Morgunblaðið - 22.03.1995, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.03.1995, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1995 3 f/1 i f(J r/f li,/i MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuleysið í mars 5,7% af mannafla AÐ meðaltali voru 7.252 manns atvinnulausir í febrúarmánuði samkvæmt skráningu vinnumála- skrifstofu félagsmálaráðuneytis- ins, en það jafngildir 5,7% atvinnu- leysi af mannafla á vinnumarkaði. Atvinnuleysið minnkaði frá jan- úarmánuði er það var 6,8% af mannaflanum og það er einnig minna en í febrúarmánuði í fyrra er það var 5,9% af mannafla á vinnumarkaði. Atvinnuleysið skiptist þannig á milli kynja að karlar voru 3.835 sem jafngildir 5,1% og atvinnu- lausar konur voru 3.417 eða sem jafngildir 6,4%. Atvinnuleysi minnkar alls staðar á landinu, en mest hlutfallslega minnkar það á Austurlandi og minnst á höfuð- borgarsvæðinu. Nú í febrúar er minna atvinnuleysi á Norðurlandi eystra, höfuðborgarsvæðinu og Vesturlandi, en meira annars stað- ar. Atvinnuleysi kvenna minnkar meira en atvinnuleysi karla. Svipað atvinnuleysi verður í marz í frétt frá vinnumálaskrifstof- unni segir að síðastliðin tíu ár hafí atvinnuleysi minnkað að með- altali um 25% milli janúar og febr- úar. Fækkunin nú sé rúm 16% og megi rekja það til minni bol- fískafla í febrúar en áður, auk þess sem margt skólafólk hafi komið út á vinnumarkaðinn í mán- FRÉTTIR Atvinnuleysi í des.'94, jan. og feb. 1995 Hlutfall atvinnulausra 3^ \ af heildarvinnuaflí Á höfuðborgarsvæðinu standa 4.063 atvínnulausir á bak við töluna 5,4% í febrúar og fækkaði um 241 frá þvi íjanúar. Allsvoru 7.252 atvinnulausirá landinu öllu í febrúar og hafði fækkað um 1.378 fráþvíí janúar. LANOS- uðinum. Vinnumálaskrifstofan tel- ur að búast megi við svipuðu at- vinnuleysi í marsmánuði og í febr- úar og ef til vill að það aukist eitt- hvað og verði á bilinu 5,6-6%. .Atvinnuleysi á einstökum land- svæðum í febrúarmánuði var þannig að það var mest á Norður- landi eystra 7,1%. Á Austurlandi var atvinnuleysið 6,7% og á Suður- landi og Norðurlandi vestra 6,6%. Atvinnuleysið var 5,7% á Suður- nesjum, 5,4% á höfuðborgarsvæð- inu, 4,7% á Vesturlandi og minnst á Vestfjörðum 3,1%. EIGNAHOLLIIM Suðurlandsbraut 20, 3. hæð 68 00 57 3ja herb. Raðhús óskast í skipt- um fyrir stórgl. 4ra herb. fb. í lyftuhúsn. með bílsk. Reykjavik. Erum með aðila sem leitar að góðri íb. allt að 100 fm, helst með miklu áhv., helst Byggsj. Milligjöf yrði staðgr. 3ja herb. í Rvik - góð út- borgun. Óskum eftir góðri 3ja herb. íb. í Reykjavík. Mjög góð útb. + yfirtaka á byggsjlánum. 2ja herb. Þangbakki. Góð 63 fm íb. á 2. hæð. Falleg eldhúsinnr. og rúmg. svefnherb. með góðum fataskáp. Áhv. góð lán. V. 5,6 m. Framnesvegur. stórgiæsi- leg nýuppg. ca 60 fm íb. á jarð- hæð í stórgl. húsi. Áhv. 2,9 millj. Verð 5,5 millj. Kríuhólar. Rúmg. 63 fm íb. á 7. hæð í góðu lyftuh. Vfirb. sval- ir. Fráb. útsýni. Sameign í topp- standi. Athyglisvert verð 4,9 millj. Vallarás. Glæsil. ca48fm einstaklíb. með mjög góðum innr. Byggsjlán til 40 ára 1,9 millj. Ásett verð 4,2 millj. Austurströnd. Góð 2ja herb. íb. í góðu lyftuhúsn. Stór stofa, svefnherb. með góðum fataskáp- um. Ágætis innr. Góð lán áhv. Verð 5,7 millj. Eskihlið. Góð 65 fm íb. á 3. hæð með sérherb. í risi í endurn. fjölbhúsi. Áhv. 4,1 millj. V. 5,7 m. Furugrund - Kóp. Mjög falleg 2ja herb. íb. f 3ja hæða blokk. Öll íb. er nýmáluö. Góðar innr. Allt í góðu standi. Góð byggsj- lán áhv. Verð 5,7 millj. Hringbraut. Stórgi. íb. með nýjum innr. (parket, flísar, baðherb. uppgert). Mjög góð eign. Áhv. 2,8 millj. byggsj. Verð 5,2 millj. Ath. mögul. á góðum stað- grafslætti. Kambsvegur. stórgi. 100 fm íb. á jaröhæð i þríb. Allar innr. nýjar (flísar, hleðsluglero.fl). Áhv, 4,4 m. Eiðistorg. Mjög góð íb. á 3. hæð með bílgeymslu með stórgl. útsýni. Góðar innr. t.d. parket, marmari o.fl. Tvennar svalir. Ath. fæst á góðu verði. Njálsgata. Stórgl. nýuppgerð 4ra herb. íb. með sérinng. Allar innr. nýjar. Góð lán áhv. 4,5 millj. Rauðhamrar. Giæsii. 121 fm íb. á 1. hæð með bílsk. Parket á öllu. Fráb. innr. Allt nýtt. Áhv. húsbr. 5,8 millj. Verð 11,5 millj. Asparfell. Góð 3ja herb. 75 fm íb. Rúmg. herb. og stórt eldhús. Gömlu 40 ára lánin áhv. 3,5 millj. Verð 5,7 millj. Engihjalli. Stórgl. 78 fm íb. á 7. hæð. Góðar svalir með fráb. útsýni. mjög góð eign. Verð sem kemur á óvart. Krummahólar. Góð ca 70 fm íb. Ágætis innr. Suðursv. Þvhús á hæðinni. Öll sameign hefur ver- ið endurn. Áhv. ca 3 millj. byggsj. Verð 6,3 millj. Þverholt. Stórglæsil. „penthouse“-íb. á tveimur hæðum. Parket á öllu. Ný eldhinnr. Stórglæsil. eign. Húsbr. 6 millj. Fífusel. Stórgl. eign á 3. hæð í mjög góðu fjölb. Allar innr. 1. fl. Parket á gólfi alls staðar. Áhv. byggsj. 3,7 millj. Verð 7,5 millj. Suðurhvammur - Hf. Séri. glæsil. 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð í glæsil. fjölb. Parket, flísar. Nýjar innr. Áhv. 5,2 millj. byggsj. til 40 ára. Verð 9,4 millj. Sólheimar 23. Góð 85 fm íbúð í einu vinsælasta Sérbýli - einbýli fjölb. í Reykjavík. 2 rúmg. svefnherb. Yfirbyggðar sval- ir. Mögul. á húsbr. 4,7 millj. Garðhús. Stórgl. endar- aðhús í smfðum. íb. er á tveimur hæðum ásamt innb. Lækjarkinn - Hf. stórgi. 80 bílsk. Ath. sjón er sögu ríkari. fm íb. m. góðum lánum. Parket, flísar. Fráb. innr. Rúmg. herb. Góðir skápar. Stórar svalir í suð- ur. Sérgeymsla. Áhv. ca 4,0 millj. húsbr. og byggsj. Verð 6,5 millj. Kaplaskjólsvegur. stór- glæsileg 77 fm íb. á 2. hæð í mjög góðu fjölb. Ný eldhinnr. Björt og falleg íb. Verð 6,9 millj. Kambsvegur. Mjög góð ca 80 fm 3ja-4ra herb. íb. á efstu hæð í góðu þríb. Dökkt parket á gólfum. Áhv. byggingarsj. 3,3 m. Lindarsel. Stórgl. ca 300 fm einb. með ca 50 fm tvöf. bílsk. Ýmís skipti koma til greina. Berjarimi 55-57. Höfum fengið í sölu parhús sem er að hluta til tilb. u. trév. Ásett verð 8,4 millj. Einimefur. Stórgl. ca 300 fm einb. með innb. bílsk. Glæsil. innr. 5 svefnherb., 3 stofur, 3 snyrtingar. Mikið áhv. Ath. eign sem kemur mjög á óvart. 4ra herb. I Sunnuflöt - Gbæ. Glæsilegt einb. m. tvöf. bílsk. ca 200 fm. 2 stofur, rúmg. herb. Mikið áhv. Verð 15,9 millj. Asparfell. Stórgl. íb. á 6. hæð m. bílsk. Fráb. innr. t.d. dökkt parket, flísar o.fl. Tvennar svalir. Áhv. 4,7 m. Réttarholtsvegur. 130 fm fallegt raðhús. Eldhúsinnr. ný m. nýjum tækjum (uppþvottav.) 4 svefnherb. Góð stofa. Góð lán áhv., byggsj. Hraunbær. Giæsil. ca lOOfm íb. á 3. hæð í einu snyrtil. fjölb. í Hraunbæ. Björt og falleg íb. með góðum innr. Verð 7,4 millj. • Simon Ólason, hdl. Hilmar Viktorsson, viðskiptafr. Jóhann Friðgeir, sölustj. Sigurjón Torfason, sölumaður Kristín Höskuldsdóttir, ritari Ræstingar- og öryggis- gæslufyrirtæki Taxtar hækka í kjölfar kjarasamninga NOKKUR fyrirtæki sem bjóða ræstingarþjónustu eða annast ör- yggisgæslu hafa ákveðið að hækka þjónustutaxta sína í kjölfar nýgerðra kjarasamninga á al- mennum vinnumarkaði. Sum fyrir- tæki miða taxta sína við þróun vísitölu. Að sögn Gests Þorsteinssonar hjá Ræstingaþjónustunni Hreint hf. eru laun yfir 70% af rekstrar- kostnaðinum og taka samningsá- kvæði fyrirtækisins mið af ákveðn- um launatöxtum. Sagði hann að þegar þeir hækkuðu þýddi það hærra innkaupsverð fyrir fyrir- tækið á því vinnuafli sem það seldi út. „Við sáum fram á að ef við ættum að bera þessa launahækk- un færum við á hausinn," sagði hann. Hreint hf. hefur hækkað ræstingarþjónustu sína um 6,915% en hins vegar tekur það sjálft á sig kostnað vegna sérkja- rasamninga vegna næturvarð- manna. Guðbergur Birkisson, fram- kvæmdastjóri Ræstitækni hf. segir að fyrir dyrum standi að hækka taxta fyrirtækisins í samræmi við launahækkanir hjá Verkakvenn- afélaginu Framsókn eins og kveð- ið sé á um í þjónustusamningum Ræstitækni. Guðbergur sagði úti- lokað fyrir fyrirtækið að bera sjálft alla launahækkunina og óhjá- kvæmilegt sé að þessar hækkanir fari að einhverju leyti út í verðlag- ið. Taxtar Vara fylgja launavísitölu Þjónustutaxtar öryggisþjón- ustufyrirtækisins Vara hækka ekki í einu stökki í kjölfar kjara- samninganna heldur fylgja launa- vísitölu, að sögn Viðars Ágústs- sonar, framkvæmdastjóra Vara. Fram kom í Morgunblaðinu í síð- ustu viku að öryggisgæslu- og ræstingataxtar hjá Securitas hækka í kjölfar launahækkana sem samið var um á almenna vinnumarkaðinum. „Við höfum ákvæði í samning- um við okkar viðskiptavini að taxt- arnir hækki með launavísitölu. Það gerist því ekki snöggt heldur fara breytingarnar, til hækkunar eða lækkunar, eftir almennum launat- öxtum í landinu," sagði Viðar. * Til sölu í Hafnarfirði Ölduslóð. Góð 2ja herb. 57 fm ósamþykkt íbúð á neðri hæð. Sérinng. Laus strax. Verð 3,5 millj. Suðurgata. Vandað steinhús. 4ra herb. íbúð á efri hæð og 2ja herb. íbúð á neðri hæð. Bílskúr. Laus strax. Öldutún. Gott steinhús með 5 herb. 100 fm íbúð á efri hæð og 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Hentar einnig sem einbýlishús. Afgirt lóð með miklum trjágróðri. Álfaskeið. Falleg 4ra herb. efri sérhæð í tvíbhúsi. Geymsluris. Stórt herb. í kj. Laus strax. Verð 7,5 millj. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, sími 50764.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.