Morgunblaðið - 05.03.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 5. MARZ 1995 B 9
Nýsleginn Óskarsverðlaunnhafi, Sidney Poitier, meö hórió
aó hætti Little Richards í langsíripinu ('67).
Michael Chapman, hinn heimskunni kvikmyndatökustjóri, oróinn leik-
stjóri, tekur sér smó hvíld fró erli vikingatímans ósamt aóstoóarleikstjóra
Kjartans sögu, í nepjunni austur í Mýrdal ó síðasta sumri.
Á tökustað í Mýrdalnum. Þýski leikarinn Rolf Mueller, sem fer með titil-
hlutverkið í Kjartanssögu, ósamt foreldrum sínum. Sviðsmynd í baksýn.
búast þegar B-myndaverksmiðjan
American International Pictures
lagði út í gerð víkingamyndar. The
Norseman gerist á 11. öld og seg-
ir af víkingaprinsinum Majors sem
heldur í vestur að leita sjólans,
föður síns, sem hvarf í þessa vara-
sömu átt á árum áður. Eftir miklar
hremmingar finna þeir karlinn
(sem eftir öðru er leikinn af Corn-
el Wilde) og Vínland hið góða.
Lenda í útistöðum við frumbyggja
og máttarvöldin, allt unnið af ann-
ars flokks mannskap, hijáðum af
féleysi. Versti gallinn þó sá að
handritshöfundurinn hefur greini-
lega ekki minnstu hugmynd um
að til er nokkuð sem nefnist nor-
ræn fræði.
Það verður hinsvegar ekki sagt
um höfunda Víkingsins Eiríks
(„Eric the Viking“), glaðbeittrar
víkingamyndar frá 1989. Hér er
grínið sett á spjótsoddinn enda er
myndin skrifuð og leikstýrt af
Terry Jones, heilanum bak við
Monty Python gengið. Myndin er
engu að síður gjörsamlega mis-
lukkaður brandari um leit víkings-
ins Eiríks að Valhöll, bústað guð-
anna. Þekking á norrænni goða-
fræði kemur mjög á óvart og
sundurleitur leikhópur sem m.a.
telur Tim Robbins (í titilhlutverk-
inu), Mickey Rooney, Earthu Kitt,
Terry Jones, Imogen Stubbs,
Freddie Kones, að ógleymdum
John Cleese, bjarga því sem bjarg-
að verður.
Þá er getið helstu afreka á sviði
bandarískrar víkingamyndagerðar
á síðustu áratugum og eru þau
fæst uppörvandi. Hvort þeir eígn-
ast sinn Hrafn Gunnlaugsson í
Michael Chapman kemur í ljós.
Hitt er víst að í ljósi sögunnar
getur brugðið til beggja vona hvað
snertir ágæti Kjartans sögu.
Djasstón-
leikar í Bessa-
staðahreppi
DJASSTÓNLEIKARNIR, sem
áttu að vera síðastliðið mánudags-
kvöld, verða mánudagskvöldið 6.
mars kl. 21 í íþróttahúsinu í Bessa-
staðahreppi.
Þeir sem koma fram eru Björn
Thoroddsen, Carl Möller, Guð-
mundur Steingrímsson, Bjarni
Sveinbjörnsson, Margrét Hauks-
dóttir og Haukur Heiðar.
Dagskráin verður fjölbreytt,
segir í kynningu og verða flutt
þekkt djasslög, verk eftir Bjöm
og Carl og söngkonan Margrét
Hauksdóttir syngur lög í rólegri
kantinum.
9 SMÁ HJEM
Vlka í Kaupmannahöfn með eigin
baðherbergi og salerni, sjónvarpi,
bar, ísskáp og morgunmat, sameigin-
legu nýtísku eldhúsi og þvottahúsi.
Allt innréttað í fallegum byggingum.
Njóttu lúxus-gistingar á lágu verði
við 0sterport st. Við byggjum á því
að leigja út herbergi til lengri tíma.
Skrifstofan er opin daglega kl. 9-17.
Verö fyrir herbergi:
Eins manns.......2.058 dkr. á viku.
Elns manns.........385 dkr. á dag.
Tveggja manna....2.765 dkr. á viku.
Tveggja manna......485 dkr. á dag.
Morgunverður er innifalinn í verðinu.
Hótel— fbúðir
meö séreldhúsi, baðherbergi og
salerni og aðgangi að þvottahúsi.
Eins herbergis íbúð, sem rúmar einn,
2.058 dkr. á viku.
Eins herbergis íbúð, sem rúmar tvo,
2.765 dkr.áviku.
Eins manns íbúö m/eldunaraðstöðu,
sem rúmar tvo, 2.989 dkr. á viku.
Tveggja herbergja íbúð.
Verð á viku 3.486 dkr.
Tveggja herbergja ibúö.
Hótel-ibúð sem rúmar fjóra.
Verð á viku 3.990 dkr.
Morgunmatur er ekki innifalinn.
I okkar rekstri:
Tagensvej 43, Thorsgade 99-103,
2200 Kabenhavn N,
2ja herbergja hótel—íbúöir
sem rúma þrjá.
Meö sturtuklefa...2.198 dkr.
3ja herbergja.....3.990 dkr.
HOTEL
9 SMÁ HJEM,
Classengade 40,
DK-2100 Kobenhavn O.
Sími (00 45) 35 26 16 47.
Fax (00 45) 35 43 17 84.
8TröHadeigsnámskeiö
Litað deig. Veggmyndir og frístandandi styttur.
Mikið úrval hugmynda. Tek einnig að mér að
koma út á land fyrir hópa.
Upplýsingar hjá Aldísi í síma 5650829.
VOR VOR
Hælaskór í st. BE-4B,
drapplitað nubuk og brúnt leður.
Verð kr. 4.380.
KRINGLUNNI8-12 S. 689345 LAUGAVEGI 61-63, SfMI 10655
Póstsendum samdægurs.
LANDNÝTING
Horft til framtíðar
Ráðstefha haldin 10. mars 1995 kl. 11.00-17.00, í Borgartúni 6,
Reykjavík til heiðurs Sveinbimi Dagfinnssyni.
DAGSKRÁ
Kl. 11.00 Setning landbúnaðarráðherra - Halldór Blöndal.
Kl. 11.10 Ávarp - Sveinn Runólfsson.
Kl. 11.20 Landnýting í víðu samhengi - Björn Sigurbjörnsson.
Kl. 11.40 Að byggja landið með lögum - Bjarni Guðmundsson.
Kl. 12.00 Umræður.
Kl. 12.15 Matarhlé.
Kl. 13.00 Jarðvegsrof og landnýting - Ólafur Arnalds.
Kl. 13.15 Náttúran og nýting lands - Sigurður Þráinsson.
Kl. 13.30 Landgræðsla og skógrækt í landnýtingu - Þröstur Eysteinsson.
Kl. 13.45 Fræðsla og þekking - Anna Guðrún Þórhallsdóttir.
Kl. 14.00 Ferðaþjónusta og landnýting - Birgir Þorgilsson.
Kl. 14.15 Ásýnd lands og ástand gróðurs-Ásta Aradóttir.
Kl. 14.30 Umræður.
Kl. 15.00 Kaffihlé.
Kl. 15.30 Viðhorf bóndans - Þorfinnur Þórarinsson.
Kl. 15.45 Lífrænn landbúnaður, leið til landbóta - Ólafur R. Dýrmundsson.
Kl. 16.00 Bændur græða landið - Guðrún Lára Pálmadóttir.
Kl. 16.15 Gróðurvernd og landnýting - Sveinbjörn Dagfinnsson.
Kl. 16.30 Umræður.
Kl. 17.00 Ráðstefnuslit.
Ráðstefnustjórar Sigurgeir Þorgeirsson og Magnús Jóhannesson.
s STOFNANIR LANDBÚNAÐARINS
y3
jQstdans
. HHH, Sallinen, Svridís, ‘Til fjáru
Þjódleikhúsid 7. og 8. mars 1995 kl. 20:00
Æ//H/I, Granhoj danshópurinn frá Danmörku, Lára Stefánsdóttir og (slenski dansflokkurinn flytja verk eftir þau Palle Granhdj, Per Jonsson og Nönnu Ólafsdóttur.
0 Aðeins þessar tvær sýningar
Norden i ísland Miðapantanir hjá Þjóðleikhúsinu í síma 11200