Morgunblaðið - 22.03.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 22.03.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1995 51 DAGBÓK VEÐUR 22. MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóó m Fjara m Sólrls Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.51 0,6 9.57 3,7 16.07 0,7 22.27 3,7 7.22 13.33 19.46 6.05 ISAFJÖRÐUR 6.06 0,2 11.56 1,8 18.17 0,3 7.27 13.39 19.54 6.11 SIGLUFJÖRÐUR 2.06 i3 8.14 0,1 14.44 1,2 20.36 0,3 7.09 13.21 19.35 5.52 DJÚPIVOGUR 1.02 0£ 6.56 Í8 13.10 0,3 19.28 1,9 6.52 13.04 19.17 5.34 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru (Mornunblaðið/Siómælinaar Islands) \ *é * * Ri9nin9 * í í * é*í’í Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað r/ Skúrir Slydda \J Slydduél Snjókoma Él ■J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyik, heil fjöður er 2 vindstig. 10° Hitastig b Þoka Súld Yfirlit á hádegi í gær VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Suðaustur af Hvarfi er heldur vaxandi 964 mb lægð sem þokast norð-norðaustur. Vaxandi lægðardrag á Grænlandssundi fer all- hratt norðaustur. 1037 mb hæð er yfir Bret- landseyjum. Spá: Sunnan stinningskaldi og rigning vestan- lands en sunnan- og suðvestan kaldi eða stinn- ingskaldi um landið austanvert. Gengur í suð- vestan stinningskalda eða allhvasst síðdegis með kólnandi veðri og éljum um landið vestan- vert og einnig á annnesjum norðanlands. Á Austurlandi léttir til en suðaustanlands verða skúrir. Hiti á bilinu 0 til 5 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fimmtudag: Suðvestan- og sunnanátt, kaldi eða stinningskaldi. Él sunnan- og vestanlands en úrkomulaust annars staðar. Frost 2 til 3 stig. H Hæð L Lægð KuldaskiT Hitaskil__________________Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Viðáttumikil lægð SA af Hvarfi þokast til NNA og vaxandi lægðardrag á Grænlandssundi hreyfist til NA. Hæð yfir Bretlandseyjum. Föstudag: Norövestan- og norðanátt, víðast kaldi. Él vestan- og norðanlands en úrkomulaust á suðaustur- og austurlandi. Frost 5 til 6 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Fært er um Suður- og Vesturland. Fært er í Dali um Heydal, og verið að moka fyrir Gils- fjörð. Á Snæfellsnesi er Fróðárheiði ófær. Þung- fært er um Hálfdán og Kleifaheiði, en fært á milli Flateyrar og Þingeyrar, einnig til Hólmavík- ur og verið að moka veginn um Isafjarðardjúp. Norðurleiðin er fær til Siglufjarðar og Akur- eyrar. Frá Akureyri er fært til Ólafsfjarðar og um Víkurskarð til Húsavíkur og Raufarhafnar. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 3 rigning Glasgow 7 skýjað Reykjavík 6 súld Hamborg 8 hálfskýjað Bergen 4 hálfskýjað London 9 léttskýjað Helsinkl 1 alskýjað Los Angeles 14 rigning Kaupmannahöfn 7 léttskýjað Lúxemborg 5 hálfskýjað Narssarssuaq -8 alskýjað Madríd 16 lóttskýjað Nuuk -14 léttskýjað Malaga 16 þokumóða Ósló 7 léttskýjað Mallorca 17 skýjað Stokkhólmur 2 snjóél Montreal vantar Þórshöfn vantar NewYork 9 alskýjað Algarve 19 skýjað Oriando 13 heiðskírt Amsterdam 7 haglél París 8 skýjað Barcelona 13 hálfskýjað Madeira 21 hálfskýjað Berlín 7 skýjað Róm 13 lóttskýjað Chicago 2 skýjað Vfn 4 skúr Feneyjar 13 heiðsk/rt Washington vantar Frankfurt 6 skúr ó síð. klst. Winnipeg 1 alskýjað Krossgátan LÁRÉTT: 1 krummi, 4 álút, 7 8tygg. 8 gangi, 9 laun- ung, 11 lögmætt, 13 sála, 14 oddhvasst ís- stykki, 15 gaffal, 17 glötuð, 20 lágvaxin, 22 (jósfærið, 23 blaði, 24 hima, 25 fugl. LÓÐRÉTT: ákaflega, 2 rysjuveður, 3 vætla, 4 vegur, 7 sjór, 9 hlfft, 10 matur, 13 fæða, 15 málmur, 1 ákaflega, 2 rysjuveður, 3 vætla, 4 vegur, 7 sjór, 9 hlíft, 10 matur, 13 fæða, 15 málmur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: - 1 kunngerir, 8 letur, 9 iðnar, 10 Rín, 11 norpa, 13 senna, 15 hollt, 18 frísk, 21 ell, 22 látum, 23 erill, 24 banastund. Lóðrétt: - 2 urtur, 3 nýrra, 4 gefins, 5 innan, 6 flón, 7 orka, 12 pól, 14 eir, 15 hola, 16 litla, 17 temja, 18 flest, 19 ísinn, 20 kúla. í dag er miðvikudagur 22. mars, 81. dagur ársins 1995. Orð dags- ins er: Því að náð Guðs hefur opinberast til sáluhjálpar öllum bænir kl. 12.10. Orgel- leikur frá kl. 12. Léttur hádegisverður á kirkju- lofti á eftir. Hallgrímskirkja. ... Föstumessa kl. 20.30.'^, Sr. Karl Sigurbjömsson. monnum. (Tít. 2, 11.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Jón Baldvinsson og Halldór Jónsson til löndunar. Út fór portúg- alski togarinn Inacio Cuna. Væntanlegir voru færeyski togarinn Ran og Víðir EA til viðgerða. Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom rússneska skip- ið Shyau Lybg. Hof- sjökull fór á strönd. Fréttir Bóksaia Félags kaþól- skra leikmanna er opin í dag kl. 17-18. Langholtskirkja. Panta þarf tíma í hárgreiðslu og snyrtingu í dag kl. 11-12 í dag í síma 689430. Mannamót Gjábakki. Einmánaðar- fagnaðurinn hefst kl. 14 í Gjábakka. Fjölbreytt dagskrá sem er öllum opin. Vöfflukaffi. Bólstaðarhlíð 43. Á fimmtudögum er dans- aður Lance kl. 14-15 og er öllum opið. Vitatorg. Létt leikfimi fimmtudag kl. 11. Kársnessókn. Opið hús fyrir eldri borgara í safn- aðarheimilinu Borgum á morgun kl. 14-16.30. Neskirkja. Kvenfélag Neskirkju hefur opið hús í dag kl. 13-17 í safnað- arheimilinu. Kínversk leikfimi, kaffi og spjall. Fótsnyrting og hár- greiðsla á sama tíma. Kóræfing Litla kórs kl. 16.15 og eru nýir félagar velkomnir. Umsjón Inga Backman og Reynir Jón- asson. Þórunn Freyja Stefáns- dóttir. Undirleikari: Kol- brún Ósk Óskarsdóttir. Stokkseyringar í Reykjavík halda árshá- tíð sína nk. laugardag sem hefst með borðhaldi kl. 20. Húsið opnar kl. 19.15. Uppl. í símum 40307 og 37495. Digranesprestakall. Kirkjufélagsfundur í safnaðarsal Digranes- kirkju kl. 20.30. Gestur: Jón Helgason alþingis- maður. Kaffiveitingar, helgistund. Öldungaráð Hauka verður með spilakvöid í kvöld kl. 20.30 í sam- komusal Haukahússins, í Hafnarfirði. Gerðuberg. Á morgun kl. 8.50 er sund í Breið- holtslaug. Helgistund kl. 10.30. Kl. 12.30 spila- mennska, keramik og páskaföndur er að hefj- ast. Umsjón Jóna Guð- jónsdóttir. Ný Dögun, samtök um sorg og sorgarvið- brögð er með opið hús í Gerðubergi á morgun fimmtudag kl. 20-22. Svala Jónsdóttir frá Tryggingastofnun mun svara fyrirspumum um tryggingamál. ITC-deildin Melkorka heldur fund í kvöld kl. 20 í rútu sem fer austur fyrir fjall. Farið frá Gerðubergi. Uppl. í s. 73379 og 679827. Kirkjustarf Áskirkja. Samveru- stund fyrir foreldra ungra bama í dag kl. 13.30-15.30. Starf 10-12 ára kl. 17. Föstumessa kl. 20.30. Háteigskirkja. Kvöld- og fyrirbænir kl. 18. Langholtskirkja. Kirkjustarf aldraðra. Samvemstund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Föndur, spil, létt- ar leikfimiæfingar, kór- söngur, ritningalestur, bæn. Kaffiveitingar. Föndurkennsla kl. 14-16.30. Aftansöngur# kl. 18. Neskirkja. Föstumessa kl. 20. Selljarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimili. Árbæjarkirkja. Opið hús fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30. Fyrir- bænastund kl. 16. TTT- starf kl. 17-18. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Sr. Jónas Gíslason vígslu- biskup flytur stutta hug- vekju. Tónlist, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður. TTT- starf 10-12 ára kl. 17. Digraneskirkja. Bæna- guðsþjónusta kl. 18. Fella- og Hólabrekku- sóknir. Helgistund í Gerðubergi fímmtudaga kl. 10.30. Hjallakirkja. Samvem- stund fyrir 10-12 ára böm í dag kl. 17. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Tekið á móti fyrirbænum í s. 670110. Æskulýðs- fundur kl. 20. Kópavogskirkja. 10-12 ára starf f Borg- um kl. 17.15-19. Kyrrð- ar- og bænastund kí. 18. Kvenfélag Kópavogs heldur aðalfund sinn í Félagsheimili Kópavogs fimmtudaginn 23. mars kl. 20.30. Einsöngur: Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra. Opið hús kl. 13.30-16.30. Dómkirkjan. Hádegis- Hafnarfjaröarkirkja. Kyrrðarstund í hádegi. Léttur málsverður á eftir í safnaðarathvarfinu, Suðurgötu 11. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SlMAR: Skiptiborð: 569 1100. Augiýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SlMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþrðttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBLÞCENTRUM.IS / Askriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. j j M • R|S0R FATASKÁPUR RIS0R Ris0r HLJÓMTÆKJA- BÓKAHILLA VERÐ KR. 62.900,- STGR. SKAPUR Verð kr. 26.790,- stgr. VERD KR. 36.955,-stgr. EINNIG HANNE BÓKAHILLA Kr. 19.950, - stgr. HUSGAGNAVERSLUNIN LÍNAN SUÐURLANDSBRAUT 22 • SÍMI 5 5 3 60 II og 553 7I00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.