Morgunblaðið - 05.03.1995, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 05.03.1995, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR ■ ÍSLANDSDEILD Scandina- via-Japan Sasakawa Foundation hefur ákveðið að veita nokkra styrki 1995 til að efla tengsl íslands og Japans á sviði vísinda, viðskipta og menningar. Eru styrkir bæði veittir stofnunum og einstaklingum vegna verkefna í Japan eða samstarfs við japanska aðila, að því er kemur fram í fréttatilkynningu. Á árinu 1994 komu um 4 milljónir króna í hlut íslands og voru eftirtaldir aðil- ar styrktir samkvæmt umsóknum: Bókaútgáfan Bjartur, Snæbjörn Arngrímsson, til að láta þýða á íslensku og gefa út tvær japanskar bækur, NP eftir Banana Yosimoto og 2000 Haikus (ljós) eftir Kobay- ashi Issa. Bókaútgáfan Guðrún, Björn Jónasson, til að undirbúa útgáfu á Hávamálum á japönsku. Einar Hreinsson til að heinisækja stofnanir í Japan sem rannsaka fiskveiðar og framleiða veiðarfæri. Gestur Þorgrímsson og Sigrún Guðjónsdóttir til að halda mynd- listarsýningu í Japan. Guðjón Bjarnason til að kynna sér húsa- gerðarlist í Japan, halda þar fyrir- lestra og sýna málverk og högg- myndir. Guðný Guðmundsdóttir til að fara í hljómleikaferð til Japan og halda þar námskeið í fíðluleik. Kristín ísleifsdóttir, Magnús Tómasson, Örn Þorsteinsson, Sigrún Einarsdóttir og Sören S. Larsen til að halda myndlistarsýn- ingar í Japan og halda þar fyrir- lestra. Ólöf Hafsteinsdóttir til að vinna með japönskum matvæla- fræðingum til að fræðast um nýt- ingu og vinnslu ígulkera og leita markaðs fyrir útflutning þangs til Japan. Sigríður Ásgeirsdóttir til að taka þátt í fjórðu alþjóðlegu gler- listaverkasýningu kvenna í Tókýó. Úlfar Bragason til að kynna sér nýjar rannsóknir Japana á íslensk- um fræðum og endurnýja sambönd við japanska fræðimenn á því sviði. Þórunn Þórsdóttir til að safna efni í blaðagreinar um japanskar konur og börn og japanska hönnun. —-----------» ♦ » | ! Skráning er hafin á Vaxtarbrodd EINS og undanfarin þijú ár gengst félagsmiðstöðin Fellahellir fyrir maraþontónleikunum Vaxtar- broddi. Tónleikarnir fara fram á tveimur sviðum laugardaginn 11. mars kl. 14-22. Allar hljómsveitir sem áhuga hafa á að koma fram hafi samband við starfsfólk Fellahellis fyrir 8. mars nk. - kjarni málsins! SUNNUDAGUR 5. MARZ 1995 B 15 og Féfangs býður viðskiptavini velkomna í enn öflugra fynrtæki. verða eitt Starfsemi Glitnis hf. og Féfangs hf., dótturfyrirtækja íslandsbanka, hefur verið sameinuð. Heiti hins sameinaða fyrirtækis er Glitnir hf. Markmið sameiningar félaganna er að byggja upp sterkt íjánnögnunarfyrirtæki sem veitt getur viðskiptavinum sínum ffamúrskarandi þjónustu. Félagið sérhæflr sig áfram í fjármögnun tækja; íjármögnun atvinnutækja af öllu tagi fyrir rekstraraðila og fjármögnun bifreiða og tölvubúnaðar fyrir einstaklinga. Skrifstofu Féfangs í Hafnarstræti hefur verið lokað og starfsemin flutt í aðsetur Glitnis í Armúla 7. Afgreiðslutími er frá kl. 9 - 17 alla virka daga. Glitnirhf DÓTTURFYRIRTÆKI ÍSLANDSBANKA Ármúla 7, 108 Reykjavík. Sími 560 88 00. Myndsendir 560 88 10. SÓLRÍKT SUMARLEYFl FYRIR ALLA FIÖLSKYLDUNA Ódýru sumarleyfisfargjöldin. Síðasti söludagur 10. mars. Ferðatímabll 15. april-30. september. Kaupmannahöfn 25.100 Ósló 25.1OO Stokkhólmur 27.200 London 25.100 Glasgow 18.800 Amsterdam 25.100 Lúxemborg 27.200 Parfs 25.100 Hamborg 27.200 Barcelona 27.200 DÆMI UM VERÐ: Bókað og greltt fyrlr 10. mars. Lágmarksdvöl 1 vika, hámarksdvöl 4 vikur. Flugvallarskattar Danmörku 2.070, Noregi 2.670, SviþJóÖ 1.470, Bretlandl 1.810, Hollandl 1.600, Frakklandl 1.610, býskalandl 1.640, Lúxemborg 1.600, Spánn 1.340. ÆnŒniEk- Flug og bíll 29.490 Hug Og bíll 28* 190* Kaupmannahöfn 39.630** Blllund 37.870** ‘Staðgrelðsluverð á mann miðað vlð 4 saman í bíl í B flokkl í 1 vlku, 2 fullorðnir og 2 börn 2-11 ára. Innifalið er flug, bflaJeigubíll 1 Ð flokki og flugvallaskattar. * ‘Staðgrelðsluverð á mann miðaö við 2 saman f bíl f 1 viku. Innlfalið cr flug, bflalelgubfll og flugvallarskattar. FERÐASKRIFSTOFAN Sumarhúsabyggðln í Ribe Innlfalið flug Kef/Blllund/Kef. gistlng í 1 viku, brottför 7. júní. flugvallaskattar. Miðað er við 4 saman I húsi, 2 lúllorðna og 2 börn, 2-11 ára, bókað og staðgrelösiuverð á mann fyrlr 3. apríl. **lnnif. flug Kef/Billund/Kef. glsting f 1 viku, brottför 7. júní, flugvallaskattar, miðað er vlð 2 fúllorðna í íbúð, staÖgreiðsluverÖ á mann fyrir 3. aprfl. Verðdæmi: 24.760* 32.720** SIMI652266 ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.