Morgunblaðið - 22.03.1995, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 22.03.1995, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1995 45 FÓLKí FRÉTTUM Traustasta hjónabandið TÍMARITIÐ People efndi til skoðana- könnunar meðal lesenda sinna ekki alls fyrir löngu þar sem spurt var um menn og málefni í heimi Hollywood- stjarna og skemmtiiðnaðar. I könnun- inni kom meðal annars fram að yfir- gnæfandi meirihluti aðspurðra taldi Paul Newman traustasta eiginmann- inn í Hollywood og kona hans, Joanne Woodward, var að mati lesenda People talin tryggasta eiginkonan. Þessi niðurstaða kemur fáum á óvart énda hafa þau hjón verið gift í 37 ár og fer fáum sögum af misklíð þeirra í milli úr þessari löngu sambúð. Sjálfsagt kemur það heldur ekki á óvart að menn höfðu minnsta trú í á hjónabandi Michael Jackson og & Lisu Marie Presley, en um 75 |* prósent aðspurðra töldu að það hjónaband væri dæmt til að mistakast. Spurt var um hvern menn vildu helst heyra syngja í baðinu sínu og k hlaut Whitney Houston flest at- kvæði karlmannanna og Michael Vt Bolton varð hlutskarpastur ÍMBk meðal kvenna. PAUL Newman og Joanne Woodward eru traustustu hjónin í Hollywood að mati lesenda tímaritsins People. ►HIN íðilfagra fyrirsæta Claudia Schiffer leið um sali í kvöld- og hanastéls- klæðnaði og lagði þannig sitt af mörkum þegar Carl Lagerfeld kynnti sitt inn- legg í haust- og vetrartísk- una 1995 í París síðastliðinn fimmtudag. RODD Michael Boltons höfðar mest til kvenna. FLESTIR karlmannanna vildu heyra Whitney Hou- ston syngja í baðinu sínu. FÆSTIR höfðu trú á hjónabandi Lisu Presley og Michaels Jackson. LEIKLISTARSTUDIO Eddu Björgvins <& Císla Rúnars ->a, Að vera eða ekki vera?- -ja, gu W I>að er enginn spurning " Skemmtileg námskeið í tjáningu og hagnýtri leiklist. Aukanámskeib í maí vegna mikillar eftirspurnar - sími 588-2545, 15-20% afsláttur af rúmdýnum í sýningarsal 15-20% afsláttur af höfðagöflum, náttborðum og kommóðum úr basti. Sófarúm með dýnu og rúmteppasetti kr. 39.920 15-20% afsláttur af hvíldarstólum. 30% afsláttur af amerískum handklæðum 20-50% afsláttur af rúmteppasettum og gardínum. Þríréttaður kvöldvorðui* # á tilboðsverði kl. 18—20, |i,.ajVW ætlað leikliúsgestum, á aðeins kr. 1.860 HEILSUBOTAR- DAGAR REYKHÓLUM í SUMAR UPl'LÝSINGASÍMl 554-440 KW MILLl KL. 18-20 VIRKA DAGA SIGRÚN OLSEN OG l’ÓRIR BARDDAL Borðapantanlr í síma 624455 20% afsláttur af amerískum eldhúsborðum og stólum. 50% afsláttur af ýmsum útlitsgölluðum svefnherbergishúsgögnum Langholtsvegi 111 sími 91-680 690 kjarni málsins! Marco húsgagnaverslun — ...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.