Morgunblaðið - 05.03.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.03.1995, Blaðsíða 1
SVÖRTU RIDDARARNIR SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 5. MARZ 1995 BLAD EINAR Egilsson lætur engan bilbug á sér finna, en hann verður 85 ára gamall 18. mars næstkomandi. Morgunblaðið/Árni Sæberg Einari Egilssyni er sjómennskan í blóð borin. Hann dró sinn fyrsta fisk úr sjó við strendur íslands snemma ó öldinni en síðar barst leikurinn suður ó bóginn,- fró Atlantsólum til Kyrrahafsins, en Einar stundaði útgerð og sjómennsku fró Valparaíso í Chile ó tímum seinni heimsstyrjald- ar. Hann hóði marga hildi í höfn sem ó hafi þar syðra og í samtali við Orra Pál Ormarsson greinir hann meðal annars frá fjörugum fiskmörk- uðum, trylltum túnfiskveiðum, sjóveikum blaða- mönnum og samstarfi við sænska ræðismanninn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.