Morgunblaðið - 05.03.1995, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 5. MARZ1995 B 29
ATVINNUA UGL YSINGAR
Svæfingalæknir
Auglýst er laus til umsóknar staða sérfræð-
ings í svæfingum við Sjúkrahús Suðurlands,
Selfossi. Um er að ræða hlutastarf og er
staðan laus nú þegar.
Upplýsingar um starfið gefa yfirlæknar
sjúkrahússins, Einar Hjaltason og Þorkell
Guðmundsson, í síma 98-21300.
Stjórnin.
Lögfræðingur
Fasteignasala í borginni óskar eftir lögfræð-
ingi með metnað, til að sjá um frágang á
skjölum, einnig innheimtu, hverskonar skja-
lagerð o.fl.
Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf
sendist afgreiðslu Mbl. fyrir fimmtudaginn
9. mars merkt: „Kona - 16107“.
Verktakafyrirtæki
á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða
starfskraft á aldrinum 25-45 ára. Þarf að
hafa góða þekkingu og reynslu af vélum,
geta unnið alla almenna verktakavinnu og
hafa meirapróf. Mikil vinna - góð laun.
Umsækjendur leggi inn upplýsingar um aldur
og fyrri störf á afgreiðslu Mbl. merktar: „V
- 4199“ fyrir miðvikudaginn 8. mars nk.
RAÐAUGi YSINGAR
Traustur og reglusamur aðili vill taka á leigu
3-4ra herbergja góða íbúð í Vesturbæ til 1 árs.
Upplýsingar sendist afgreiðslu Mbl., merktan „ Vesturbær — 7739".
Togveiðibátur óskast
Óskum eftir hentugu togveiðiskipi til kaups
eða leigu, með eða án kvóta.
Allt kemur til greina.
Upplýsingar gefur:
Báta- og kvótasalan,
sími 91-14499.
Til sölu
Til sölu er 103 brl. tog- og netabátur smíðað-
ur 1968, með 566 hestafla Caterpillar aðal-
vél árg. 1973. Báturinn selst án aflahlutdeild-
ar en með veiðileyfi. Hugsanleg eru skipti á
stærri báti.
Friðrik J. Arngrímsson hdl., löggiltur skipa-
sali, Skólavörðustíg 12, Reykjavík.
Sími 621018.
Laugavegur
Verslunarhúsnæði óskast til leigu eða kaups
við Laugaveginn, eða á öðru góðu verslunar-
svæði. Stærð ca. 70 til 150 fm.
Upplýsingar leggist inn á afgreiðslu Mbl.
fyrir 10. mars nk. merkt: „Verslunarhúsnæði
- 10287“.
Laugavegur- Kjörgarður
Til leigu er verslunar- og þjónustuhúsnæði,
124 fm, á 2. hæð.
Upplýsingar í síma 672121.
Atvinnuhúsnæði óskast
Traust stórfyrírtæki óskar að taka á leigu ca
400 fm húsnæði, gjarnan á jarðhæð, helst
með aðstöðu fyrir lítið afgreiðslupláss.
Æskileg staðsetning póstsvæði 105 eða
nágrenni. Langtímaleiga.
Eignasalan,
Ingólfsstræti 12,
símar 19540 og 19191.
VIRKA
Klapparstiq 25 — 27
fiími 24747
—4 »---•
Tvö bútasaumsnámskeið
hefjast þriðjudaginn 14. mars og fimmtudag-
inn 16. mars í Virku, Mörkinni 3.
Kennt er einu sinni í viku kl. 19-22 í 4 vikur.
Upplýsingar í Virku, s. 687477.
Miðborgin -til leigu
Stórglæsileg nýinnréttuð skrifstofuhæð í
lyftuhúsi við Austurstræti er til leigu. Hús-
næðið er 190 fm brúttó á 3. hæð. Laust nú
þegar. Leigist í heilu lagi eða í hlutum.
Ath. hentar t.d. vel lögmönnum - stutt í
Dómhúsið. Nánari upplýsingar gefur:
Fasteignamarkaðurinn hf.,
Óðinsgötu 4, símar 551-1540 og 552-1700.
Skrifstofuhúsnæði -
læknastofur
Til leigu er 1. hæð í hjarta borgarinnar.
Hæðin er 5 herbergi og kaffistofa, um 160
ferm. Leigist í heilu lagi eða í hlutum.
Upplýsingar í símum 31584 og 881133.
Við Grensásveg
Til leigu 365 fm iðnaðarhúsnæði á götuhæð.
Hentar fyrir léttan iðnað, lager eða sem
geymsluhúsnæði. Gott verð.
Upplýsingar í síma 656104 eftir kl. 18.00.
Nýtt skrifstofuhúsnæði
til leigu á góðum stað Mörkinni 3: 93 fm á
2. hæð og 65 fm á 3. hæð sem innréttast
eftir þörfum leigutaka. Tilbúið fyrir 1. apríl.
Fyrir er í húsinu verslunin Virka, Casa, Altak,
Umboðsverslunin Bros, Eldvík og Fasteigna-
salan Valhöll.
Upplýsingar gefur Helgi í síma 687477 eða
heimasíma 75960.
Skrifstofuhúsnæði
Til leigu 100 fm mjög gott skrifstofuhúsnæði
á 2. hæð í hjarta borgarinnar, nálægt Alþingi
ráðhúsi. Tvö einkabílastæði fylgja.
Einnig ca. 30 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð
í Þingholtunum, nálægt ameríska sendiráð-
inu.
Upplýsingar veitir Karl í síma 20160 milli
kl. 13 og 18 í dag og næstu daga.
Smiðjuvegur 2
Til sölu ca. 630 fm mjög gott pláss í þessu
stóra, þekkta verslunarhúsi.
Plássið er 4 bil, milli verslananna GKS og
Bónuss. Gert er ráð fyrir mikilli stækkun bíla-
stæða og bensínstöðvar á auðri lóð fyrir
framan og ofan húsið. Hægt er að skipta
húsnæðinu í tvennt og eins væri hægt að
fá meira lagerrými með plássinu.
Upplýsingar gefur Sverrir á skrifstofutíma,
ekki í síma.
fASJflGH IR FRAMIID j' ) f
FASTEIG NÁ CPMIÐLU'N
SVfRfUA KRiS1jA\SS0\ LOGGiLlU* fAS1fiG*ASAL^4Qp^ CÍMI CQ 77 CQ
SUDURLANDSBRAUT 12. 108 RE YKJAVIK. FAX 68 7072 // 00
Traktorsgrafa
Hveragerðisbær óskar eftir kaupum á trakt-
orsgröfu, árg. 1992-1993. Skilyrði að uppí
kaupin sé tekinn Case 580F traktorsgrafa,
árg. 1982.
Tilboð sendist Hveragerðisbæ, Hverahlíð 24,
810 Hveragerði.
Frekari upplýsingar veitir bæjartæknifræð-
ingur í síma 98-34000.
Bæjarstjórinn í Hveragerði.
Skrifstofa
umboðsmanns Alþingis
verður lokuð vegna flutninga mánudaginn
6. og þriðjudaginn 7. mars. Skrifstofan verð-
ur opnuð í nýjum húsakynnum í Lágmúla 6,
1. hæð, miðvikudaginn 8. mars.
Afgreiðslan verður sem fyrr opin frá kl.
9.00-15.00. Nýtt símanúmer verður
588 1450 og bréfasími 588 2940.
Grænt númer 800 6450.
Húsverndarsjóður
í apríl verður úthlutað lánum úr Húsverndar-
sjóði Reykjavíkur. Hlutverk sjóðsins er að
veita lán til viðgerða og endurgerðar á hús-
næði í Reykjavík, sem hefur sérstakt varð-
veislugildi af sögulegum eða byggingarsögu-
legum ástæðum.
Umsóknum um lán úr sjóðnum skulu fylgja
verklýsingar á fyrirhuguðum framkvæmd-
um, kostnaðaráætlun, teikningar og umsögn
Árbæjarsafns.
Umsóknum, stíluðum á umhverfismálaráð
Reykjavíkur, skal komið á skrifstofu garð-
yrkjustjóra, Skúlatúni 2, 105 Reykjavík, á
tímabilinu 1. til 20. mars 1995.
Menningarsjóður íslands
og Finnlands
Tilgangur sjóðsins er að efla menningar-
tengsl Finnlands og íslands. í því skyni veit-
ir sjóðurinn árlega ferðastyrki og annan
fjárstuðning. Styrkir verða öðru fremur veitt-
ir einstaklingum, stuðningur við samtök og
stofnanir kemur einnig til greina ef sérstak-
lega stendur á.
Umsóknir um styrki úr sjóðnum fyrir síðari
hluta árs 1995 og fyrri hluta árs 1996 skulu
berast sjóðstjórninni fyrir 31. mars 1995.
Áritun á íslandi: Menntamálaráðuneytið,
Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík. Æskilegt er
að umsóknir séu ritaðar á sænsku, dönsku,
finnsku eða norsku. Sérstök umsóknareyðu-
blöð fást í ráðuneytinu.
Stjórn Menningarsjóðs íslands
og Finnlands, 3. mars 1995.