Morgunblaðið - 22.03.1995, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ
44 MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1995
Stóra sviðið:
Söngleikurinn
• WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við
tónlist Leonards Bernsteins
Kl. 20.00: - 8. sýn. á morgun uppselt - fös. 24/3 uppselt - fös. 31/3 uppselt -
lau. 1/4 örfá sæti laus - sun. 2/4 uppselt - fös. 7/4 örfá sæti laus - lau. 8/4
, uppselt - sun. 9/4 örfá sæti laus.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
• FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí
Kl. 20.00: Lau. 25/3 laus sæti v/forfalla - sun. 26/3 - fim. 30/3 - fim. 6/4.
• SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz
Byggt á ævintýri H.C. Andersen.
Sun. 26/3 kl. 14 - sun. 2/4 kl. 14 - sun. 9/4 kl. 14.
Smíðaverkstæðið:
Barnaleikritið
• LOFTHRÆDDI ÖRNINN HANN ÖRVAR
eftir Stalle Arreman og Peter Engkvist
Lau. 25/3 kl. 15. Miðaverð kr. 600.
• TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright
Kl. 20.00: Á morgun uppselt - fös. 24/3 uppselt - lau. 25/3 uppselt - sun.
26/3 uppselt - fim. 30/3 uppselt fös. 31/3 uppselt lau. 1/4 uppselt - sun. 2/4
uppselt - fim. 6/4 - fös. 7/4 uppselt - lau. 8/4 uppselt - sun. 9/4 uppselt.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Listaklúbbur Leikhúskjallarans
• DÓTTIRIN, BÓNDINN OG SLAGHÖRPULEIKARINN
eftir Ingibjörgu Hjartardóttur Sun. 26/3 kl. 16.30.
GJAFAKORT íLEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00
til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga.
Tekið á móti simapöntunum virka daga frá kl. 10.00.
Íirírna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta.
LEIKFELAG REYKJAVIKUR
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:
• Söngleikurinn KABARETT
Sýn. fim. 23/3 fáein sæti laus, lau. 25/3 næst síðasta sýning, fös. 31/3 síö-
asta sýning.
• LEYNIMELUR 13
eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage.
Aukasýningar vegna mikillar aðsóknar, fös. 24/3 næst síðasta sýning, lau. 1/4
síðasta sýning. Allra síðustu sýningar.
• DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander.
6. sýn. sun. 26/3, græn kort gilda, fáein sæti laus, 7. sýn. fim. 30/3, hvít kort
gilda, 8 sýn. fös. 7/4, brún kort gilda.
Norræna menningarháti'ðin SÓLSTAFIR
Stóra svið kl. 20:
Frá Finnlandi, hópur Kenneth Kvarnström sýnir ballettinn:
• „... AND THE ANGELS BEGAN TO SCREAM“ og
CARMEN?!
Frá Noregi, hópur Inu Christel Johannessen sýnir ballettinn:
• „ABSENCE DE FER“
Sýningar í kvöld, - miðaverð 1.500.
LITLA SVIÐIÐ kl. 20:
• FRAMTÍÐARDRAUGAR eftir Þór Tulinius
Sýn. í kvöld uppselt, fim. 23/3 uppselt, lau. 25/3 fáein sæti laus, sun. 26/3,
mið. 29/3.
Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf!
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma
680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta.
eftir Verdi
Sýning fös. 24. mars, su. 26. mars, fös. 31. mars og lau. 1. apríl.
Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningardag.
Sýningar hefjast kl. 20.
Munið gjafakortin - góð gjöf!
Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20.
Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta.
• DJÖFLAEYJAN eftir Einar Kára-
son og Kjartan Ragnarsson.
Frums. fös. 24/3 kl. 20.30 nokkur
sæti laus! lau. 25/3 kl. 20.30 nokkur
sæti laus! Fös. 31/3 kl. 20.30, lau. 1/4
kl. 20.30.
Miðasalan opin virka daga kl. 14-18,
nema mánud. Fram að sýningu sýning-
ardaga. Sími 24073.
Leikfélag Kópavogs
Félagsheimili Kópavogs
Á GÆGJUM
eftir Joe Orton.
Sýn. fös. 23/3 kl. 20.
Miðapantanir í sima 554-6085
eða í símsvara 554-1985.
r£0/| ■■ 11
l-raml/nlliin
!■■■■■■■■■■■
S S U3
SuðurverL Stigahlíð 45, sími 34852
.V Frí íHkiíi
Ahlútwrkort
> Frí 'jtíokkun *
Ljósmyndastofa
Gunnars Ingimarssonar
FÓLK í FRÉTTUM
BRUCE Wayne verður ástfanginn af sálfræðingi sem leikinn
er af Nicole Kidman. Hún er gagntekin af Leðurblökumanninum.
Leðurblökumaðurinn
í nýjum búningi
►Þ AÐ HEFUR varla farið
framhjá mörgum að ný kvik-
mynd um Leðurblökumanninn
eða „Batman" er í bígerð og
væntingar miklar. Töluverð hlut-
verkaskipti hafa átt sér stað og
má nefna að Val Kilmer leysir
Michael Keaton af hóimi sem leð-
urblökumann og í ieikstjórastóln-
um situr Joel Schumacher í stað
Tims Burtons áður.
Nýjum mönnum fylgja vita-
skuld nýjar áherslur. Þegar
Schumacher skapaði útlit
borgarinnar Gotham að þessu
sinni miðaði hann við upphaflegu
skemmtisögurnar um Leður-
blökumanninn, skræður sem
orðnar eru 56 ára gamlar. Tim
Burton miðaði hins vegar við
„Svörtu riddara“-sögurnar frá
1986, þar sem umgjörðin er mun
nútímalegri og ekki jafn litrík.
Það er þó margt sem ber vott
um nútímann. Til að mynda er
Robin, hjálparhella Leðurblöku-
mannsins, með eyrnalokk og ek-
ur um á Harley og búningur
Leðurblökumannsins er með
mýkri útlínum. Afraksturinn
gæti orðið mynd sem er ekki
jafn skuggaleg og fyrstu tvær
myndirnar um Leðurblökumann-
inn. Þrátt fyrir það „eru þetta
ekki kærleiksbirnirnir,"
segir Schumacher. „Leðurblöku-
maðurinn verður alltaf spenn-
andi.“
TOMMY Lee Jones leikur
Tvö-fés sem er tvískiptur í
bókstaflegri merkingu þess
orðs og á tvær kærustur fyrir
hvorn hluta.
JIM CARREY fer á kostum
sem endranær í hlutverki
Gátusmiðsins.
VAL KILMER tekur sig vel út í búningi Leðurblökumannsins.
Morgunblaðið/J6n Svavarsson
ÓSKAR John Bates, Jón Ingvi Geirsson og Silja Stefánsdóttir.
Árshátíð
Olís á Sögu
ÁRSHÁTÍÐ Olís var haldin um
síðustu helgi á Hótel Sögu. Veislu-
stjóri var Einar Marínósson, en
hljómsveitin Saga Class lék fyrir
dansi. Á meðal þeirra sem tróðu
upp með skemmtiatriði voru Radd-
bandið og dansparið Anna Björk
Jónsdóttir og Gunnar M. Sverris-
son, en auk þess var boðið upp á
nokkur heimatilbúin skemmtiat-
riði. Um 240 manns mættu á árs-
hátíðina og lék Brassbandið fyrir
gesti við innganginn.
HELGA Jóhannesdóttir, Jóhannes Davíðsson,
Samúel Guðmundsson, Róslind Sveinsdóttir,
Almar Eiríksson og Brynja Karlsdóttir.
EYRÚN Guðbjörnsdóttir, Guðbjörn Guðbjörns-
son, Kristín Sturludóttir, Halldór Sigurðsson,
Jóhann Kristjánsson og Agneta Kristjánsson.