Morgunblaðið - 23.02.1995, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 23.02.1995, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1995 45 Atkinson frjósamur ► ROWAN Atkinson hefur verið iðinn við kolann hin síðari ár en eiginkona hans Sunetra Sastry ber nú annað barn þeirra hjóna undir belti. Pyrir eiga þau tveggja ára gamlan son. Atkinson er því alsæll um þessar mundir enda hefur með- gangan gengið snurðulaust fyrir sig. Hjónakornin reyndu í lengstu lög að leyna almenning þunguninni og brá Sastry jafnan skjóðu fyrir belg sér þá Ijós- myndara bar að garði eins og meðfylgjandi mynd gefur til kynna. Slíkum stórfréttum verður þó ekki haldið leyndum til lengdar. Atkinson, sem er 36 ára gam- all, var lengi einhleypur. Hann féll hins vegar kylliflatur fyrir sminkunni Sastry þegar fimir fingur hennar gældu við ásjónu hans fyrir upptökur á þáttunum um Blackadder hér um árið. Alvöru staður Aðeins 30 mtn. akstur frá Reykjavík TWbob á kvöldin 3 /'éfiít /naf.scdfuj' ,frut /t/*. /. JSO alla daga Frítt fyrir bömin til kl. 20 Eitt bant á einn fullorðinn Hafnargötu 62, Keflavík, Siml 92-11777. J Dtmarion Reykjavíkurvegi 64 • Hafnarfirði • Sími 651147 fakkar Pils Buxur Kjólar Vestl Blússur Peysur ___________FÓLK í FRÉTTUM Tískuhönnuður móðgar gyðinga ► JAPANSKI tískuhönnuðurinn Raye Kawakubo fékk alla gyðinga upp á móti sér er hann sýndi nátt- fatalínu sína fyrir karlmenn í París á dögunum. Sýningin var haldin um líkt leyti og haldið var upp á að 50 ár voru liðin frá því að bandamenn hröktu nasista frá útrýmingar- búðunum Auschwitz og frelsuðu þá fanga sem eftir lifðu. Náttfötin sem sýnd voru komu kunnuglega fyrir sjónir, svo og útlit módelanna, en Kawakubo valdi einmitt krúnurak- aða og horaða karla. Fór ekki á milli mála að þarna var augljós skír- skotun, en hönnuðurinn bað menn ekki misskiija hana. Lætur þú þig dreyma um siglingar? Nú gefst þér tækifæri til að láta drauminn rætast. Siglingafélagið Ýmir, Kópavogi, stefnir að því nú í sumar að kaupa og reka tvo kjölbáta þar sem áhafnir fimm manna og, eða kvenna . verða myndaðir til að sigla og æfa saman. Miðað er við að þátttakendur hafi náð 18 ára aldri. Ef þú hefur áhuga á að fá frekari upplýsingar um þessa starfsemi félagsins, þá láttu endilega sjá þig á kynningarfundi um málið, sem haldinn verður í félagsheimili Ýmis, Vesturvör 8, í dag fimmtudaginn 23. febrúar kl. 20.30. Siglingafélagið ÝMIR, pósthólf 444, 202 Kópavogi, sími 44148. DALSMÁR!9-11 200 KÓFAVOGUR Skólakrakkar athugið! Tennisnámskeið hefst mánudaginn 27.2 '95, ásamt körfubolta, hokkí, hafnarbolta í' og amerískum fótbolta. Dagskráin stendur yfir frá kl. 9.30 til 14.30. Allt þetta í eina viku á aðeins kr. 3.000. Vinsamlegast takið með ykkur nesti. Upplýsingar og skráning í síma 644050 _________ t YNGRA UTLIT á 5?n DÖGUM AGE MANAGEMENT INTENSIVES er mjög kröftugt AUA ávaxtasýrukerfi. Þaö er nýtt - þaö er framtíöin Þaö tekur viö þar sem önnur AHA-kerfi hætta aö virka.* Skyndilega er skaðinn, sem þú hélst aö væri varanlegur, á bak og burt.' FRÍTT U\J DAGA PRUFUSE (Ath. takmarkað magn). Þú kemur meö tómu AHA-umbúðirnar til okkar og færö í staöinn AGE MANAGEMENT INTENSIVES prufusett, sem endist í 30 daga, og þú veröur unglegri á eftir. AGE MANAGEMENT INTENSIFIED SERUM 30 ml kr. 9.890 AGE MANAGEMENT INTENSIFIED EMULSION 50 ml kr. 6.950 AGE MANAGEMENT LINE INHIBITOR 15 ml kr. 6.950 * AÐVORUN: Ekki er ráölegt aö nota AGE MANAGEMENT INTENSIVES nema aö undangengnum venjulegum AHA-ávaxtasýrukúr. SWITZERLAND H Y G E A .myrtivð'ru verjlun Kynning í dag, fimmtudag 23. febrúar, kl. 13-18 í HVGEU í Kringiunni og fimmtudag 2. mars kl. 12-17. í HYGEU, Austurstræti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.