Morgunblaðið - 23.02.1995, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 23.02.1995, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR ' TILBOÐIN y,- T 11-11 -BÚÐIRNAR QILDIR FRÁ 23. FEBRÚAR TIL 1. MARS Sjófryst ýsuflök, 1 kg 299 kr. Saitkjöt kg 398 kr. Saltkjöt, 2. fl., 1 kg —r-r— 298 kr. Pelmo, gular baunir, 500 g 49 kr. Vilko-vöffludeig, 500 g 159 kr.j Kínakál, 1 kg 99 kr. Tómatar, 1 kg 99 kr.j 10-11 -BÚÐIRNAR QILDIR FRÁ 23. FEBRÚAR TIL 1. MARZ Sprengidagssaltkjöt verð frá kg 198 kr. Rófur 1 kg 25 kr. Gularbaunir454g 38 kr.j Bolludagskjötfars, saltað og nýtt, 1 kg 275 kr. Rjómi V4 Itr. 119 kr.j Bollur, vatnsdeigsbollur m/súkkul: 3 stk. 98 kr. Kjamasuitur 400 g 98 kr. BÓNUS QILDIR FRÁ 23. FEBRÚAR TIL 2. MARZ Bolluvendir 148 kr. FJARÐARKAUP Gerbollur, 8 stk. m/súkkulaði 249 kr. ! Bolluvendir 79 kr. Opal-suðusúkkulaði 250 g 89 kr. | Bónus-heiihveitikex m/súkkul., 200 g 69 kr. | Isl. brauðskinka, 1 kg 719 kr. Kjötfars, 1 kg 239 kr.l Nemli-jarðarberjasulta 900 g 109 kr. KEA NETTÓ QILDIR FRÁ 23. TIL 26. FEBRÚAR KS-súrmjólk 0,51 68 kr. Kraft, 2 kg 565 kr. Kraft-uppþvottal., 500 ml 74 kf.í Franskarkartöflur, 1 kg 139 kr. [ fslenskar eldhúsrúllur, 4 stk. 158 kr.l Ma íing-sveppir Va 45 kr. Dúdda-buff 169 kr.l Beikonborgarar 189 kr. NÓATÚN 23.-26. febrúar 1996 Laushakkað nautahakk 539 kr.í Uncel Bens-pastasósur 475 g 139 kr. BKl’-kaffi 500 g 289 krTl Uncel Bens-Thai Curry-sósa 350 g 139 kr. Paul Newman-popp 85 kr. I Luxus tómatar 400 g dós 39 kr. Kókostérta 198 kr. Blaðlaukur 119 kr. Islensk kjötsúpa, Toro 71 kr. Núpóiétt 799 kr. lceberg, 1 kg 129 kr. Tannburstar, Turtles 49 kr. Mjúkís, 21 374 kr. l.ambalæri, i kg 538 kr. Bollusulta, Kjarna, 400 g 119 kr. KJÖT & FISKUR RÚMFATALAGERINN QILDIR FRÁ 23. FEBRÚAR TIL 2. MARZ ; Uílarsokkar, 3 pör 499 kr. Tuskumottur, 150x200 sm 990 kr. Barnabaðker úrplasti 590 kr. Handklæði, 7 stk 990 kr. BÓNUS Sórvara í HoltagörAum Gallamaikaður, td. ungbamaútigalli 1,490 kr. Jogginggallibarna 670 kr. Team-hraðsuðuketill 2.390 kr. Téam-brauðrist m/beyglugrilli 1.790 kr. Team-kaffivél, 12 bolla U350 kr. Áltrappa með 2 þrepum 997 kr. Skómarkaður, ýrins. g. af barnaskóm497 kr. Svikinn héri 1 kg 335 kr. Svínarif 1 kg 485 kr. Bl. nauta- og tambahakk i kg 445 kr. Folaldasnitsel 1 kg 745 kr. 2 kg Súper-hvéiti 59 kr.. 400 g Súper-sultur 4 teg. 69 kr. HAGKAUP 23.-26. febrúar Ungnautahamborgarar 4 stk. m/brauði 299 kr. Þykkvabæjar franskar kartöflur 700 g 99 kr. Frón-krérríkex, 2 pakkarsaman 149 kr. Bónda-Brie 123 kr. Kjarna-sultur/jarðarberja 400 g 119 kr. Sólberjasulta 400 g 99 kr. Bláber 400 g Bollur, saltkjöt o g baunir SUMAR verslanir eru með saltkjöt og baunir á tilboðsverði. í 10-11 búðunum eru 454 g af gulum baunum á 38 krónur og kílóið af saltkjöti frá 198 krónum. Hjá Bón- us eru 8 vatnsdeigsbollur með súkkulaði á 249 og sama verð er á 8 gerbollum með súkkulaði. Hjá 11/11 búðunum kostar kíló- ið af saltkjöti 398 krónur og 2 flokkur er þar á 298 krónur kíló- ið. 500 g af gulum baunum kosta þar 49 krónur. Þín verslun er líka með tilboð sem gildir til 1. mars. Það er blandað saltkjöt á 479 krónur kíló- ið og 2 flokks saltkjöt á 249 krón- ur kílóið. 454 g af gulum baunum kosta þar 49 krónur. GARÐAKAUP QILDIR TIL 26. FEBRÚAR Reyktar svínagrilikótilettur 998 kr. Blá Tern wc-pappír, 8 rúllur 178 kr. Luxus Virgin-ólívuolía 0,51 225 Kr.j Dare-mjólkursúkkulaði, 350 g 199 kr. Súper-moppan 1.475 kr.j Orville-örbylgjupopp, 3 í pk. 99 kr. KASKO, KEFLAVÍK QILDIR FRÁ 23. TIL 27. FEBRÚAR Rynkeby orange/ananas-safi, 1! 59 kr.| Hy-top-grænar baunir, 450 g 49 kr. Coop-bakaðar baunir, 420 g 39 kr | Coop-súkkul./kókó-kex, 200 g 79 kr. Hy-top-kornflex, 510 g 129 kr. f Hátting-þítubraúð, 6 stk. í þk. 99 kr.j Appelsínur, 1 kg 59 kr. SKAGAVER, AKRANESI HELGARTILBOÐ Vz I rjómi 239 kr.j Vendelbo-jarðarberjasulta 900 g 179 kr. Brauðhveiti, 3 kg fjölkornablanda Vi kg, 13 Hálfsigtimjöl '/2 kg 299 kr. Lambalæri, 1 kg 599 kr.j Kínakál, 1 kg 95 kr. Klwi, 1 kg 114 kr. Fimmtud.tilb. Myllubóndabrauð 109 kr. ÞÍN VERSLUN Sunnukjör, Plúsmarkaðir Grafarvogi, Grímsbæ og Straumnesi, 10/10 Hraunbæ, Suðurveri og Norðurbrún, Austurver, Breiðholtskjör, Garðakaup, Meiabúðin, Hornlð, Selfossi og Sunnukjör. HELQARTILBOÐ 23. TIL 26. FEBRÚAR AB-mjólk, 1 lítri 88 kr. El’Vital multi vitam.-sjampó 250 ml 229 kr. El'Vital multi vitam.-hárnærina 200 ml 229 kr. El’Vital multi vitam.-froðunæring 229 kr. Sprengidagstilboð gildir til 1. mars ! Blandað saltkjöt, 1 kg 479 kr. Saltkjöt, 2fl., 1 kg 249 kr. Peak gular baunir, 454 g 49 kr. Upplýsingar í 03 allan sólarhringinn NÚ gefst fólki kostur á að fá upplýsingar um símanúmer í 03 allan sól- arhringinn. Áður var opið frá átta á morgnana til tíu á kvöldin en þann 15. febr- úar sl. tók við sólarhrings- þjónusta. Starfssemin í 02 og 03 flutti í nýtt húsnæði í Ár- múla fyrir skömmu og jafnframt var þá tekið í notkun nýtt og fullkomn- ara tölvukerfí en það sem fyrir var. Með fullkomnari tölvutækni geta þeir sem sinna næturvöktum hjá 02 svarað jöfnum höndum þeim sem hringja yfír nóttina í 02 eða 03. Þijár konur eru á vakt yfir nótt- ina og virðist sem margir Morgunblaðið/Þorkell STARFSEMIN hjá 02 og 03 er flutt í nýtt húsnæði og var jafnframt tekið í notkun fullkomnara tölvúkerfi. nýti sér að hringja núna í 03 milli sjö og átta á morgnana svo og milli 10 og 11 á kvöldin. 03 með útibú úti á landi Fjölgað hefur verið á dagvöktum hjá þeim sem svara í síma 03. Starfsmönnum var ekki íjölgað í Reykjavík heldur voru opnuð útibú á Akureyri og á Egilsstöðum. Starfa nú ijórir hjá 03 á Akureyri og tveir á Egilsstöðum. Svara allir starfsmenn jöfn- um höndum í símann þegar hringt er í 03 og sinna því starfsmenn í útibúum úti á landi líka þeim sem hringja af höfuðborgar- svæðinu. Færri biðja um vakningu í 02 í stað þess að hringja í 02 og biðja um að láta vekja sig geta þeir sem eru með stafrænt númer stimplað vissar skipanir á símann sinn og séð sjálfir um að stimpla inn vakningartímann. Ýtt er á * 55 * tíminn settur inn og síð- an ýtt á ferninginn. Starfsmenn í 02 eru löngu hættir að hringja sjálfir á morgnana heldur stimpla þeir inn á tölvu skipanirnar og tölvan sér síðan sér um að hringja á tilsettum tíma. Verðmunurinn á að hringja í 02 eða stimpla skipunina inn sjálfur er töluverður. Hringi fólk í 02 og biðji um vakningu kost- ar það 71 krónu. Sjái fólk sjálft um að stimpla vakningartímann inn á símann sinn kostar það 16,60 krónur. Aukning í boðtækjaþjónustu hjá 02 Á sumum gömlum símum virkar ekki að hringja í símboða og því er nú hægt að hringja í 02 og biðja starfsmenn þar um að hringja í viðkomandi boðtæki og koma skilaboðum áleiðis. Að sögn Hrefnu Ingólfs- dóttur upplýsingafulltrúa hjá Pósti og síma nýta æ fleiri sér þessa þjónustu fyrirtækisins. * A heilsusandölum frá Skagaströnd SANDALAR sem aðlagast ilinni eru nýjasta afurð skóverksmiðjunnar Skrefs á Skagaströnd. Þar eru inniskór í uppáhaldi, því íslendingar nota helst létta og lipra skó inni við, nema á sumrin þegar bandaskór og klossar eiga allt í einu við úti á götu. Einnig er nú verið að huga að sumr- inu og meira að segja næsta vetri, allt í góðum gír eftir að ákveðið var að halda þessu striki í stað hefðbundinnar skógerðar. „Við byrjuðum í janúar 1993 og ætluðum fyrst út í venjulega skófram- leiðslu," segir Bryndís Björk Guðjónsdóttir fram- kvæmdastjóri. „Það er þó FET-sandalarnir frá Skrefi eru fótlaga og hollir. ekki auðvelt hér því tískan breytist hratt og markaðurinn er lítill, við þyrftum að skipta út járnum og ýmsu tilheyrandi fyrir tvö til fjögur hundruð pör. Verðið verður einfaldlega of hátt miðað við inn- flutta skó. En eftir að við ákváðum að halda okkur við inniskó af ýmsu tagi, heilsusamlega sandala og klossa, hefur allt verið í uppsveiflu. Við erura með margar hugmyndir að nýjungum og höf- um meira að segja útflutning til Norður- landa eða Þýskalands í athugun. Nú eru skórnir okkar seldir víða um landið og verðið er yfirleitt í kringum þrjú þúsund krónur." Skógerðin Strikið á Akureyri, hét áður Iðunn og var til sölu um sama leyti og Skagstrendingar leituðu fyrir sér um aukna fjölbreytni í atvinnulífi staðarins. Ákveðið var að kaupa vélar Striksins og stofna hlutafélag sveitarfélagsins, út- gerðarinnar Skagstrendings og nokk- urra fleiri. Auk Skrefs mun skógerðin Táp í Borg- arfirði framleiða fótlaga inniskó og nú einnig KBS- skóverksmiðjan. Það er heilmikil handa- vinna, að sögn Bryndísar Bjarkar, en saumaskapur náttúrlega í vélum. í Skrefskónum, sem fram- leiddir eru undir vöru- merkinu Fet, er gúmmí- botn, korkur nær fætinum og leður næst honum. Vín- ílhúðaðar leðurreimar halda svo skónum á sínum stað, svartar, hvítar eða brúnar í hógværum heilsu- sandalastíl. Heilsusandal- ar, hvað er það annars, þarf kannski sérstaka við- urkenningu til? „Nei, nei,“ svarar Bryndís Björk, „en við höfum ortopedískan skósmið, Lárus Gunnsteinsson til að hanna fyrir okkur. Hann hefur teiknað nokkrar gerðir af fótlagasólum og við veljum svo bönd og tilheyrandi. Nú erum við aðallega með þrjár gerðir í gangi; Primus, Passus og Peda. Þetta eru latnesk heiti og það nýjasta Peda, þýðir fótspor. Það er mis- jafnt hvað hentar hverjum og Peda-sand- alar eru til dæmis með korkbotni og Primus með nuddpunktum." Fet-klossarnir eru að sögn Bryndísar Bjarkar í endurskoðun, innleggið verður mýkra og hæðóttara. Sala á sandölum og klossum frá Skrefi er nokkuð jöfn yfir árið og helst að treglega hafi geng- ið með barnastærðir. „Kannski vefst fyr- ir fólki að verðmunur er ekki mikill frá fullorðinsskóm. Við höfum þó verið að framleiða fyrir svæðið hér í kring og svo er að sjá hvað setur.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.