Morgunblaðið - 23.02.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 23.02.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1995 43 I DAG BBIPS IJmsjón Guðm. Psll Arnarson VIÐ FYRSTU athugun virðist sem fjórir spaðar suðurs eigi 75% vinnings- möguleika: Það er nóg að annað lykilspilið - laufás eða hjartadrottning - sé á réttum stað. Suður gefur; allir á hættu. Norðor ♦ DG954 ¥ ÁG5 ♦ G4 4 K102 Suður ♦ ÁK832 ¥ K42 ♦ Á53 ♦ 43 Vestur Norður Austur Pass 3 lauf* Pass Suður 1 spaði 4 spaða * góð hækkun í 3 spaða. Útspil: tígultía. Þegar betur er að gáð, má finna nánast 100% ör- ugga leið. Hver er hún? Blindur á tvö spil sem koma að óvæntum notum: tígulgosa og lauftíu. Tígul- gosinn er notaður í fyrsta slag og síðan er kóngur aust- ur dúkkaður. Tilgangurinn er að einangra tígulinn án þess að vestur komist inn til að spila laufi. Austur spilar skást tígli til baka, sem suð- ur drepur, trompar tígul hátt og tekur ÁK í trompi. Spilar svo laufí og lætur tíu blinds duga! Norður ♦ DG954 ¥ ÁG5 ♦ G4 ♦ K102 Vestur ♦ 106 ¥ 976 ♦ D1098 ♦ G876 Austur ♦ 7 ¥ D1083 ♦ K762 ♦ ÁD95 Suður 4 ÁK832 ¥ K42 ♦ Á53 4 43 Austur fær slaginn á drottninguna, en kemst ekki út úr spilinu án þess að gefa sagnhafa tíunda slaginn. Pennavinir FIMMTÁN ára bandarísk stúlka með mikinn ís- landsáhuga: Jennifer Shearer, 11561 Via Montana, Yuma, Az. 85367, U.S.A. TUTTUGU og eins árs Ghanapiltur með áhuga á listum, myntsöfnun o.fl.: Anthony Arthur, Church of Christ, P.O. Box 474, Agona Swedru, Ghana. BANDARÍSKUR mennta- skólapiltur með áhuga á íþróttum, m.a. knattspyrnu: Chris Gutierrez, 191 North Villa, Dinuba, California 93618, U.S.A. TUTTUGU og fimm ára Ghanastúlka með áhuga á ferðalögum, matseld og ljósmyndun: Maame Kate, P.O. Box 117, Kumasi, Ghana. LEIÐRETT Rangt götuheiti í frétt um þak sem fauk af húsi á Blönduósi í blað- inu á fyrradag misritaðist götuheiti. Þakið fauk af húsinu Brekkubyggð 2 ekki Garðabyggð 2. Hlutavelta ÞESSIR ungu drengir á Þórshöfn efndu til hluta- veltu til styrktar Súðvíkingum og söfnuðu tæpum 10 þúsund krónum, sem lagðar voru inn á lands- söfnunarreikninginn. Þeir heita talið frá vinstri Víglundur Einarsson, Hafþór Davíð Þórarinsson og Ævar Vilberg Ævarsson. Með morgunkaffinu HÖGNIHREKKVISI » u'sr þét> a? þarr/i er i Íkam afhús/ ■'" Ást er... UÁ ■'A ... pínulítið krafta- verk. TM ftefl. U.S. Pat Off. — a* rights r* (c) 1095 Los Aogoioa Tlmoa SyiaHcte KONUR vilja helst þög- ula menn, þeir eru betri hlustendur. Farsi UJAIS6>(-ACS/ccúCTUAfl.T 3-17 C 1993 Farcus Cartoons/Dmffculed fay Untvawal Presa Syndieale tt (5ó£huqmynd, finnur, t/ið Ljúfcum pio að cUa/e&CL' Ukjn in, þ ’m-a. morjU'V STJÖRNUSPA eftir Frances Drake J FISKAR Afmlisbam dagsins: Þér vegnar vel þegar þú ræður ferðinni og dómgreind þín ergóð. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þótt þú sért með hugann við komandi helgi kemur þú mikiu í verk í dag. Þú átt þess kost að skreppa í við- skiptaferð fljótlega. Naut (20. apríl - 20. maí) Einhver þarfnast aðstoðar þinnar, en hikar við að leita til þín. Hafðu augun opin. Þú ferð út að skemmta þér í kvöld. Tvíburar (21.maí-20.júní) 4» Gamalt vandamál skýtur upp kollinum á ný, en þú ert vel fær um að leysa það, svo óþarfí er að vera með áhyggjur. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HiB Þú leikur á als oddi í dag og þér eru allar leiðir færar. Gamalt deilumál verður loks farsællega til lykta leitt. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Taktu ekki of mikið mark á gefnum fyrirheitum. Treystu frekar á eigið framtak. Var- astu óhóf í mat og drykk í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Farðu eigin leiðir [ vinnunni í dag án þess þó að ganga á rétt annarra. I kvöld hent- ar þér að slappa af heima. Vog (23. sept. - 22. október) $ Láttu álit þitt í ljós í vinn- unni og tryggðu þér góða samvinnu starfsfélaga. Þannig nærð þú þeim ár- angri sem þú ætlar þér. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Segðu þeim til syndanna sem reyna að misnota sér velvild þína í vinnunni ! dag. Það er ekki eftir neinu að bíða. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Þú kemur vel fyrir og aðrir hlusta á það sem þú hefur til málanna að leggja í dag. Ættingi er eitthvað miður sín í kvöld. Steingeit (22. des. -19. janúar) Eitthvað er ekki eins og það á að vera heima, og þú þarft að kanna málið. Taktu tillit til óska sem bam hefur fram að færa. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú stendur þig vel í sam- keppninni á vinnustað og hlýtur viðurkenningu fyrir, Farðu gætilega í umferðinni í dag. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú þarft að leysa vandræði sem upp koma í dag. Gættu þess samt að beita ekki of mikilli stjómsemi sem gæti sært aðra. Stjörnusþána á að lesa sem dægraávöl. Sþár af þessu tagi / byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreyndá. Ókeypis lögfræðiþjónusta í kvöld milli kl. 19.30 og 22.00 ísíma 55 11012. Orator, félag laganema. NYI OKUSKOLINN E.T.-HÚSINU V/SUNDAHÖFN MEIRAPRÓF (Nám til aukinna ökuréttinda.) Vörubíll, rúta, leigubíll. Næsta námskeið hefst þann 27.02. nk. Innritun stendur yfir í húsakynnum skólans, Klettagörðum 11. Allar nánari upplýsingar í síma 884500. STEINAR WAAGE — SKÓVERSLUN” / Italskir barnasandalai _— *«»•« \m l0m POSTSENDUM SAMDÆGURS STEINAR WAAGE & SKÓVERSLUN STEINAR WAAGE ^ SKÓVERSLUN ^ KRINGLAN 8-12 SÍMI 6892 \ 2 ^ NORDMENDE ÞYSK HAGÆÐASJONVARPSTÆKI MEÐ SURROUND STEREO Nordmende Spedra SC-72 SF er vandað 29" sjónvarpsfæki: • Black D.I.V.A. flatur mynd- lampi með PSI/CTl/ISC-tækni sem auka myndskerpuna til muna og aðdróttarstilling (zoom) í tveimur þrepum. • 2 x 20 w Stereo Surround- magnari með 4 hátölurum, Spatial sound, Wide-base og tengi fyrir aukahátalara. • 2 Scart-tengi, video/audio tengi, 2 hátalaratengi og tengi fyrir heyrnartól. • Auðnotu^ fjarstýring, aSgerðastýringar á skjá, stillanleg stöðvanöfn, íslenskf textavarp, tímarofi, vekjari o.m.fl. ABEINS107^900 ASeins þarf aS stinga Surround-hátölurum í samband TIL ALLT AÐ 36 MANAÐA RAÐGREIÐSLUR TIL ALLT AÐ S4 MAIMADA MUNÍLÁN TIL ALLT AÐ 30 MÁNAÐA SKIPHOLTI . SÍMI29800

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.