Morgunblaðið - 31.01.1995, Blaðsíða 45
morgunblaðið
I DAG
Arnað heilla
QAÁRA afmæli. í dag,
í/i/31. janúar, er níræð
Kristín S.H. Ólafsson,
húsmóðir frá Ebor, Mani-
toga, Kanada, nú búsett í
Skjóli.
SKAK
Umsjón Margcir
Pétursson
ÞESSI staða kom upp í
níundu umferð Skákþings
Reylqavíkur á sunnudaginn.
Hrannar Baldursson
(1.965) var með hvítt en Jón
Viktor Gunnarsson (2.255)
var með svart og átti leik.
28. - Hxh2+! 29. Kxh2 -
Dh4+ og hvitur gafst upp,
því bæði 30. Kgl og 30. Kg3
er svarað með 30. - Re2+
og hann verður að láta
drottninguna af hendi.
Þröstur Þórhallsson, alþjóð-
legur meistari, vann Pál
Agnar Þórarinsson í 9. um-
ferð og er efstur með 8 v.
Arnar Gunnarsson er annar
með Vh v., en hann sigraði
Arnar Þorsteinsson. Röð
næstu manna: 3.-4. Hörður
Garðarsson og Jóhann Helgi
Sigurðsson 7 v. 5.-9. Páll
Agnar Þórarinsson, Arrtar
Þorsteinsson, Magnús Pálmi
Omólfsson og Bjöm Freyr
Björnsson 6 'h v. o.s.frv.
Keppni í kvennaflokki á
Skákþingi Reykjavíkur hefst
í kvöld, þriðjudaginn 31. jan-
úar kl. 19.30.
Pennavinir
NÍTJÁN ára spænsk stúlka
með áhuga á sögu, tónlist,
bókmenntum, frímerkjum,
póstkortum, ferðalögum,
tungumálum o.fl.:
Elena Moreta,
c/J.M. de Barandiaran
No 12B,
48980 Santurce
(Vizcaya),
Spain.
LEIÐRÉTT
Rangtföðurnafn
Rangt var farið með föð-
urnafn Jóhönnu Jóhannes-
dóttur í Bréfi til blaðsins
sl. föstudag. Þar er hún
sögð Jóhannsdóttir. Er beð-
ist velvirðingar á mistökun-
um.
Ensk gráðaí
alþjóðasamkiptum
I menningarblaðinu s.l.
laugardag birtist greinin
„Indland - land kvikmynd-
anna“ á bls. 4 og 5. Þar
láðist að geta þess um höf-
undinn Siidhu Gunnarsson
ffá Nýju Deli, að hún væri
cand. mag. í alþjóðasam-
skiptum frá Salford há-
skóla í Englandi. Beðist er
velvirðingar á því.
rj KÁRA afmæli. í dag,
| 031. janúar, er sjötíu
og fímm ára Ásta Stein-
grímsdóttir, Háaleitis-
braut 117. Hún tekur á
móti gestum í safnaðar-
heimili Langholtskirkju
laugardaginn 4. febrúar nk.
milli kl. 15-18.
fyQÁRA afmæli. í dag,
I 1/31. janúar, er sjötug-
ur Valgarð Briem, hæsta-
réttarlögmaður, Sörla-
skjóii 2, Reykjavík. Eigin-
kona hans er Benta Briem.
Þau hjónin taka á móti gest-
um í Oddfellowhúsinu, Von-
arstræti 10, milli kl. 17 og
19 í dag, afmælisdaginn.
Ljósmyndarinn í Mjóddinni
BRUÐKAUP. Gefin voru saman 31. desember sl. í Lága-
fellskirkju af sr. Jóni Þorsteinssyni Hafdís Óskarsdóttir
og Hlynur Guðmundsson. Með þeim á myndinni eru böm
þeirra Helga Ósk og Henrik og Heiðdís sem er yngst.
Með morgunkaffinu
Áster . .
einkaeyjan ykkar
TM Reg. U.S. Pat. OH. — aU righta n
(c) 19Ö4 Los AnpaiM Tlmes Syndicat*
STJ ÖRNUSPA
cttir Franccs Drakc
«ÍN6r.
611
SKÍTT með mig, skip-
stjóri. Konur og börn
fyrst.
GÓÐA kvöldið. Látið
ÞAÐ er bara eitt H 1 0kkur ekki trufla ykkur.
Valhöll
Maðurinn minn er bara
að hengja upp mynd.
í/FNó-t
ER einhver anniir í
spilinu?
*
VATNSBERI
Afmælisbarn dagsins: Þá
setur markið hátt og átt
a uðvelt með að blanda
geði við aðra.
Hrútur
(21. mars - 19.april) **
Hugmyndir þínar falla í góðan
jarðveg í dag og aðrir kunna
að meta það sem þú hefur að
segja. Þér býðst óvænt tæki-
færi.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þér gengur vei í viðskiptum
og fjárhagurinn fer batnandi.
Hlustaðu ekki á gagnrýni
starfsfélaga sem stafar aðeins
af öfund.
Tvíburar
(21.maí-20.júní) 5»
Þótt áhuginn sé ekki mikill
ættir þú samt að sækja mann-
fund í dag. Einhver gefur þér
ráð sem eiga eftir að reynast
gagnleg.
Krabbi
(21. júnf — 22. júlf)
Þú átt erfitt með að tjá tilfinn-
ingar þínar í viðkvæmu fjöl-
skyldumáli. Reyndu samt því
það kemur öllum til góðs,
Ljón
(23. júlí — 22. ágúst)
Þú hefur afkastað miklu í
vinnunni, og þig skortir ekki
starfsorku. Nýttu þér hana til
að koma hugmyndum þínum
á framfæri.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) 31
Einhver stöðnun ríkir í ástar-
sambandi og þú hefur lítið
gert til að bæta þar úr. Það
lagast ef þú ræðir málið við
ástvin.
- 22. október)
Vegna anna hefur þú vanrækt
fjölskylduna að undanförnu.
Notaðu daginn til að kippa
þessu í lag og bæta samband-
ið.
Sþorðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Nýttu þér tækifæri sem býðst
til að bæta stöðu þína í vinn-
unni í dag. Svo virðist sem
ferðalag sé á næstu grösum.
Bogmaður
(22. nóv. -21. desember) m
Þú átt góðu gengi að fagna í
vinnunni og ættir að nýta þér
það til að ná settu marki. Vin-
ur þárfnast aðstoðar í kvöld.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Vinir veita þér góðan stuðn-
ing, og þú kynnist einhverjum
sem á eftir að gefa þér góð
ráð. Þú ættir ekki að lána
neinum peninga.
Vatnsberi
(20. janúar- 18. febrúar)
Reyndu að koma reglu á bók-
haldið i dag til að koma í veg
fyrir mistök. f kvöld bíður þín
ánægjulegur fundur með vin-
um.
Fiskar
ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1995 45
m til mHtwm
Höggdeyfarnir gætu
reyndar verið betri.
(19. febrúar - 20. mars)
Einhveijar breytingar eru
framundan hjá þér í vinnunni,
og þú íhugar að sækja nám-
skeið til að bæta stöðu þína.
Stjörnusþána á aó lesa sem
dœgradvöt, Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vtsindalegra stad-
reynda.
HAGSTÆTT VERÐ OG
GREIÐSLUSKILMÁLAR.
ELFA-LVI
Einfaldireða tvöfaldir olíufylltir
rafmagnsofnar350 - 2000w.
Hæð 30, 50 eða 59 cm.
ELFA-OSO
Hitakútar úr ryðfríu stáli. Stærðir
30 - 300 lítra, útvegum aðrar stærðir
frá 400-10.000 lítra.
ELFA-VARMEBARONEN
Hitatúba / rafketill 12kw, 230v.
1 fasa. Útvegum aðrar stærðir allt
að 1200kw.
ELFA-VORTICE
Rafmagnsþilofnar, 600 - 2000w.
Elfa rafhitunarbúnaðurinn er þraut-
reyndur við íslenskar aðstæður.
Einar Farestveit & Co.hf.
Borgartúni 28 - ® 5622901 og 5622900
///*
*
Qp Stjómtækniskóli Islands
^ Höfðabakka 9. Sími 671466
MARKAÐSFRÆÐI
gefur |iér kost á beinskeytlu 250 stunda námi í markaðs-
fræðum. Náminu er ætlað að koma til móts við sívaxandi
kröfur atvinnulífsins um hæfari starfskrafta. Námið er
ætlað fólki með góða almenna menntun, starfsreynslu í
viðskiptalífinu eða þeim sem vilja bæta við sig þekkingu
og fá innsýn í heim markaðsfræðanna.
Markmið
námsins er meðal annars að þátttakendur tileinki sér
markaðshugsun í íslensku viðskipta- og athafnalífi og
nái þannig betri árangri.
er í formi fyrirlestra og verkefnavinnu og tekin eru próf í
einstökum greinum.
Kennarar
eru allir háskólamenntaðir og eiga að baki góða reynslu
við kennslu og í viðskiptalífinu.
Námsgreinar:
Markaðsfræði.
Sölustjómun og sölutækni.;
Vöruþróun.
Vömstjómun.
Stjómun og sjálfstyrking.
Auglýsingar.
Tölvunotkun í áætlanagerð.
Viðskiptasiðferði.
STARFSMENNTUN
fjárfesting til framtíðar
Opið til kl. 22. Sími 671466.