitt með að tjá tilfinn- ingar þínar í viðkvæmu fjöl- skyldumáli. Reyndu samt því það kemur öllum til góðs, Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú hefur afkastað miklu í vinnunni, og þig skortir ekki starfsorku. Nýttu þér hana til að koma hugmyndum þínum á framfæri. Meyja (23. ágúst - 22. september) 31 Einhver stöðnun ríkir í ástar- sambandi og þú hefur lítið gert til að bæta þar úr. Það lagast ef þú ræðir málið við ástvin. - 22. október) Vegna anna hefur þú vanrækt fjölskylduna að undanförnu. Notaðu daginn til að kippa þessu í lag og bæta samband- ið. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Nýttu þér tækifæri sem býðst til að bæta stöðu þína í vinn- unni í dag. Svo virðist sem ferðalag sé á næstu grösum. Bogmaður (22. nóv. -21. desember) m Þú átt góðu gengi að fagna í vinnunni og ættir að nýta þér það til að ná settu marki. Vin- ur þárfnast aðstoðar í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Vinir veita þér góðan stuðn- ing, og þú kynnist einhverjum sem á eftir að gefa þér góð ráð. Þú ættir ekki að lána neinum peninga. Vatnsberi (20. janúar- 18. febrúar) Reyndu að koma reglu á bók- haldið i dag til að koma í veg fyrir mistök. f kvöld bíður þín ánægjulegur fundur með vin- um. Fiskar ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1995 45 m til mHtwm Höggdeyfarnir gætu reyndar verið betri. (19. febrúar - 20. mars) Einhveijar breytingar eru framundan hjá þér í vinnunni, og þú íhugar að sækja nám- skeið til að bæta stöðu þína. Stjörnusþána á aó lesa sem dœgradvöt, Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra stad- reynda. HAGSTÆTT VERÐ OG GREIÐSLUSKILMÁLAR. ELFA-LVI Einfaldireða tvöfaldir olíufylltir rafmagnsofnar350 - 2000w. Hæð 30, 50 eða 59 cm. ELFA-OSO Hitakútar úr ryðfríu stáli. Stærðir 30 - 300 lítra, útvegum aðrar stærðir frá 400-10.000 lítra. ELFA-VARMEBARONEN Hitatúba / rafketill 12kw, 230v. 1 fasa. Útvegum aðrar stærðir allt að 1200kw. ELFA-VORTICE Rafmagnsþilofnar, 600 - 2000w. Elfa rafhitunarbúnaðurinn er þraut- reyndur við íslenskar aðstæður. Einar Farestveit & Co.hf. Borgartúni 28 - ® 5622901 og 5622900 ///* * Qp Stjómtækniskóli Islands ^ Höfðabakka 9. Sími 671466 MARKAÐSFRÆÐI gefur |iér kost á beinskeytlu 250 stunda námi í markaðs- fræðum. Náminu er ætlað að koma til móts við sívaxandi kröfur atvinnulífsins um hæfari starfskrafta. Námið er ætlað fólki með góða almenna menntun, starfsreynslu í viðskiptalífinu eða þeim sem vilja bæta við sig þekkingu og fá innsýn í heim markaðsfræðanna. Markmið námsins er meðal annars að þátttakendur tileinki sér markaðshugsun í íslensku viðskipta- og athafnalífi og nái þannig betri árangri. er í formi fyrirlestra og verkefnavinnu og tekin eru próf í einstökum greinum. Kennarar eru allir háskólamenntaðir og eiga að baki góða reynslu við kennslu og í viðskiptalífinu. Námsgreinar: Markaðsfræði. Sölustjómun og sölutækni.; Vöruþróun. Vömstjómun. Stjómun og sjálfstyrking. Auglýsingar. Tölvunotkun í áætlanagerð. Viðskiptasiðferði. STARFSMENNTUN fjárfesting til framtíðar Opið til kl. 22. Sími 671466.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.