Morgunblaðið - 05.03.1995, Blaðsíða 30
30 B SUNNUDAGUR 5. MARZ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
HAFNARFJARÐARBÆR
Útboð
Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í:
Aðkeypt vélavinna 1:
Um er að ræða gröfuvinnu s.s. uppúrtekt
úr götum, skurðgröft, söndun o.fl. Verktaki
skal hafa yfir að ráða nýlegum belta- og hjóla-
vélum ásamt vökvafleyg. Samtals er um að
ræða u.þ.b. 1.050 vélatíma. Samningstími
er til ársloka,
Aðkeypt vélavinna 2:
Um er að ræða ýtuvinnu á tipp og víðsvegar
um bæinn. Verktaki skal hafa yfir að ráða
jarðýtum, í fyrsta flokks ásigkomulagi af mis-
munandi stærð og gerð. Samtals er um að
ræða u.þ.b. 550 vélatíma. Samningstími er
til ársloka.
Gögn verða afhent á skrifstofu bæjarverk-
fræðings, Strandgötu 6, Hafnarfirði gegn'
5.000 kr. skilatryggingu, frá og með þriðju-
deginum 7. mars nk. Tilboð verða opnuð á
sama stað, aðkeypt vélavinna 1, mánudaginn
13. mars nk. kl. 10.00 og aðkeypt vélavinna
2, þriðjudaginn 14. mars nk. kl. 10.00.
Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði.
ÚTBOÐ
Utboð
»
F.h. Hitaveitu Reykjavíkur er óskað eftir
tilboðum í verkið „Nesjavallavirkjun -
Smíði borholuhljóðdeyfis".
Verkið felst í efnisútvegun, smíði, flutningi
og uppsetningu borholuhljóðdeyfis bor-
holu 13 með tilheyrandi jarðvinnu.
Þvermál hljóðdeyfis er um 3,8 m, hæð 4,0
m og heildarlengd um 9,3 m. Hljóðdeyf-
irinn er að mestu smíðaður úr Corten stáli.
Helstu magntölur eru:
Stálþungi hljóðdeyfis: 6.150 kg.
Verkinu skal lokið fyrir 30. júní 1995.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn
kr. 5.000 skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðju-
daginn 21. mars 1995 kl. 14.00.
hvr 25/5
F.h. Hitaveitu Reykjavíkur er óskað eftir
tilboðum í að byggja eina hæð ofan á
skrifstofuhús á Grensásvegi 1, Reykjavík
og fullnaðarfrágang hæðarinnar, ásamt
þvi að klæða tvær neðri hæðir hússins
að utan.
Stutt yfirlit yfir verkið:
Hæðin er um 550 m2 að flatarmáli. Fjar-
lægja skal núverandi þak af húsinu og
byggja eina hæð ofan á húsið, að mestu
leyti út timbri og stáli, ganga að fullu frá
öllum innréttingum innanhúss, á hæðinni,
ásamt flestum lögnum og plötuklæða allt
húsið að utan.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með
þriðjudeginum 7. mars, gegn kr. 20.000
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku-
daginn 29. mars 1995 kl. 14.00.
hvr 26/5
Við vekjum athygli á að útboðsauglýsing-
ar birtast nú einnig í ÚTBOÐA, íslenska
uppiýsingabankanum.
INNKAUPASTOFNUN
REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 • Sími 2 58 00 • Fax 62 26 16
AUGLYSINGAR
WTJÓNASKODUNARSTÖÐ
Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur
Sími 873400 (símsvari utan opnunartíma) - Telefax 670477
Tilboð
óskast í bifreiðar, sem skemmst hafa í
umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til
sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn
6. mars 1995, kl. 8-17.
Tilboðum sé skilað samdægurs.
Vátryggingafélag íslands hf.
- Tjónaskoðunarstöð -
u
ÚTBOÐI
íslenskur upplýsinga-
banki um útboð
í ÚTBOÐA getur þú:
• Séð hvaða útboð eru í gangi. Ath.: Um
30 ný útboð á mánuði.
• Skoðað hver fékk verkið og fyrir hvaða
upphæð. Fjöldi 170 og fjölgar ört.
• Leitað að samskonar verkum og séð hvað
samkeppnisaðilar þínir buðu í þau.
• Athugað hvaða útboð eru fyrirhuguð hjá
Vegagerðinni á næstunni. Um 30 útboð.
Hægt er að fá aðgang í gegn um tölvu eða fax.
Kynning á ÚTBOÐA verður alla mánudaga í
mars á milli klukkan 9-10 í Ármúla 1, 3. hæð.
Komið og sjáið hvaða möguleikar eru í boði.
Þeir, sem ekki geta komið á þessum tíma,
geta haft samband í síma 569-5175 eða á
faxi 569-5251.
OT
B 0 Ð »>
Bygging íbúðarhús-
næðis - Snægil 1,
Akureyri.
Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir
hönd félagsmálaráðuneytisins, óskar
eftir tilboðum í byggingu íbúðarhúss
í Snægili 1, Akureyri.
Húsið verður steinsteypt, einnar
hæðar, um 335m2 að grunnfleti og
1.198m3. Yfir hluta hússins er steypt
plata og uppstólað þak, en létt timb-
urþak að hluta. Húsið skal einangra
að utan og klæða með sementsmúr-
kerfi.
Verktaki skal grafa fyrir húsi, byggja
upp og skila fullbúnu að utan sem
innan. Einnig skal verktaki ganga frá
lóð, bílastæðum, hellulögnum og
gróðri.
Verkinu skal vera að fullu lokið
17. nóvember 1995.
Útboðsgögn verða til sýnis og sölu
á kr. 6.225 frá kl. 13.00 þann
7. mars 1995, hjá Ríkiskaupum,
Borgartúni 7, 150 Reykjavík. Tilboðin
verða opnuð á sama stað þann
29. mars kl. 14.00 að viðstöddum
þeim bjóðendum sem þess óska.
Við vekjum athygli á að útboðsaug-
lýsingar birtast nú einnig í ÚT-
BOÐA, íslenska upplýsinga-
bankanum.
‘ÖJ/RÍKISKAUP
Úfboð s k i I o órangril
BORGARTÚNI 7. I 05 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844.
BRÉFASÍMI 562-6739
»>
Eftirfarandi útboð eru til sýnis, sölu eða
afhendingar á skrifstofu Ríkiskaupa,
Borgartúni 7, Reykjavík:
1. Útboð nr. 10267 framkvæmdir inn-
anhúss. Sýsluskrifstofan á Blöndu-
ósi. Opnun 8.3. 1995 kl. 11.00.
Gögn til sýnis og sölu á kr. 6.225,-
m/vsk.
2. Útboð nr. 10252 PC tölvur ásamt
prenturum, mótöldum (a.m.k.
14400b), CD drifum, hljóðkortum,
hátölurum og „skrifstofupakka" sem
samanstandi af Word 6.0, Excel 5.0,
Power Paint 4.0 og Access 2. Opnun
8.3. kl. 14.00.
3. Útboð nr. 10247 innrétting á austur-
enda 2. hæðar Tollhúsiðo við
Tryggvagötu. Opnun 9.3. kl. 11.00.
Gögn verða til sýnis og sölu á kr.
6.225,- m/vsk.
4. Útboð nr. 10257 bygging 1. áfanga
Borgarholtsskóla við Mosaveg í
Reykjavík. Opnun 9.3. 1995 kl. 14.00.
Gögn seld á kr. 12.450,- m/vsk./EES.
5. Útboð nr. 10274 Grenigrund 33,
Akranesi einbýlishús ásamt bílskúr,
samtals að stærð 590m3. Brunabóta-
mat er kr. 13.836,- Eignin er til sýnis
í samráði við Mörtu D. Pálmadóttur,
s. 93-14265 eða 93-14516. Opnun
14.3. 1995 kl. 11.00.
6. Útboð nr. 10275 Furugrund 44,
Kópavogi, einbýlishús stærð 573m3
. Brunabótamat kr. 11.696.000, - Eign-
in er til sýnis í samráði við Ríkiskaup,
s. 552-6844. Opnun 14.3. 1995 kl.
11.00.
7. Útboð nr. 10276 lllugagata 55, Vest-
mannaeyjum, einbýlishús ásamt bíl-
skúr samtals að stærð 654m3 .
Brunabótamat er kr. 12.007.000,-
Eignin er til sýnis í samráði við Sýslu-
mannsembættið s. 98-11066. Opnun
14.3. 1995 kl. 11.00.
8. Útboð nr. 10278 Hringbraut 58
(0101) Akureyri, neðri hæð, stærð
íbúðar er 80m2. Brunabótamat er kr.
4.459.000,- Eignin er til sýnis í sam-
ráði við Sigurð Hermannsson, Verk-
fræðistofu Norðurlands, s. 96-24031.
Opnun 14.3. 1995kl. 11.00.
9. Útboð nr. 10269 rafgirðingarefni.
Opnun 14.3. 1995 kl. 14.00.
10. Fyrirspurn nr. 10288 sjóflutningur á
Amin. Opnað 15.3. 1995 kl. 11.00.
11. Útboðsgögn nr. 10284 viðbygging,
Landsbankinn og Sýsluskrifstofa
Hvolsvelli. Opnun 29.3. 1995 kl.
11.00. Gögn seld á kr. 6.225,- m/vsk.
Gögn til sýnis og sölu frá kl. 13.00
7.3. 1995.
12. Útboð nr. 10289 bygging íbúðar-
húss að Snægili 1, Akureyri. Opnun
29.3. 1995 kl. 14.00. Gögn seld á kr.
6.225,- m/vsk. Gögn til sýnis og sölu
frá kl. 13.00 7. mars 1995.
Gögn verða seld á kr. 1.000,- m/vsk.
nema annað sé tekið fram. EES: Útboð
auglýst á evrópska efnahagssvæðinu.
Við vekjum athygli á að útboðsauglýs-
ingar birtast nú einnig í ÚTBOÐA, ís-
lenska upplýsingabankanum.
® RÍKISKAUP
Úfboð *kiío ó r a n g r i 1
BORGARTÚNl 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844,
BRÉFASÍMl 562-6739
’ -> - -7 >
r -i. - 4«<l* •■*••••* -'*• »■