Morgunblaðið - 12.03.1995, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 12.03.1995, Blaðsíða 20
20 B SUNNUDAGUR 12. MARZ1995 MORGUNBLAÐIÐ jh& ■pmjrH im i §g m m A I I \/Cs /K a o HÁR-\\ tískan\\ Dalshrauni 13, Hafnarfirði Hárskerasveinn eða hárgreiðslusveinn ósk- ast til starfa. Hlutastarf kemur til greina. Upplýsingar í síma 50507. Vinnuskóli Reykjavíkur Vinnuskóli Reykjavíkur auglýsir eftir eftirtöld- um starfsmönnum til starfa sumarið 1995: 1. Leiðbeinendum til að vinna með og stjórna vinnuflokkum unglinga. 2. Leiðbeinendum til að starfa með hópi fatlaðra ungmenna, sem þurfa mikinn stuðning í starfi. 3. Yfirleiðbeinendum, sem hafa umsjón með ákveðnum verkefnum eða vinnusvæðum. 4. Starfsmanni til að undirbúa og stjórna fræðslustarfi Vinnuskólans. Leiðbeinendur skulu vera 22 ára og æskileg er uppeldis-, kennslu- og verkmenntun. Starfstíminn er tíu vikur á tímabilinu frá júní til ágúst. Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu Vinnu- skóla Reykjavíkur, Engjateigi 11, sími 588 2590. Þar eru einnig veittar frekari upplýsingar um störfin. Umsóknarfrestur er til 31. mars nk. Vinnuskóli Reykjavíkur. HÁ8KÓUNN Á AKUREYRI Háskólinn á Akureyri Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður við Háskólann á Akureyri: Staða lektors íkennslufræði Æskileg sérsvið eru sérkennslufræði, kennsla yngri barna og kennsluaðferðir í fámennum skólum. Starfsvettvangur er aðallega við kennaradeild. Staða lektors í sálfræði Æskileg sérsvið eru þroskasálfræði og/eða námssálfræði. Starfsvettvangur er aðallega við kennaradeild. Staða lektors f iðnrekstrarfræði - gæðastjórnun Starfsvettvangur er aðallega við rekstrardeild. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um námsferil sinn og störf, svo og vísindastörf sín, ritsmíðar og rann- sóknir. Með umsóknunum skulu send eintök af vísindalegum ritum og ritgerðum umsækj- enda, prentuðum og óprentuðum. Ennfrem- ur er óskað eftir greinargerð um rannsóknir, sem umsækjandi hyggst stunda, verði honum veitt staðan. Laun samkvæmt kjarasamningum Félags háskólakennara á Akureyri. Umsóknir um stöðurnar skulu hafa borist Háskólanum á Akureyri fyrir 25. mars nk. Upplýsingar um störfin gefa forstöðumenn viðkomandi deilda eða rektor í síma 96-30900. Háskólinn á Akureyri. Q? Afleysingastarf Reykjavíkurborg auglýsir eftir starfsmanni með menntun og reynslu á sviði safnamála og/eða rekstrarmála til þess að gegna starfi forstöðumanns Árbærjarsafns, borgarminja- varðar, í afleysingum í 8 mánuði. Viðkomandi þarf að geta hafið störf hið fyrsta. Upplýsingar um starfið og launakjör veitir borgarminjavörður í síma 875412 eða 985-54413. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Ráðhúsi, fyrir 20. mars nk. Háskólinn á Akureyri Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður við Háskólann á Akureyri - starfsvettvang- ur er aðallega við heilbrigðisdeild: Staða lektors í hjúkrunarfræði Æskilegt sérsvið er hand- og lyflækningahjúkrun. Hálf staða lektors í hjúkrunarfræði Hálf staða lektors f hjúkrunarfræði Æskilegt sérsvið er geðhjúkrun. Hálf staða lektors í hjúkrunarfræði Æskilegt sérsvið er barnahjúkrun. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um námsferil sinn og störf, svo og vísindastörf sín, ritsmíðar og rann- sóknir. Með umsóknunum skulu send eintök af vísindalegum ritum og ritgerðum umsækj- enda, prentuðum og óprentuðum. Ennfrem- ur er óskað eftir greinargerð um rannsóknir, sem umsækjandi hyggst stunda, verði honum veitt staðan. Laun samkvæmt kjarasamningum Félags háskólakennara á Akureyri. Umsóknir um stöðurnar skulu hafa borist Háskólanum á Akureyri fyrri 25. mars nk. Upplýsingar um störfin gefa forstöðumaður heilbrigðisdeildar eða rektor í síma 96-30900. Háskólinn á Akureyri. Hér með er auglýst laust til umsóknar starf tómstunda- f ulltrúa í Arnardal Um er að ræða 100% starf til eins árs til að byrja með, frá og með 1. maí næstkom- andi að telja. Starfið felst í vinnu með ungl- ingum, umsjón með leikjanámskeiðum yfir sumarið, skipulagningu og framkvæmd vetr- arstarfs í Arnardal o.fl. Vinnutími verður óreglulegur, en miðast við frá kl. 8-16 yfir sumarið og frá kl. 13 yfir vetrartímann. Laun eru samkvæmt kjara- samningum Akraneskaupstaðar og STAK. Nánari upplýsingar veitir Einar Skúlason, rekstrarstjóri Arnardals, í síma 12785. Umsóknum skal skila á bæjarskrifstofuna, Kirkjubraut 28, Akranesi, eigi síðar en föstu- daginn 17. mars nk. Bæjarstjórinn á Akranesi. Sérverslun Fyrirtækið er sérverslun, miðsvæðis í Reykja- vík, með vandaðar og fallegar vörur. Starfið fellst í afgreiðslu og sölu í verslun- inni, en auk þess verður viðkomandi að geta gengið í almenn skrifstofustörf. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu þjónustulundaðir með fágaða framkomu. Æskilegur aldur er 25-40 ára. Um heilsdagsstarf er að ræða. Umsóknarfrestur er til og með 15. mars nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofunni frá kl. 9-14. Skólavörðustlg 1a - 101 Reykjavlk - Slmi 621355 Delta hf. óskar eftir að ráða starfsfólk í eftirtalin störf: Lyfjafræðing á rannróknarstofu. Meinatækni/líffræðing á rannsóknarstofu. Aðstoðarmann í blöndun í framleiðsludeild. Um framtíðarstörf er að ræða. Reyklaus vinnustaður. Umsóknir, er tilgreini menntun og fyrri störf, óskast sendar til Delta hf., pósthólf 420, 222 Hafnarfirði, fyrir 18. mars nk. Öllum umsóknum verður svarað. Reykjavíkurvegi 78, Hafnarfirði. Skrifstofustjóri Siglufjarðarkaupstaður óskar að ráða í starf skrifstofustjóra. Skrifstofustjóri er yfirmaður skrifstofuhalds bæjarins. Hann er staðgengill bæjarstjóra og situr fundi bæjarráðs og bæjarstjórnar og ritar fundargerðir. Starfið • Umsjón daglegra fjármála, bókhalds, reikningagerðar og innheimtu. • Gerð greiðsluáætlana og kostnaðareft- irlit. • Ábyrgð á launavinnslu og skýrslugerð. • Ýmis sérverkefni í samráði við bæjar- stjóra, s.s. við uppbyggingu ferðaþjónstu og fleiri hagsmunamál bæjarins. Hæfniskröfur Við leitum að einstaklingi með menntun og/eða reynslu á sviði rekstrar og stjórnun- ar. Hann þarf að vera ákveðinn og stjórnsam- ur en einnig eiga auðvelt með mannleg sam- skipti. Viðkomandi þarf að sýna frumkvæði og ábyrgð í starfi. Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon hjá Ráðgarði frá kl. 9-12. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs, merktar: „Siglufjörður", fyrir 18. mars nk. RÁÐGARÐUR hf. ST7ÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐG ÍÖF rlóatúni 17, simi 561 6688.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.